Nunes létti sig í ferðagufubaði | Lokaupphitunarþættirnir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. desember 2016 13:00 Konan sem ætlar að rota Rondu Rousey í nótt, Amanda Nunes, virðist hafa verslað við Ólaf Ragnar í Dagvaktinni áður en hún hélt til Las Vegas. Amanda Nunes er nefnilega með glæsilegt ferðagufubað á herberginu sínu á MGM-hótelinu í Las Vegas. Algjörlega til fyrirmyndar. Í síðustu tveimur upphitunarþáttunum fyrir UFC 207 er komið víða við. Fylgst með vigtun keppenda meðal annars. Svo má sjá er Cody Garbrandt reynir að ryðjast inn í herbergi til Dominick Cruz er Cruz hafði komið honum úr jafnvægi í viðtali. Næstsíðasti þátturinn er hér að neðan en lokaþátturinn hér að ofan. Útsending frá UFC 207 hefst á Stöð 2 Sport klukkan þrjú nótt. MMA Tengdar fréttir Upphitun hafin fyrir UFC 207 UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport. 27. desember 2016 11:30 Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. 28. desember 2016 11:30 Cody þoldi ekki stríðni um kærustuna og gekk út úr viðtali Dominick Cruz og Cody Garbrandt mættust í sjónvarpsrimmu í gær en voru þó í sitt hvoru heberginu í Las Vegas. 29. desember 2016 13:30 Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30 Cody lætur troða blöðru upp í nefið á sér Það er ótrúlegt hvað UFC-bardagakappar leggja á sig í aðdraganda bardaga. 29. desember 2016 17:15 Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30 Kærastan er augljóslega í buxunum í sambandinu Orðastríð þeirra Dominick Cruz og Cody Garbrandt í aðdraganda bardaga þeirra um næstu helgi er orðið ansi persónulegt. 27. desember 2016 14:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Sjá meira
Konan sem ætlar að rota Rondu Rousey í nótt, Amanda Nunes, virðist hafa verslað við Ólaf Ragnar í Dagvaktinni áður en hún hélt til Las Vegas. Amanda Nunes er nefnilega með glæsilegt ferðagufubað á herberginu sínu á MGM-hótelinu í Las Vegas. Algjörlega til fyrirmyndar. Í síðustu tveimur upphitunarþáttunum fyrir UFC 207 er komið víða við. Fylgst með vigtun keppenda meðal annars. Svo má sjá er Cody Garbrandt reynir að ryðjast inn í herbergi til Dominick Cruz er Cruz hafði komið honum úr jafnvægi í viðtali. Næstsíðasti þátturinn er hér að neðan en lokaþátturinn hér að ofan. Útsending frá UFC 207 hefst á Stöð 2 Sport klukkan þrjú nótt.
MMA Tengdar fréttir Upphitun hafin fyrir UFC 207 UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport. 27. desember 2016 11:30 Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. 28. desember 2016 11:30 Cody þoldi ekki stríðni um kærustuna og gekk út úr viðtali Dominick Cruz og Cody Garbrandt mættust í sjónvarpsrimmu í gær en voru þó í sitt hvoru heberginu í Las Vegas. 29. desember 2016 13:30 Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30 Cody lætur troða blöðru upp í nefið á sér Það er ótrúlegt hvað UFC-bardagakappar leggja á sig í aðdraganda bardaga. 29. desember 2016 17:15 Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30 Kærastan er augljóslega í buxunum í sambandinu Orðastríð þeirra Dominick Cruz og Cody Garbrandt í aðdraganda bardaga þeirra um næstu helgi er orðið ansi persónulegt. 27. desember 2016 14:15 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska Sjá meira
Upphitun hafin fyrir UFC 207 UFC er búið að birta fyrsta upphitunarþáttinn fyrir UFC 207 sem fer fram um næstu helgi í beinni á Stöð 2 Sport. 27. desember 2016 11:30
Ronda er mætt til Vegas Í nýjasta upphitunarþættinum fyrir UFC 207 er Ronda Rousey mætt til Las Vegas, tilbúin fyrir bardagann gegn Amöndu Nunes. 28. desember 2016 11:30
Cody þoldi ekki stríðni um kærustuna og gekk út úr viðtali Dominick Cruz og Cody Garbrandt mættust í sjónvarpsrimmu í gær en voru þó í sitt hvoru heberginu í Las Vegas. 29. desember 2016 13:30
Drottningin snýr aftur Ronda Rousey var skærasta stjarna MMA heimsins, hæst launaðasti íþróttamaðurinn í UFC og á toppi tilverunnar. Fyrir 13 mánuðum síðan breyttist þetta allt saman á einu kvöldi þegar Holly Holm rotaði hana með hásparki eftir að hafa haft gífurlega yfirburði í bardaganum. Rothöggið fór ekki fram hjá neinum en fram að því hafði Ronda litið út fyrir að vera því sem næst ósigrandi. 30. desember 2016 08:30
Cody lætur troða blöðru upp í nefið á sér Það er ótrúlegt hvað UFC-bardagakappar leggja á sig í aðdraganda bardaga. 29. desember 2016 17:15
Ronda náði vigt og rauk svo út Vigtun fyrir UFC 207 fór fram í Las Vegas í kvöld. 29. desember 2016 23:30
Kærastan er augljóslega í buxunum í sambandinu Orðastríð þeirra Dominick Cruz og Cody Garbrandt í aðdraganda bardaga þeirra um næstu helgi er orðið ansi persónulegt. 27. desember 2016 14:15