„Engir skandalar og ekkert fyllerí. Þetta djók landslið verður ekki djók lengur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2016 11:00 Umgjörðin í kringum íslenska landsliðið hefur tekið miklum breytingum og framförum undanfarin ár eftir að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu. Þetta hafa leikmenn liðsins margsinnis talað um. Á sama tíma hefur liðið sjálft orðið miklu betra en það náði hápunktinum í sumar þegar Ísland kom alla leið í átta liða úrslit EM í Frakklandi eftir frækinn sigur á Englandi í 16 liða úrslitum í Nice. Strákarnir okkar tala opinskátt um breytingarnar undanfarin ár í myndinni Jökullinn logar sem er komin út á DVD. Myndband af því má sjá í spilaranum hér að ofan.Sjá einnig:Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ „Þetta var mjög einfalt. Enska leiðin var svolítið farin í þessu. Reynt var að stilla upp sterkasta liðinu og svo bara út og spilað. Auðvitað var eitthvað skipulag en það var bara ekki nóg,“ segir Kári Árnason, miðvörður liðsins. „Ég man að það var gert grín að því þegar maður fór eitthvað með landsliðinu því við vorum ekki líklegir til sigurs,“ segir hann en Alfreð Finbogason upplifði það sama í Hollandi.Breytingarnar á landsliðinu skiluðu sigri á Englandi og sæti í átta liða úrslitum EM.vísir/gettyEngin markmið sett „Þeir töluðu um það í klefanum hjá Heerenveen að það taldi ekki að spila fyrir Ísland. Þá væri maður í raun ekki landsliðsmaður,“ segir Alfreð. Ragnar Sigurðsson talar mjög hreint út um jákvæðar breytingar á landsliðinu og umgjörðinni í kringum það og minnist þess með hvernig viðhorfi Heimir og Lars mættu til starfa.Sjá einnig:Ragnar: „Ég fékk boltann og hugsaði að nú ætla ég að gera eitthvað sniðugt“ „Það sem þeir koma með er að þetta djók landslið verður ekki djók lengur. Það verða engir skandalar, ekkert fyllerí og ekkert bull. Núna erum við komnir hingað til að vinna og við ætlum að gera þetta landslið vinsælt. Ég man alltaf að heimir talaði um það,“ segir Ragnar en Gylfi Þór Sigurðsson er mest ánægður með hugarfarið. „Mér fannst aldrei vera sett neitt markmið og þá var kannski óraunhæft að komast alla leið í lokakeppni. Ég veit ekki hvort það sé mismunandi viðhorf hjá okkur núna en við ætlum bara að vinna alla leiki sem við spilum. Jafntefli á útivelli þótti einhverntíma gott en við viljum vinna alla leiki,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn logar má sjá hér að ofan. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með 120 mínútum af aukaefni. Fótbolti Tengdar fréttir Ragnar: „Ég fékk boltann og hugsaði að nú ætla ég að gera eitthvað sniðugt“ Landsliðsmiðvörðurinn talar um stundina frægu þegar hann steig ofan á boltann gegn Hollandi á Amsterdam Arena sumarið 2015. 21. desember 2016 11:30 Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum. 15. desember 2016 12:00 Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30 Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, talaði af sér fyrir landsleik en spilaði svo sinn besta leik fyrir Ísland. 22. desember 2016 10:00 Ragnar um neikvæðu hliðar fótboltans: „Í Svíþjóð og Danmörku var það mikilvægasta að laga hárið“ Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gaman af því að spila fótbolta en er ekki mikið fyrir að horfa á hann. 20. desember 2016 15:00 Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30 Mest lesið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Umgjörðin í kringum íslenska landsliðið hefur tekið miklum breytingum og framförum undanfarin ár eftir að Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tóku við liðinu. Þetta hafa leikmenn liðsins margsinnis talað um. Á sama tíma hefur liðið sjálft orðið miklu betra en það náði hápunktinum í sumar þegar Ísland kom alla leið í átta liða úrslit EM í Frakklandi eftir frækinn sigur á Englandi í 16 liða úrslitum í Nice. Strákarnir okkar tala opinskátt um breytingarnar undanfarin ár í myndinni Jökullinn logar sem er komin út á DVD. Myndband af því má sjá í spilaranum hér að ofan.Sjá einnig:Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ „Þetta var mjög einfalt. Enska leiðin var svolítið farin í þessu. Reynt var að stilla upp sterkasta liðinu og svo bara út og spilað. Auðvitað var eitthvað skipulag en það var bara ekki nóg,“ segir Kári Árnason, miðvörður liðsins. „Ég man að það var gert grín að því þegar maður fór eitthvað með landsliðinu því við vorum ekki líklegir til sigurs,“ segir hann en Alfreð Finbogason upplifði það sama í Hollandi.Breytingarnar á landsliðinu skiluðu sigri á Englandi og sæti í átta liða úrslitum EM.vísir/gettyEngin markmið sett „Þeir töluðu um það í klefanum hjá Heerenveen að það taldi ekki að spila fyrir Ísland. Þá væri maður í raun ekki landsliðsmaður,“ segir Alfreð. Ragnar Sigurðsson talar mjög hreint út um jákvæðar breytingar á landsliðinu og umgjörðinni í kringum það og minnist þess með hvernig viðhorfi Heimir og Lars mættu til starfa.Sjá einnig:Ragnar: „Ég fékk boltann og hugsaði að nú ætla ég að gera eitthvað sniðugt“ „Það sem þeir koma með er að þetta djók landslið verður ekki djók lengur. Það verða engir skandalar, ekkert fyllerí og ekkert bull. Núna erum við komnir hingað til að vinna og við ætlum að gera þetta landslið vinsælt. Ég man alltaf að heimir talaði um það,“ segir Ragnar en Gylfi Þór Sigurðsson er mest ánægður með hugarfarið. „Mér fannst aldrei vera sett neitt markmið og þá var kannski óraunhæft að komast alla leið í lokakeppni. Ég veit ekki hvort það sé mismunandi viðhorf hjá okkur núna en við ætlum bara að vinna alla leiki sem við spilum. Jafntefli á útivelli þótti einhverntíma gott en við viljum vinna alla leiki,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson.Brot úr aukaefni myndarinnar Jökullinn logar má sjá hér að ofan. Jökullinn Logar er mynd Sölva Tryggvasonar um ferðalag strákanna okkar á EM í Frakklandi en hún er nú komin út á DVD með 120 mínútum af aukaefni.
Fótbolti Tengdar fréttir Ragnar: „Ég fékk boltann og hugsaði að nú ætla ég að gera eitthvað sniðugt“ Landsliðsmiðvörðurinn talar um stundina frægu þegar hann steig ofan á boltann gegn Hollandi á Amsterdam Arena sumarið 2015. 21. desember 2016 11:30 Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum. 15. desember 2016 12:00 Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30 Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, talaði af sér fyrir landsleik en spilaði svo sinn besta leik fyrir Ísland. 22. desember 2016 10:00 Ragnar um neikvæðu hliðar fótboltans: „Í Svíþjóð og Danmörku var það mikilvægasta að laga hárið“ Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gaman af því að spila fótbolta en er ekki mikið fyrir að horfa á hann. 20. desember 2016 15:00 Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30 Mest lesið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Ragnar: „Ég fékk boltann og hugsaði að nú ætla ég að gera eitthvað sniðugt“ Landsliðsmiðvörðurinn talar um stundina frægu þegar hann steig ofan á boltann gegn Hollandi á Amsterdam Arena sumarið 2015. 21. desember 2016 11:30
Elmar tapaði fullt af peningum í spilavíti: „Þjálfarinn pantaði bjór handa mér“ Landsliðsmaðurinn Theodór Elmar Bjarnason segist betur hafa fórnað eitthvað af minningunum í Skotlandi og einbeitt sér betur að fótboltanum. 15. desember 2016 12:00
Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30
Aron um hvað Lars sagði við hann í Albaníu: „Hann bað mig vinsamlegast að læra af þessu“ Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, talaði af sér fyrir landsleik en spilaði svo sinn besta leik fyrir Ísland. 22. desember 2016 10:00
Ragnar um neikvæðu hliðar fótboltans: „Í Svíþjóð og Danmörku var það mikilvægasta að laga hárið“ Íslenski landsliðsmaðurinn hefur gaman af því að spila fótbolta en er ekki mikið fyrir að horfa á hann. 20. desember 2016 15:00
Aron Einar: „Hringdi oft hágrenjandi í mömmu en fékk alltaf sama svarið“ Landsliðsfyrirliðinn komst í gegnum erfiða tíma í Hollandi með hinu fræga íslenska viðhorfi. 15. desember 2016 13:30