Tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016: Leicester á toppnum og Zlatan með tvö á lista Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2016 10:30 Claudio Ranieri tókst það ótrúlega. vísir/getty „Leicester City. Englandsmeistarar.“ Þessi fáu orð og mynd af enska meistarabikarnum í bláum litum Leicester er vinsælasta íþróttatístið á Twitter á árinu 2016 og er ólíklegt að það verði fellt af stalli. Næstum 400.000 manns endurtístuðu þessu frá Leicester þegar það vann óvæntasta Englandsmeistaratitil sögunnar 2. maí á þessu ári. Það er fótboltavefurinn Goal.com sem tekur tístin saman. Leicester varð sófameistari en leikmenn liðsins hittust heima hjá Jamie Vardy og fylgust með Chelsea eyðileggja titilvonir Tottenham. Myndband af fagnaðarlátum leikmanna Leicester á Twitter-síðu bakvarðarins austurríska Christian Fuchs er fjórða vinsælasta tíst árin með um 292.000 endurtíst. Zlatan Ibrahimovic á nóg af aðdáendum en hann kemst tvisvar á topp tíu; bæði þegar hann kvaddi PSG með stæl og svo þegar hann boðaði komu sína á Old Trafford. „Ég kom sem kóngur en fer sem goðsögn,“ er setning sem verður lengi í minnum höfð. Cristiano Ronaldo er í tíunda sætinu, Conor McGregor kemst á listann en andlát Muhammad Ali er í öðru sæti á undan komu Zlatans til United. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016:10. Cristiano Ronaldo fagnar Evrópumeistaratitlinum: pic.twitter.com/6Qvd9yKpUD— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 11, 2016 9. Shaq á heimspekilegum nótum: If u feel alone and by yourself, look in the mirror, and wow, there's two of you. Be who you are. Who are you. I am me. Ugly, lol. Shaq— SHAQ (@SHAQ) December 16, 2009 8. Zlatan kveður PSG: My last game tomorrow at Parc des Princes. I came like a king, left like a legend pic.twitter.com/OpLL3wzKh0— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) May 13, 2016 7. Conor hættir (en samt ekki): I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 6. Kobe Bryant um síðasta leikinn á ferlinum: Last night was the final chapter to an incredible story. I walk away at peace knowing my love for the game & this city will never be broken.— Kobe Bryant (@kobebryant) April 14, 2016 5. Marshawn Lynch hættir í NFL: pic.twitter.com/wesip4IhOR— Shawn Lynch (@MoneyLynch) February 8, 2016 4. Christian Fuchs fagnar heima hjá Jamie Vardy: CHAMPIONS!!!! pic.twitter.com/pFtvo5XUNx— Christian Fuchs (@FuchsOfficial) May 2, 2016 3. Zlatan boðar komu sína til Manchester United: Time to let the world know. My next destination is @ManUtd pic.twitter.com/DAK7iYlrCq— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) June 30, 2016 2. Andlát Muhammad Ali: pic.twitter.com/Jr5HcJRmeA— Muhammad Ali (@MuhammadAli) June 4, 2016 1. Leicester fagnar sigri í ensku úrvalsdeildinni: Leicester City. Champions of England. pic.twitter.com/WRwfysTn2N— Leicester City (@LCFC) May 2, 2016 Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Sjá meira
„Leicester City. Englandsmeistarar.“ Þessi fáu orð og mynd af enska meistarabikarnum í bláum litum Leicester er vinsælasta íþróttatístið á Twitter á árinu 2016 og er ólíklegt að það verði fellt af stalli. Næstum 400.000 manns endurtístuðu þessu frá Leicester þegar það vann óvæntasta Englandsmeistaratitil sögunnar 2. maí á þessu ári. Það er fótboltavefurinn Goal.com sem tekur tístin saman. Leicester varð sófameistari en leikmenn liðsins hittust heima hjá Jamie Vardy og fylgust með Chelsea eyðileggja titilvonir Tottenham. Myndband af fagnaðarlátum leikmanna Leicester á Twitter-síðu bakvarðarins austurríska Christian Fuchs er fjórða vinsælasta tíst árin með um 292.000 endurtíst. Zlatan Ibrahimovic á nóg af aðdáendum en hann kemst tvisvar á topp tíu; bæði þegar hann kvaddi PSG með stæl og svo þegar hann boðaði komu sína á Old Trafford. „Ég kom sem kóngur en fer sem goðsögn,“ er setning sem verður lengi í minnum höfð. Cristiano Ronaldo er í tíunda sætinu, Conor McGregor kemst á listann en andlát Muhammad Ali er í öðru sæti á undan komu Zlatans til United. Hér að neðan má sjá tíu vinsælustu íþróttatíst ársins 2016:10. Cristiano Ronaldo fagnar Evrópumeistaratitlinum: pic.twitter.com/6Qvd9yKpUD— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) July 11, 2016 9. Shaq á heimspekilegum nótum: If u feel alone and by yourself, look in the mirror, and wow, there's two of you. Be who you are. Who are you. I am me. Ugly, lol. Shaq— SHAQ (@SHAQ) December 16, 2009 8. Zlatan kveður PSG: My last game tomorrow at Parc des Princes. I came like a king, left like a legend pic.twitter.com/OpLL3wzKh0— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) May 13, 2016 7. Conor hættir (en samt ekki): I have decided to retire young.Thanks for the cheese. Catch ya's later.— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) April 19, 2016 6. Kobe Bryant um síðasta leikinn á ferlinum: Last night was the final chapter to an incredible story. I walk away at peace knowing my love for the game & this city will never be broken.— Kobe Bryant (@kobebryant) April 14, 2016 5. Marshawn Lynch hættir í NFL: pic.twitter.com/wesip4IhOR— Shawn Lynch (@MoneyLynch) February 8, 2016 4. Christian Fuchs fagnar heima hjá Jamie Vardy: CHAMPIONS!!!! pic.twitter.com/pFtvo5XUNx— Christian Fuchs (@FuchsOfficial) May 2, 2016 3. Zlatan boðar komu sína til Manchester United: Time to let the world know. My next destination is @ManUtd pic.twitter.com/DAK7iYlrCq— Zlatan Ibrahimović (@Ibra_official) June 30, 2016 2. Andlát Muhammad Ali: pic.twitter.com/Jr5HcJRmeA— Muhammad Ali (@MuhammadAli) June 4, 2016 1. Leicester fagnar sigri í ensku úrvalsdeildinni: Leicester City. Champions of England. pic.twitter.com/WRwfysTn2N— Leicester City (@LCFC) May 2, 2016
Aðrar íþróttir Fréttir ársins 2016 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn