Tandurhrein og sjaldgæf sexa hjá Chelsea-liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2016 08:15 Diego Costa er markahæsti maðurinn í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Vísir/Getty Chelsea er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni en 1-0 útisigur á Middlesbrough í gær skilaði liðinu upp fyrir Liverpool og í efsta sæti deildarinnar eftir tólf umferðir. Chelsea náði toppsætinu með sjötta sigurleiknum í röð en það sem er enn athyglisverðara við þessa sigurgöngu er að Chelsea hefur ekki fengið á sig eitt einasta mark í þessum sex sigurleikjum. Markatalan er 17-0 Chelsea-liðinu í hag en síðastur til að skora hjá Thibaut Courtois í marki Chelsea var Mesut Özil í 3-0 sigri Arsenal á Chelsea 24. september. Síðan þá hefur Thibaut Courtois haldið marki sínu hreinu í 590 mínútur samfellt og liðsfélagar hans skorað sautján mörk í röð án þess að mótherjar þeirra hafa náð að svara fyrir sig. Chelsea er aðeins áttunda liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær að vinna sex leiki í röð án þess að fá á sig mark. Fimm af hinum sjö liðunum hafa orðið enskir meistarar um vorið. Chelsea náði þessu líka tímabilið 2004-05 og 2005-06 þegar liðið vann meistari en Chelsea hafði ekki náð sex sigurleikjum í röð án þess að fá á sig mark síðan að liðið afrekaði það frá febrúar til apríl árið 2007.Sex sigrar í röð með hreint mark í ensku úrvalsdeildinni: Chelsea 2004-05 Chelsea 2005-06 Liverpool 2005-06 Chelsea 2006-07 Manchester United 2007-08 Manchester United 2008-09 Manchester United 2012-13 Chelsea 2016-17Sex leikja sigurganga Chelsea-liðsins:1. október: 2-0 útisigur á Hull City Mörkin: Nemanja Matic og Willian.15. október: 3-0 heimasigur á Leicester City Mörkin: Diego Costa, Eden Hazard og Victor Moses.23. október: 4-0 heimasigur á Manchester United Mörkin: Pedro, Gary Cahill, Eden Hazard og N'Golo Kanté30. október: 2-0 útisigur á Southampton Mörkin: Eden Hazard og Diego Costa5. nóvember: 5-0 heimasigur á Everton Mörkin: Eden Hazard (2), Marcos Alonso, Diego Costa og Pedro20. nóvember: 1-0 útisigur á Middlesbrough Markið: Diego Costa Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Chelsea er komið á toppinn í ensku úrvalsdeildinni en 1-0 útisigur á Middlesbrough í gær skilaði liðinu upp fyrir Liverpool og í efsta sæti deildarinnar eftir tólf umferðir. Chelsea náði toppsætinu með sjötta sigurleiknum í röð en það sem er enn athyglisverðara við þessa sigurgöngu er að Chelsea hefur ekki fengið á sig eitt einasta mark í þessum sex sigurleikjum. Markatalan er 17-0 Chelsea-liðinu í hag en síðastur til að skora hjá Thibaut Courtois í marki Chelsea var Mesut Özil í 3-0 sigri Arsenal á Chelsea 24. september. Síðan þá hefur Thibaut Courtois haldið marki sínu hreinu í 590 mínútur samfellt og liðsfélagar hans skorað sautján mörk í röð án þess að mótherjar þeirra hafa náð að svara fyrir sig. Chelsea er aðeins áttunda liðið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær að vinna sex leiki í röð án þess að fá á sig mark. Fimm af hinum sjö liðunum hafa orðið enskir meistarar um vorið. Chelsea náði þessu líka tímabilið 2004-05 og 2005-06 þegar liðið vann meistari en Chelsea hafði ekki náð sex sigurleikjum í röð án þess að fá á sig mark síðan að liðið afrekaði það frá febrúar til apríl árið 2007.Sex sigrar í röð með hreint mark í ensku úrvalsdeildinni: Chelsea 2004-05 Chelsea 2005-06 Liverpool 2005-06 Chelsea 2006-07 Manchester United 2007-08 Manchester United 2008-09 Manchester United 2012-13 Chelsea 2016-17Sex leikja sigurganga Chelsea-liðsins:1. október: 2-0 útisigur á Hull City Mörkin: Nemanja Matic og Willian.15. október: 3-0 heimasigur á Leicester City Mörkin: Diego Costa, Eden Hazard og Victor Moses.23. október: 4-0 heimasigur á Manchester United Mörkin: Pedro, Gary Cahill, Eden Hazard og N'Golo Kanté30. október: 2-0 útisigur á Southampton Mörkin: Eden Hazard og Diego Costa5. nóvember: 5-0 heimasigur á Everton Mörkin: Eden Hazard (2), Marcos Alonso, Diego Costa og Pedro20. nóvember: 1-0 útisigur á Middlesbrough Markið: Diego Costa
Enski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira