Hægt að klæða sig fallega þó veðrið sé vont Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar 24. nóvember 2016 11:00 Þórsteinn Sigurðsson tók myndir á setti en hann verður með ljósmyndasýningu í Mount Hekla í kvöld. Vísir/Þórsteinn Mount Hekla er ný verslun sem verður opnuð í dag á Skólavörðustíg 12. Verslunin stendur á besta stað í bænum, á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis, en húsnæðið hefur gengið í endurnýjun lífdaga að innan sem utan,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir, einn af hönnuðum Mount Hekla sem verður opnuð kl. 18.00 í dag.Ása Ninna Pétursdóttir, einn af hönnuðum Mount Hekla. Mynd/ÁsaMount Hekla er útivistarverslun sem auðvelt er að flokka sem tískuverslun. En óhætt er að segja að síðustu misseri hafi Skólavörðustígurinn verið í mikilli uppsveiflu, sem ekki sér fyrir endann á. „Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og spennandi ferli síðastliðnar vikur og spennan því í hámarki í dag. Ég myndi ég segja að þetta væri verslun fyrir fólk sem vill klæða sig fallega og eftir veðri. Mikið hefur verið lagt í að velja vel inn í búðina og erum við einkar stolt af merkjunum okkar,“ segir hún og bætir við að stærstu merkin séu bandaríska merkið Patagonia og sænska merkið Fjällräven. Verslunin mun vera með sitt eigið fatamerki sem skemmtilegt verður að fylgjast með en hvert er þitt uppáhaldsfatamerki? „Mitt persónulega uppáhald er Patagonia en það merki er mjög þekkt fyrir sterka og skýra umhverfisverndarstefnu fyrir utan það að vera súpersvalt að mínu mati. Ég hlakka mikið til að kynna það fyrir Íslendingum og ég er viss um að það á eftir að slá gegn,“ segir hún. Undirbúningur hefur staðið yfir í langan tíma en um síðastliðna helgi fór tíu manna teymi í ferð út á land í fyrstu myndatökuna fyrir verslunina. „Ljósmyndarinn Atli Þór tók myndirnar en Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir fatahönnuður sá um stíliseringu. Við erum mjög ánægð með útkomuna og almennt mjög spennt fyrir þessu öllu saman. Við fengum Þórstein Sigurðsson til að taka myndir á setti en hann verður með ljósmyndasýningu við opnunina,“ segir Ása spennt fyrir kvöldinu.Síðastliðna helgi fór tíu manna teymi í ferð út á land í fyrstu myndatökuna fyrir verslunina sem opnar í kvöld. Mynd/Þórsteinn Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Mount Hekla er ný verslun sem verður opnuð í dag á Skólavörðustíg 12. Verslunin stendur á besta stað í bænum, á horni Skólavörðustígs og Bergstaðastrætis, en húsnæðið hefur gengið í endurnýjun lífdaga að innan sem utan,“ segir Ása Ninna Pétursdóttir, einn af hönnuðum Mount Hekla sem verður opnuð kl. 18.00 í dag.Ása Ninna Pétursdóttir, einn af hönnuðum Mount Hekla. Mynd/ÁsaMount Hekla er útivistarverslun sem auðvelt er að flokka sem tískuverslun. En óhætt er að segja að síðustu misseri hafi Skólavörðustígurinn verið í mikilli uppsveiflu, sem ekki sér fyrir endann á. „Þetta hefur verið mjög skemmtilegt og spennandi ferli síðastliðnar vikur og spennan því í hámarki í dag. Ég myndi ég segja að þetta væri verslun fyrir fólk sem vill klæða sig fallega og eftir veðri. Mikið hefur verið lagt í að velja vel inn í búðina og erum við einkar stolt af merkjunum okkar,“ segir hún og bætir við að stærstu merkin séu bandaríska merkið Patagonia og sænska merkið Fjällräven. Verslunin mun vera með sitt eigið fatamerki sem skemmtilegt verður að fylgjast með en hvert er þitt uppáhaldsfatamerki? „Mitt persónulega uppáhald er Patagonia en það merki er mjög þekkt fyrir sterka og skýra umhverfisverndarstefnu fyrir utan það að vera súpersvalt að mínu mati. Ég hlakka mikið til að kynna það fyrir Íslendingum og ég er viss um að það á eftir að slá gegn,“ segir hún. Undirbúningur hefur staðið yfir í langan tíma en um síðastliðna helgi fór tíu manna teymi í ferð út á land í fyrstu myndatökuna fyrir verslunina. „Ljósmyndarinn Atli Þór tók myndirnar en Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir fatahönnuður sá um stíliseringu. Við erum mjög ánægð með útkomuna og almennt mjög spennt fyrir þessu öllu saman. Við fengum Þórstein Sigurðsson til að taka myndir á setti en hann verður með ljósmyndasýningu við opnunina,“ segir Ása spennt fyrir kvöldinu.Síðastliðna helgi fór tíu manna teymi í ferð út á land í fyrstu myndatökuna fyrir verslunina sem opnar í kvöld. Mynd/Þórsteinn
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira