Innlent

Tuttugu sækja um stöðu safnstjóra Listasafns Íslands

Atli Ísleifsson skrifar
Listasafn Íslands.
Listasafn Íslands.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti bárust tuttugu umsóknir um stöðu safnstjóra Listasafns Íslands. Umsóknarfrestur um stöðuna rann út mánudaginn 10. október síðastliðinn.

Umsækjendur eru: 

Ásdís Ólafsdóttir, forstöðumaður,

Auður Harpa Þórsdóttir, forstöðumaður,

Bjarni Bragason, listfræðingur,

Björg Erlingsdóttir, sviðsstjóri,

Eydís Björnsdóttir, MA í hagnýtri menningarmiðlun,

Gísli Þór Ólafsson, skjalavörður,

Halldóra Arnardóttir, listfræðingur,

Hanna Guðrún Styrmisdóttir, listrænn stjórnandi,

Hannes Sigurðsson, listfræðingur,

Hlynur Helgason, lektor,

Inga Jónsdóttir, safnstjóri,

Magnús Gestsson, listfræðingur,

Margrét Elísabet Ólafsdóttir, lektor,

Nura Silva, framkvæmdastjóri,

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, alþingismaður,

Rakel Pétursdóttir, deildarstjóri,

Sergio Sosa Servellon, forstöðumaður,

Stefano Rabolli Pansera, sýningastjóri,

Vala Gestsdóttir, framkvæmdastjóri,

Æsa Sigurjónsdóttir, dósent.



Miðað er við að mennta- og menningarmálaráðherra skipi í stöðuna til fimm ára frá og með 1. mars 2017.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×