„Nagladekk í dag ekki eins og nagladekk í gamla daga“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2016 23:37 Nagladekkin eru umdeild. Vísir/Róbert Reynisson Það fer alfarið eftir því hvert er verið að keyra hvort æskilegt sé að vera á nagladekkjum eða ekki á höfuðborgarsvæðinu mati sérfræðings í umferðaröryggi. Reykjavíkurborg sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem íbúar borgarinnar voru hvattir til þess að nota ekki nagladekk. Í tilkynningunni kom raunar fram að nagladekk væru ekki æskileg þar sem þau spæni upp malbikið og auki þar með á kostnað borgarinnar vegna viðhalds gatna. Þessu eru Ólafur Guðmundsson, umferðaröryggissérfræðingur hjá FÍB, ekki sammála. Hann segir að mikil þróun hafi orðið í nagladekkjum síðustu ár. Þar auki sé það gerð malbiksins, ekki dekkin, sem eigi stærri hluta í því að svokölluð hjólför myndist.Ólafur GuðmundssonVísir„Þau gera það ekki vegna þess að malbikið hér er mýkra, það er mýkra grjót í þvi. Rásirnar eru ekki bara út af sliti frá dekkjum heldur vegna þess að malbikið er svo þunnt. Það sígur bara,“ segir Ólafur sem segir að 10-15 prósent af sliti gatna sé að völdum nagladekkja. „Svo skal líka hafa í huga að nagladekk í dag eru ekki eins og nagladekk í gamla daga. Það eru færri naglar í dekkjunum, þau eru léttari og í mörgum tilfellum minni,“ segir Ólafur. Ólafur segir að þeir sem keyri einungis um í Reykjavík þurfi líklega ekki að vera á nagladekkjum, en fyrir þá sem fara reglulega úr bænum, geti fátt komið í stað nagladekkjanna. „Þeir sem keyra minna og meira bara innanbæjar hafa að mínu viti ekkert að gera með nagladekk. Vera með góð vetrardekk og passa að þau séu ekki slitin,“ segir Ólafur. „Ef að menn eru að fara úr bænum, bústaðaferðir fyrir austan eða eru að fara oft yfir Hellisheiði kemur hins vegar ekkert í stað nagla.“ Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Það fer alfarið eftir því hvert er verið að keyra hvort æskilegt sé að vera á nagladekkjum eða ekki á höfuðborgarsvæðinu mati sérfræðings í umferðaröryggi. Reykjavíkurborg sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem íbúar borgarinnar voru hvattir til þess að nota ekki nagladekk. Í tilkynningunni kom raunar fram að nagladekk væru ekki æskileg þar sem þau spæni upp malbikið og auki þar með á kostnað borgarinnar vegna viðhalds gatna. Þessu eru Ólafur Guðmundsson, umferðaröryggissérfræðingur hjá FÍB, ekki sammála. Hann segir að mikil þróun hafi orðið í nagladekkjum síðustu ár. Þar auki sé það gerð malbiksins, ekki dekkin, sem eigi stærri hluta í því að svokölluð hjólför myndist.Ólafur GuðmundssonVísir„Þau gera það ekki vegna þess að malbikið hér er mýkra, það er mýkra grjót í þvi. Rásirnar eru ekki bara út af sliti frá dekkjum heldur vegna þess að malbikið er svo þunnt. Það sígur bara,“ segir Ólafur sem segir að 10-15 prósent af sliti gatna sé að völdum nagladekkja. „Svo skal líka hafa í huga að nagladekk í dag eru ekki eins og nagladekk í gamla daga. Það eru færri naglar í dekkjunum, þau eru léttari og í mörgum tilfellum minni,“ segir Ólafur. Ólafur segir að þeir sem keyri einungis um í Reykjavík þurfi líklega ekki að vera á nagladekkjum, en fyrir þá sem fara reglulega úr bænum, geti fátt komið í stað nagladekkjanna. „Þeir sem keyra minna og meira bara innanbæjar hafa að mínu viti ekkert að gera með nagladekk. Vera með góð vetrardekk og passa að þau séu ekki slitin,“ segir Ólafur. „Ef að menn eru að fara úr bænum, bústaðaferðir fyrir austan eða eru að fara oft yfir Hellisheiði kemur hins vegar ekkert í stað nagla.“
Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira