„Nagladekk í dag ekki eins og nagladekk í gamla daga“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. október 2016 23:37 Nagladekkin eru umdeild. Vísir/Róbert Reynisson Það fer alfarið eftir því hvert er verið að keyra hvort æskilegt sé að vera á nagladekkjum eða ekki á höfuðborgarsvæðinu mati sérfræðings í umferðaröryggi. Reykjavíkurborg sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem íbúar borgarinnar voru hvattir til þess að nota ekki nagladekk. Í tilkynningunni kom raunar fram að nagladekk væru ekki æskileg þar sem þau spæni upp malbikið og auki þar með á kostnað borgarinnar vegna viðhalds gatna. Þessu eru Ólafur Guðmundsson, umferðaröryggissérfræðingur hjá FÍB, ekki sammála. Hann segir að mikil þróun hafi orðið í nagladekkjum síðustu ár. Þar auki sé það gerð malbiksins, ekki dekkin, sem eigi stærri hluta í því að svokölluð hjólför myndist.Ólafur GuðmundssonVísir„Þau gera það ekki vegna þess að malbikið hér er mýkra, það er mýkra grjót í þvi. Rásirnar eru ekki bara út af sliti frá dekkjum heldur vegna þess að malbikið er svo þunnt. Það sígur bara,“ segir Ólafur sem segir að 10-15 prósent af sliti gatna sé að völdum nagladekkja. „Svo skal líka hafa í huga að nagladekk í dag eru ekki eins og nagladekk í gamla daga. Það eru færri naglar í dekkjunum, þau eru léttari og í mörgum tilfellum minni,“ segir Ólafur. Ólafur segir að þeir sem keyri einungis um í Reykjavík þurfi líklega ekki að vera á nagladekkjum, en fyrir þá sem fara reglulega úr bænum, geti fátt komið í stað nagladekkjanna. „Þeir sem keyra minna og meira bara innanbæjar hafa að mínu viti ekkert að gera með nagladekk. Vera með góð vetrardekk og passa að þau séu ekki slitin,“ segir Ólafur. „Ef að menn eru að fara úr bænum, bústaðaferðir fyrir austan eða eru að fara oft yfir Hellisheiði kemur hins vegar ekkert í stað nagla.“ Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Það fer alfarið eftir því hvert er verið að keyra hvort æskilegt sé að vera á nagladekkjum eða ekki á höfuðborgarsvæðinu mati sérfræðings í umferðaröryggi. Reykjavíkurborg sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem íbúar borgarinnar voru hvattir til þess að nota ekki nagladekk. Í tilkynningunni kom raunar fram að nagladekk væru ekki æskileg þar sem þau spæni upp malbikið og auki þar með á kostnað borgarinnar vegna viðhalds gatna. Þessu eru Ólafur Guðmundsson, umferðaröryggissérfræðingur hjá FÍB, ekki sammála. Hann segir að mikil þróun hafi orðið í nagladekkjum síðustu ár. Þar auki sé það gerð malbiksins, ekki dekkin, sem eigi stærri hluta í því að svokölluð hjólför myndist.Ólafur GuðmundssonVísir„Þau gera það ekki vegna þess að malbikið hér er mýkra, það er mýkra grjót í þvi. Rásirnar eru ekki bara út af sliti frá dekkjum heldur vegna þess að malbikið er svo þunnt. Það sígur bara,“ segir Ólafur sem segir að 10-15 prósent af sliti gatna sé að völdum nagladekkja. „Svo skal líka hafa í huga að nagladekk í dag eru ekki eins og nagladekk í gamla daga. Það eru færri naglar í dekkjunum, þau eru léttari og í mörgum tilfellum minni,“ segir Ólafur. Ólafur segir að þeir sem keyri einungis um í Reykjavík þurfi líklega ekki að vera á nagladekkjum, en fyrir þá sem fara reglulega úr bænum, geti fátt komið í stað nagladekkjanna. „Þeir sem keyra minna og meira bara innanbæjar hafa að mínu viti ekkert að gera með nagladekk. Vera með góð vetrardekk og passa að þau séu ekki slitin,“ segir Ólafur. „Ef að menn eru að fara úr bænum, bústaðaferðir fyrir austan eða eru að fara oft yfir Hellisheiði kemur hins vegar ekkert í stað nagla.“
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira