Best að vera í rauðu ef þú ætlar að vinna ensku úrvalsdeildina Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 15:15 Sadio Mané verður í rauðu á mánudaginn. vísir/getty Liverpool og Manchester United, tvö af sigursælustu félögum í sögu efstu deildarinnar á Englandi, mætast á mánudagskvöldið í stórleik áttundu umferðar úrvalsdeildarinnar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Sky Sports, sem sýnir leikinn í Bretlandi, er búið að skíra kvöldið Red Monday þar sem heimatreyjur beggja liða eru rauðar og þau hafa lengi verið erkifjendur. Þessi sögufrægu fótboltafélög eiga samtals 38 Englandsmeistaratitla, en United er sigursælast allra liða með 20 titla. Þau eru ein stærsta ástæða þess að rauði liturinn er litur sigurvegaranna á Englandi.Dreifing titlanna í ensku úrvalsdeildinni eftir litum á heimabúningum.mynd/skjáskotBlár í öðru sætiÍ aðdraganda leiksins gerði Sky Sports úttekt á lit heimabúnings sigurvegara í efstu deild enska boltans frá stofnun hennar árið 1889. Þar kemur í ljós að 44,7 prósent sigurvegara efstu deildarinnar hafa spilað í rauðu en auk Liverpool og United unnu Nottingham Forest og Arsenal sinn skerf af titlum. Blái liturinn er næst mest áberandi með 25,3 prósent. Sigurvegarar síðustu leiktíðar, Leicester, spila í bláu og þá hafa lið eins og Everton og Chelsea unnið deildina. Hvítur kemur næstur með 20,2 prósent og fjólublár er í fjórða sæti þökk sé velgengni Burnley, West Ham og Aston Villa á árum áður. Wolves í gylltu er með þrjú prósent og Newcastle í svörtu með tvö prósent. Everton stóð uppi sem sigurvegari þegar fyrst var leikið í gömlu 1. deildinni tímabilið 1890/1891 en sá titill kemur ekki inn í jöfnuna. Everton spilaði nefnilega í laxableiku það tímabilið áður en félagið skipti yfir í blátt. Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira
Liverpool og Manchester United, tvö af sigursælustu félögum í sögu efstu deildarinnar á Englandi, mætast á mánudagskvöldið í stórleik áttundu umferðar úrvalsdeildarinnar. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Sky Sports, sem sýnir leikinn í Bretlandi, er búið að skíra kvöldið Red Monday þar sem heimatreyjur beggja liða eru rauðar og þau hafa lengi verið erkifjendur. Þessi sögufrægu fótboltafélög eiga samtals 38 Englandsmeistaratitla, en United er sigursælast allra liða með 20 titla. Þau eru ein stærsta ástæða þess að rauði liturinn er litur sigurvegaranna á Englandi.Dreifing titlanna í ensku úrvalsdeildinni eftir litum á heimabúningum.mynd/skjáskotBlár í öðru sætiÍ aðdraganda leiksins gerði Sky Sports úttekt á lit heimabúnings sigurvegara í efstu deild enska boltans frá stofnun hennar árið 1889. Þar kemur í ljós að 44,7 prósent sigurvegara efstu deildarinnar hafa spilað í rauðu en auk Liverpool og United unnu Nottingham Forest og Arsenal sinn skerf af titlum. Blái liturinn er næst mest áberandi með 25,3 prósent. Sigurvegarar síðustu leiktíðar, Leicester, spila í bláu og þá hafa lið eins og Everton og Chelsea unnið deildina. Hvítur kemur næstur með 20,2 prósent og fjólublár er í fjórða sæti þökk sé velgengni Burnley, West Ham og Aston Villa á árum áður. Wolves í gylltu er með þrjú prósent og Newcastle í svörtu með tvö prósent. Everton stóð uppi sem sigurvegari þegar fyrst var leikið í gömlu 1. deildinni tímabilið 1890/1891 en sá titill kemur ekki inn í jöfnuna. Everton spilaði nefnilega í laxableiku það tímabilið áður en félagið skipti yfir í blátt.
Enski boltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Sjá meira