Arnar og Bjarni vildu rautt á Bravo en Gummi Ben kom honum til varnar | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 12:00 Claudio Bravo, markvörður Manchester City, fékk á sig klaufalegt mark í frumraun sinni í ensku úrvalsdeildinni en það kom ekki að sök því City vann Manchester United, 2-1, á Old Trafford. Bravo var til umræðu í Messunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi en auk þess að gefa mark var hann kannski heppinn með að fá ekki á sig vítaspyrnu í seinni hálfleik þegar hann missti boltann frá sér og tæklaði hann svo hraustlega af Wayne Rooney. „Hann var heppnasti maður í heimi í þessum leik. Í fyrsta lagi átti hann markið og svo átti hann að fá á sig víti. Það er ekkert verra fyrir varnarmenn en óöruggur markvörður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson um frammistöðu Sílemannsins en svo kom að myndum af meinta brotinu. „Þarna er hann bara heppinn. Þetta er bara víti og rautt spjald. Úti á miðjum velli er þetta brot og rautt spjald,“ sagði Arnar og Bjarni Guðjónsson tók undir. „Hann fer með báða fætur af jörðinni. Ég hef fengið rautt fyrir það að stökkva í tæklingu. Algjörlega ósanngjarnt samt. Ég hringdi í okkar frægasta og besta dómara og hann segir að dómari leiksins hafi samt gert hárrétt.“ „Þeir eru alltaf að vernda hvorn annan,“ sagði Arnar Gunnlaugsson um dómarastéttina. Guðmundur Benediktsson, æðsti prestur í Messunni, var ekki á því að Bravo væri brotlegur og rifust Messumenn um þetta í nokkra stund. Alla umræðuna má sjá hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00 Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Frönsku meistararnir skulda Zlatan Ibrahimovic bónusa og afturvirka launahækkun. 12. september 2016 08:00 Zlatan kemur Pogba til varnar: Öfundsjúka fólkið mun þurfa að éta orð sín Paul Pogba fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í Manchester-slagnum þar United tapaði fyrir City. 13. september 2016 10:00 Mourinho leyfði leikmönnum United að rífast í hálfleik Það var hiti í leikmönnum Manchester United eftir slæman fyrri hálfleik gegn Manchester City. 13. september 2016 08:00 Mourinho: Rashford byrjar næsta leik Enska ungstirnið fær tækifæri í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn undir stjórn José Mourinho. 12. september 2016 14:00 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Claudio Bravo, markvörður Manchester City, fékk á sig klaufalegt mark í frumraun sinni í ensku úrvalsdeildinni en það kom ekki að sök því City vann Manchester United, 2-1, á Old Trafford. Bravo var til umræðu í Messunni á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi en auk þess að gefa mark var hann kannski heppinn með að fá ekki á sig vítaspyrnu í seinni hálfleik þegar hann missti boltann frá sér og tæklaði hann svo hraustlega af Wayne Rooney. „Hann var heppnasti maður í heimi í þessum leik. Í fyrsta lagi átti hann markið og svo átti hann að fá á sig víti. Það er ekkert verra fyrir varnarmenn en óöruggur markvörður,“ sagði Arnar Gunnlaugsson um frammistöðu Sílemannsins en svo kom að myndum af meinta brotinu. „Þarna er hann bara heppinn. Þetta er bara víti og rautt spjald. Úti á miðjum velli er þetta brot og rautt spjald,“ sagði Arnar og Bjarni Guðjónsson tók undir. „Hann fer með báða fætur af jörðinni. Ég hef fengið rautt fyrir það að stökkva í tæklingu. Algjörlega ósanngjarnt samt. Ég hringdi í okkar frægasta og besta dómara og hann segir að dómari leiksins hafi samt gert hárrétt.“ „Þeir eru alltaf að vernda hvorn annan,“ sagði Arnar Gunnlaugsson um dómarastéttina. Guðmundur Benediktsson, æðsti prestur í Messunni, var ekki á því að Bravo væri brotlegur og rifust Messumenn um þetta í nokkra stund. Alla umræðuna má sjá hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00 Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Frönsku meistararnir skulda Zlatan Ibrahimovic bónusa og afturvirka launahækkun. 12. september 2016 08:00 Zlatan kemur Pogba til varnar: Öfundsjúka fólkið mun þurfa að éta orð sín Paul Pogba fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í Manchester-slagnum þar United tapaði fyrir City. 13. september 2016 10:00 Mourinho leyfði leikmönnum United að rífast í hálfleik Það var hiti í leikmönnum Manchester United eftir slæman fyrri hálfleik gegn Manchester City. 13. september 2016 08:00 Mourinho: Rashford byrjar næsta leik Enska ungstirnið fær tækifæri í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn undir stjórn José Mourinho. 12. september 2016 14:00 Mest lesið Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Körfubolti „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Körfubolti „Mig kitlar svakalega í puttana“ Handbolti Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Handbolti Fleiri fréttir Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Sjá meira
Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00
Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Frönsku meistararnir skulda Zlatan Ibrahimovic bónusa og afturvirka launahækkun. 12. september 2016 08:00
Zlatan kemur Pogba til varnar: Öfundsjúka fólkið mun þurfa að éta orð sín Paul Pogba fékk mikla gagnrýni fyrir frammistöðu sína í Manchester-slagnum þar United tapaði fyrir City. 13. september 2016 10:00
Mourinho leyfði leikmönnum United að rífast í hálfleik Það var hiti í leikmönnum Manchester United eftir slæman fyrri hálfleik gegn Manchester City. 13. september 2016 08:00
Mourinho: Rashford byrjar næsta leik Enska ungstirnið fær tækifæri í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn undir stjórn José Mourinho. 12. september 2016 14:00