Árásin í Þorlákshöfn: „Við erum með allt landið undir“ Birgir Olgeirsson skrifar 7. september 2016 11:06 Móðir drengsins á Þorlákshöfn segir hann vera skelfingu lostinn eftir atburðinn. VÍSIR/ÖLFUS „Við höfum ekki fengið neitt handbært til að fara eftir,“ segir Elís Kjartansson, rannsóknarlögreglumaður á Suðurlandi, um rannsókn lögreglunnar á árásinni í Þorlákshöfn. Þar reyndi maður að draga dreng inn í bíl á mánudag en lögreglan lítur málið alvarlegum augum og rannsakar það fremur sem árás en tælingu. Drengurinn var á gangi eftir göngustíg í bænum þegar maðurinn fór út úr bílnum og kom aftan að drengnum og reyndi að draga hann inn í bíl sinn. Drengurinn, níu ára gamall, brást þó rétt við og kom sér undan manninum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er lýsing drengsins á manninum það eina sem lögreglur hefur á að byggja í málinu. Hann er sagður vera 30 til 40 ára gamall, um 180 sentímetrar á hæð. Þybbinn með ljósbrúnt hár. Var hann svartklæddur í peysu sem á stóð ASA með áberandi appelsínugulum stöfum, þá var hann í rauðum skóm og íþróttabuxum. Er hans nú leitað en ekki liggur fyrir lýsing á bíl mannsins. Elís segir lögreglunni hafa borist nokkrar ábendingar en nánari eftirgrennslan á þeim hefur ekki leitt til neins.Móðir drengsins sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að maðurinn hefði sagt syni hennar að hann ætlaði að taka hann með sér til Reykjavíkur í kjallarann sinn. Elís segir lögregluna á Suðurlandi hafa rætt við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar málsins. Skipst hafi verið á upplýsingum og pælingum en það hafi engu skilað enn sem komið er. Leitin að manninum einskorðast því ekki við Reykjavík og er allt opið. „En hann virðist ekki var heimamaður þarna í Þorlákshöfn. Við erum með allt landið undir. Hann virðist vera Íslendingur.“ Tengdar fréttir Árásin í Þorlákshöfn: Kom aftan að drengnum Lögreglunni hefur ekki borist frekari vísbendingar um árásarmanninn. 6. september 2016 13:42 Drengurinn skelfingu lostinn Níu ára drengur var á gangi eftir göngustíg rétt ofan við Þorlákshöfn í gær þegar ókunnugur maður kom aftan að honum og reyndi draga hann inn í bíl til sín. Drengurinn náði að koma sér undan. Móðir drengsins segir hann vera skelfingu lostinn eftir atburðinn. 6. september 2016 20:00 Mikilvægt að brýna fyrir börnum að forða sér og láta vita Mál níu ára drengs sem reynt var að lokka upp í bíl í Þorlákshöfn hefur vakið mikið umtal. Edda Andrésdóttir ræddi við Hrafndísi Teklu Pétursdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 um hvernig best sé að ræða við börn um slíkar aðstæður. 6. september 2016 21:47 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira
„Við höfum ekki fengið neitt handbært til að fara eftir,“ segir Elís Kjartansson, rannsóknarlögreglumaður á Suðurlandi, um rannsókn lögreglunnar á árásinni í Þorlákshöfn. Þar reyndi maður að draga dreng inn í bíl á mánudag en lögreglan lítur málið alvarlegum augum og rannsakar það fremur sem árás en tælingu. Drengurinn var á gangi eftir göngustíg í bænum þegar maðurinn fór út úr bílnum og kom aftan að drengnum og reyndi að draga hann inn í bíl sinn. Drengurinn, níu ára gamall, brást þó rétt við og kom sér undan manninum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni er lýsing drengsins á manninum það eina sem lögreglur hefur á að byggja í málinu. Hann er sagður vera 30 til 40 ára gamall, um 180 sentímetrar á hæð. Þybbinn með ljósbrúnt hár. Var hann svartklæddur í peysu sem á stóð ASA með áberandi appelsínugulum stöfum, þá var hann í rauðum skóm og íþróttabuxum. Er hans nú leitað en ekki liggur fyrir lýsing á bíl mannsins. Elís segir lögreglunni hafa borist nokkrar ábendingar en nánari eftirgrennslan á þeim hefur ekki leitt til neins.Móðir drengsins sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að maðurinn hefði sagt syni hennar að hann ætlaði að taka hann með sér til Reykjavíkur í kjallarann sinn. Elís segir lögregluna á Suðurlandi hafa rætt við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar málsins. Skipst hafi verið á upplýsingum og pælingum en það hafi engu skilað enn sem komið er. Leitin að manninum einskorðast því ekki við Reykjavík og er allt opið. „En hann virðist ekki var heimamaður þarna í Þorlákshöfn. Við erum með allt landið undir. Hann virðist vera Íslendingur.“
Tengdar fréttir Árásin í Þorlákshöfn: Kom aftan að drengnum Lögreglunni hefur ekki borist frekari vísbendingar um árásarmanninn. 6. september 2016 13:42 Drengurinn skelfingu lostinn Níu ára drengur var á gangi eftir göngustíg rétt ofan við Þorlákshöfn í gær þegar ókunnugur maður kom aftan að honum og reyndi draga hann inn í bíl til sín. Drengurinn náði að koma sér undan. Móðir drengsins segir hann vera skelfingu lostinn eftir atburðinn. 6. september 2016 20:00 Mikilvægt að brýna fyrir börnum að forða sér og láta vita Mál níu ára drengs sem reynt var að lokka upp í bíl í Þorlákshöfn hefur vakið mikið umtal. Edda Andrésdóttir ræddi við Hrafndísi Teklu Pétursdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 um hvernig best sé að ræða við börn um slíkar aðstæður. 6. september 2016 21:47 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira
Árásin í Þorlákshöfn: Kom aftan að drengnum Lögreglunni hefur ekki borist frekari vísbendingar um árásarmanninn. 6. september 2016 13:42
Drengurinn skelfingu lostinn Níu ára drengur var á gangi eftir göngustíg rétt ofan við Þorlákshöfn í gær þegar ókunnugur maður kom aftan að honum og reyndi draga hann inn í bíl til sín. Drengurinn náði að koma sér undan. Móðir drengsins segir hann vera skelfingu lostinn eftir atburðinn. 6. september 2016 20:00
Mikilvægt að brýna fyrir börnum að forða sér og láta vita Mál níu ára drengs sem reynt var að lokka upp í bíl í Þorlákshöfn hefur vakið mikið umtal. Edda Andrésdóttir ræddi við Hrafndísi Teklu Pétursdóttur í kvöldfréttum Stöðvar 2 um hvernig best sé að ræða við börn um slíkar aðstæður. 6. september 2016 21:47