Skólastjórar með þungar áhyggjur af fjárhagsstöðu grunnskóla Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. september 2016 10:02 Börn að leik í Ísaksskóla í Reykjavík. vísir/vilhelm Stjórn og formenn svæðafélaga Skólastjórafélags Íslands lýsa yfir þungum áhyggjum af fjárhagsstöðu margra grunnskóla í landinu. Segja þeir óraunhæfar fjárúthlutanir til grunnskóla og niðurskurð allt frá hruni leiða til skerðingar á lögbundinni þjónustu skóla. Í tilkynningu frá Skólastjórafélaginu segir að mörg sveitarfélög hafi forgangsraðað í þágu nemenda við gerð fjárhagsáætlana en önnur hafa á síðustu árum skorið niður fjármagn til reksturs skólanna. Að mati félagsins virðist það einkum eiga við nokkur af stærstu sveitarfélögunum. Telur félagið að Reykjavíkurborg notist til að mynda við óraunhæft og úrelt reiknilíkan til að deila út fjármunum til grunnskólanna. Þá hafi launakostnaður vegna sérkennslu og stuðnings við nemendur ekki verið bættur að fullu. Þá er gerð krafa um að halli verði greiddur upp á næstu tveimur árum. Á þetta hafi skólastjórar ítrekað bent án þess að gerðar hafi verið úrbætur af hálfu borgarinnar. Segir stjórn félagsins að mikilvægt sé að nemendur njóti grunnþjónustu og að skólastjórum sé gert kleift að sinna lögbundinni þjónustu með raunhæfum fjárhagsáætlunum sem lúta að því að efla faglegt skólastarf með hagsmuni nemenda að leiðarljósi. Tengdar fréttir Segja niðurskurð bitna á nemendum Samtök foreldra og skólastjóra hafa verulegar áhyggjur vegna boðaðs niðurskurðar hjá skóla- og frístundasviði í Reykjavík á þessu ári. Óttast mest að stuðningur við börn með sérþarfir verði ekki nægur. Skólastjórar segjast ber 27. janúar 2016 07:00 Skólastjórar í Reykjavík krefja kjörna fulltrúa um aðgerðir Segja að vegna ákvarðana borgaryfirvalda geti grunnskólar í Reykjavík ekki lengur boðið nemendum sínum upp á sambærilega þjónustu og nágrannasveitarfélögin. 29. ágúst 2016 18:58 Leikskólastjórar segja hingað og ekki lengra Leikskólastjórar afhentu borgarstjóra ályktun þar sem þess var krafist að niðurskurði í leikskólamálum yrði snúið við. 30. ágúst 2016 12:03 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Stjórn og formenn svæðafélaga Skólastjórafélags Íslands lýsa yfir þungum áhyggjum af fjárhagsstöðu margra grunnskóla í landinu. Segja þeir óraunhæfar fjárúthlutanir til grunnskóla og niðurskurð allt frá hruni leiða til skerðingar á lögbundinni þjónustu skóla. Í tilkynningu frá Skólastjórafélaginu segir að mörg sveitarfélög hafi forgangsraðað í þágu nemenda við gerð fjárhagsáætlana en önnur hafa á síðustu árum skorið niður fjármagn til reksturs skólanna. Að mati félagsins virðist það einkum eiga við nokkur af stærstu sveitarfélögunum. Telur félagið að Reykjavíkurborg notist til að mynda við óraunhæft og úrelt reiknilíkan til að deila út fjármunum til grunnskólanna. Þá hafi launakostnaður vegna sérkennslu og stuðnings við nemendur ekki verið bættur að fullu. Þá er gerð krafa um að halli verði greiddur upp á næstu tveimur árum. Á þetta hafi skólastjórar ítrekað bent án þess að gerðar hafi verið úrbætur af hálfu borgarinnar. Segir stjórn félagsins að mikilvægt sé að nemendur njóti grunnþjónustu og að skólastjórum sé gert kleift að sinna lögbundinni þjónustu með raunhæfum fjárhagsáætlunum sem lúta að því að efla faglegt skólastarf með hagsmuni nemenda að leiðarljósi.
Tengdar fréttir Segja niðurskurð bitna á nemendum Samtök foreldra og skólastjóra hafa verulegar áhyggjur vegna boðaðs niðurskurðar hjá skóla- og frístundasviði í Reykjavík á þessu ári. Óttast mest að stuðningur við börn með sérþarfir verði ekki nægur. Skólastjórar segjast ber 27. janúar 2016 07:00 Skólastjórar í Reykjavík krefja kjörna fulltrúa um aðgerðir Segja að vegna ákvarðana borgaryfirvalda geti grunnskólar í Reykjavík ekki lengur boðið nemendum sínum upp á sambærilega þjónustu og nágrannasveitarfélögin. 29. ágúst 2016 18:58 Leikskólastjórar segja hingað og ekki lengra Leikskólastjórar afhentu borgarstjóra ályktun þar sem þess var krafist að niðurskurði í leikskólamálum yrði snúið við. 30. ágúst 2016 12:03 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Fleiri fréttir Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Sjá meira
Segja niðurskurð bitna á nemendum Samtök foreldra og skólastjóra hafa verulegar áhyggjur vegna boðaðs niðurskurðar hjá skóla- og frístundasviði í Reykjavík á þessu ári. Óttast mest að stuðningur við börn með sérþarfir verði ekki nægur. Skólastjórar segjast ber 27. janúar 2016 07:00
Skólastjórar í Reykjavík krefja kjörna fulltrúa um aðgerðir Segja að vegna ákvarðana borgaryfirvalda geti grunnskólar í Reykjavík ekki lengur boðið nemendum sínum upp á sambærilega þjónustu og nágrannasveitarfélögin. 29. ágúst 2016 18:58
Leikskólastjórar segja hingað og ekki lengra Leikskólastjórar afhentu borgarstjóra ályktun þar sem þess var krafist að niðurskurði í leikskólamálum yrði snúið við. 30. ágúst 2016 12:03