Sjáðu myndir af íslenska hópnum á Maracana í nótt Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 6. ágúst 2016 10:59 Þormóður Árni Jónsson var fánaberi. Vísir/Anton Ólympíuleikarnir í Ríó voru settir formlega í gærkvöldi með viðamikli setningarathöfn á Maracana-leikvanginunum. Sambadansarnir og allskonar brasilísk tónlist fengu veglegan sess í sýningu heimamanna en hátíðin var um leið ákall til heimsins um að fara að hugsa betur um náttúruna og að sameinast í baráttunni gegn hlýnum jarðar. Atriðin tókust mjög vel og það var frábær stemmning á leikvanginum. Setningarathöfnin var reyndar svolítið langdregin sem er erfitt að koma í veg fyrir þegar 206 þjóðir þurfa að ganga inn á völlinn. Íslenski hópurinn sem gekk inn á völlinni var frekar fámennur enda vantaði helminginn af keppnishópnum. Sundfólkið var að safna kröftum fyrir keppni helgarinnar og ungi frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er ekki kominn til Ríó. Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Irina Sazonova og Þormóður Árni Jónsson gengu inn á leikvanginn ásamt þjálfurum, starfsfólki og fararstjórum íslenska hópsins. Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir voru hinsvegar öll eftir í Ólympíuþorpinu. Þau fóru öll á setningarathöfnina fyrir fjórum árum en völdu nú að vera skynsöm og þreyta sig ekki fyrir spennandi keppnishelgi í sundinu. Anton Brink Hansen, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var meðal þúsunda ljósmyndara á leikvanginum og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og neðan.Vísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/Anton Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Ólympíuleikarnir í Ríó voru settir formlega í gærkvöldi með viðamikli setningarathöfn á Maracana-leikvanginunum. Sambadansarnir og allskonar brasilísk tónlist fengu veglegan sess í sýningu heimamanna en hátíðin var um leið ákall til heimsins um að fara að hugsa betur um náttúruna og að sameinast í baráttunni gegn hlýnum jarðar. Atriðin tókust mjög vel og það var frábær stemmning á leikvanginum. Setningarathöfnin var reyndar svolítið langdregin sem er erfitt að koma í veg fyrir þegar 206 þjóðir þurfa að ganga inn á völlinn. Íslenski hópurinn sem gekk inn á völlinni var frekar fámennur enda vantaði helminginn af keppnishópnum. Sundfólkið var að safna kröftum fyrir keppni helgarinnar og ungi frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er ekki kominn til Ríó. Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Irina Sazonova og Þormóður Árni Jónsson gengu inn á leikvanginn ásamt þjálfurum, starfsfólki og fararstjórum íslenska hópsins. Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir voru hinsvegar öll eftir í Ólympíuþorpinu. Þau fóru öll á setningarathöfnina fyrir fjórum árum en völdu nú að vera skynsöm og þreyta sig ekki fyrir spennandi keppnishelgi í sundinu. Anton Brink Hansen, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var meðal þúsunda ljósmyndara á leikvanginum og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og neðan.Vísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/Anton
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira