Sjáðu myndir af íslenska hópnum á Maracana í nótt Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 6. ágúst 2016 10:59 Þormóður Árni Jónsson var fánaberi. Vísir/Anton Ólympíuleikarnir í Ríó voru settir formlega í gærkvöldi með viðamikli setningarathöfn á Maracana-leikvanginunum. Sambadansarnir og allskonar brasilísk tónlist fengu veglegan sess í sýningu heimamanna en hátíðin var um leið ákall til heimsins um að fara að hugsa betur um náttúruna og að sameinast í baráttunni gegn hlýnum jarðar. Atriðin tókust mjög vel og það var frábær stemmning á leikvanginum. Setningarathöfnin var reyndar svolítið langdregin sem er erfitt að koma í veg fyrir þegar 206 þjóðir þurfa að ganga inn á völlinn. Íslenski hópurinn sem gekk inn á völlinni var frekar fámennur enda vantaði helminginn af keppnishópnum. Sundfólkið var að safna kröftum fyrir keppni helgarinnar og ungi frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er ekki kominn til Ríó. Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Irina Sazonova og Þormóður Árni Jónsson gengu inn á leikvanginn ásamt þjálfurum, starfsfólki og fararstjórum íslenska hópsins. Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir voru hinsvegar öll eftir í Ólympíuþorpinu. Þau fóru öll á setningarathöfnina fyrir fjórum árum en völdu nú að vera skynsöm og þreyta sig ekki fyrir spennandi keppnishelgi í sundinu. Anton Brink Hansen, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var meðal þúsunda ljósmyndara á leikvanginum og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og neðan.Vísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/Anton Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Fleiri fréttir Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira
Ólympíuleikarnir í Ríó voru settir formlega í gærkvöldi með viðamikli setningarathöfn á Maracana-leikvanginunum. Sambadansarnir og allskonar brasilísk tónlist fengu veglegan sess í sýningu heimamanna en hátíðin var um leið ákall til heimsins um að fara að hugsa betur um náttúruna og að sameinast í baráttunni gegn hlýnum jarðar. Atriðin tókust mjög vel og það var frábær stemmning á leikvanginum. Setningarathöfnin var reyndar svolítið langdregin sem er erfitt að koma í veg fyrir þegar 206 þjóðir þurfa að ganga inn á völlinn. Íslenski hópurinn sem gekk inn á völlinni var frekar fámennur enda vantaði helminginn af keppnishópnum. Sundfólkið var að safna kröftum fyrir keppni helgarinnar og ungi frjálsíþróttamaðurinn Guðni Valur Guðnason er ekki kominn til Ríó. Aníta Hinriksdóttir, Ásdís Hjálmsdóttir, Irina Sazonova og Þormóður Árni Jónsson gengu inn á leikvanginn ásamt þjálfurum, starfsfólki og fararstjórum íslenska hópsins. Anton Sveinn McKee, Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir voru hinsvegar öll eftir í Ólympíuþorpinu. Þau fóru öll á setningarathöfnina fyrir fjórum árum en völdu nú að vera skynsöm og þreyta sig ekki fyrir spennandi keppnishelgi í sundinu. Anton Brink Hansen, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var meðal þúsunda ljósmyndara á leikvanginum og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og neðan.Vísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/AntonVísir/Anton
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Fótbolti „Það var köld tuska í andlitið“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Fótbolti Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Fótbolti Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Fótbolti Fleiri fréttir Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sjá meira