Myndin sem segir kannski mörg orð um af hverju Messi er að hætta með landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2016 16:30 Lionel Messi í úrslitaleiknum á móti Síle. Vísir/Getty Lionel Messi segist vera hættur að spila með argentínska landsliðinu en þetta tilkynnti besti fótboltamaður heims eftir að hafa tapað úrslitaleik á stórmótið þriðja sumarið í röð. Messi talað um að hafa reynt allt til þess að vinna með argentínska landsliðinu og að það sé bara ekki hægt. Liðið tapaði úrslitaleik HM 2014, úrslitaleik Ameríkukeppninnar 2015 og úrslitaleik hundrað ára afmælismóts Ameríkukeppninnar 2016. Fyrsti leikurinn tapaðist í framlengingu en síðustu tveir í vítakeppni. Argentínska liðið var búið að spila mjög vel á mótinu með Lionel Messi í fararbroddi en líkt og áður þá "fraus" liðið í úrslitaleiknum. Messi sjálfur klikkaði síðan illa á vítaspyrnu í vítakeppninni. Lionel Messi hefur unnið 28 titla með Barcelona en engan með aðalliði argentínska landsliðsins. Hann er með frábæra leikmenn sér við hlið hjá Barca en það eru líka frábærir leikmenn í argentínska landsliðinu. Af ummælum Messi að dæma þá finnst honum örugglega að með Argentínu sé hann með allt liðið á herðunum. Hann talaði þannig um að hann hafi gert allt sem hann gat og þá hafa argentínskir fjölmiðlar gagnrýnt hann fyrir að sýna ekki sömu snilldartakta með landsliðinu og hann gerir með Börsungum. Lionel Messi eru engu að síður orðinn markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi. Hann er búinn að skora 55 landsliðsmörk sem er frábær árangur. Kannski ætla Argentínumenn of mikið að láta Messi bara að sjá um þetta. Ein flottasta fótboltamynd ársins bendir í það minnsta til þess. Það var áhugaljósmyndarinn Claudio Rodríguez sem náði henni úr stúkunni á MetLife Stadium. Hann er fimm barna faðir og harður stuðningsmaður argentínska landsliðið. Hann trúði því ekki hversu einangraður Lionel Messi var í úrslitaleiknum og fór að einbeita sér að taka myndir af Messi. náði síðan mynd af Lionel Messi þar sem hann var með boltann umkringdur níu leikmönnum Síle. Það er enginn annar leikmaður argentínska landsliðsins með á myndinni. Á myndinni vantar því bara tvo leikmenn Síle og annar þeirra er markvörður liðsins sem var pottþétt með augum á Messi á þeirri stundu sem myndin var tekin. Grant Wahl, blaðamaður Sports Illustrated, skrifaði grein um þessa flottu mynd og sagði frá ljósmyndaranum Claudio Rodríguez sem lýsti hvernig myndin hans kom til. Það má finna þetta hér fyrir neðan og þar má einnig sjá þessa mögnuðu mynd.This fantastic photo (Messi vs 9 Chileans!) explains the Copa América final. Who shot it? pic.twitter.com/tts3rBbGP3— Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2016 What do you think of this photo a fan took of Lionel Messi in the Copa America Centenario final?... https://t.co/j4u4GS0lMr— Glenn Davis (@GlennDavisSoc) June 29, 2016 Thanks @GrantWahl https://t.co/vhvGnUG4ke— Claudio fit to forty (@justivaluc2) June 29, 2016 Fótbolti Tengdar fréttir Sögulegt draumamark hjá Messi Lionel Messi bætti markamet argentínska landsliðsins með draumamarki í nótt er Argentína valtaði yfir Bandaríkin í undanúrslitum Copa America. 22. júní 2016 09:15 Höddi Magg um glórulausan dómara í úrslitaleik Copa América: "Takiði flautuna af þessum manni“ Brasilíski dómarinn Heber Roberto Lopes stal senunni í úrslitaleik Argentínu og Síle í Copa América í nótt. 27. júní 2016 11:30 Messi búinn að jafna markamet Batistuta Lionel Messi skoraði sitt 54. mark fyrir argentínska landsliðið í 4-1 sigri á Venesúela í 8-liða úrslitum Copa América, Suður-Ameríkukeppninnar í gær. 19. júní 2016 23:45 Argentína tapaði og Messi hætti í landsliðinu | Sjáðu rauðu spjöldin og vítakeppnina Síle vann sinn annan Suður-Ameríkutitil í röð eftir sigur á Argentínu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í nótt. 27. júní 2016 08:41 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Lionel Messi segist vera hættur að spila með argentínska landsliðinu en þetta tilkynnti besti fótboltamaður heims eftir að hafa tapað úrslitaleik á stórmótið þriðja sumarið í röð. Messi talað um að hafa reynt allt til þess að vinna með argentínska landsliðinu og að það sé bara ekki hægt. Liðið tapaði úrslitaleik HM 2014, úrslitaleik Ameríkukeppninnar 2015 og úrslitaleik hundrað ára afmælismóts Ameríkukeppninnar 2016. Fyrsti leikurinn tapaðist í framlengingu en síðustu tveir í vítakeppni. Argentínska liðið var búið að spila mjög vel á mótinu með Lionel Messi í fararbroddi en líkt og áður þá "fraus" liðið í úrslitaleiknum. Messi sjálfur klikkaði síðan illa á vítaspyrnu í vítakeppninni. Lionel Messi hefur unnið 28 titla með Barcelona en engan með aðalliði argentínska landsliðsins. Hann er með frábæra leikmenn sér við hlið hjá Barca en það eru líka frábærir leikmenn í argentínska landsliðinu. Af ummælum Messi að dæma þá finnst honum örugglega að með Argentínu sé hann með allt liðið á herðunum. Hann talaði þannig um að hann hafi gert allt sem hann gat og þá hafa argentínskir fjölmiðlar gagnrýnt hann fyrir að sýna ekki sömu snilldartakta með landsliðinu og hann gerir með Börsungum. Lionel Messi eru engu að síður orðinn markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi. Hann er búinn að skora 55 landsliðsmörk sem er frábær árangur. Kannski ætla Argentínumenn of mikið að láta Messi bara að sjá um þetta. Ein flottasta fótboltamynd ársins bendir í það minnsta til þess. Það var áhugaljósmyndarinn Claudio Rodríguez sem náði henni úr stúkunni á MetLife Stadium. Hann er fimm barna faðir og harður stuðningsmaður argentínska landsliðið. Hann trúði því ekki hversu einangraður Lionel Messi var í úrslitaleiknum og fór að einbeita sér að taka myndir af Messi. náði síðan mynd af Lionel Messi þar sem hann var með boltann umkringdur níu leikmönnum Síle. Það er enginn annar leikmaður argentínska landsliðsins með á myndinni. Á myndinni vantar því bara tvo leikmenn Síle og annar þeirra er markvörður liðsins sem var pottþétt með augum á Messi á þeirri stundu sem myndin var tekin. Grant Wahl, blaðamaður Sports Illustrated, skrifaði grein um þessa flottu mynd og sagði frá ljósmyndaranum Claudio Rodríguez sem lýsti hvernig myndin hans kom til. Það má finna þetta hér fyrir neðan og þar má einnig sjá þessa mögnuðu mynd.This fantastic photo (Messi vs 9 Chileans!) explains the Copa América final. Who shot it? pic.twitter.com/tts3rBbGP3— Grant Wahl (@GrantWahl) June 29, 2016 What do you think of this photo a fan took of Lionel Messi in the Copa America Centenario final?... https://t.co/j4u4GS0lMr— Glenn Davis (@GlennDavisSoc) June 29, 2016 Thanks @GrantWahl https://t.co/vhvGnUG4ke— Claudio fit to forty (@justivaluc2) June 29, 2016
Fótbolti Tengdar fréttir Sögulegt draumamark hjá Messi Lionel Messi bætti markamet argentínska landsliðsins með draumamarki í nótt er Argentína valtaði yfir Bandaríkin í undanúrslitum Copa America. 22. júní 2016 09:15 Höddi Magg um glórulausan dómara í úrslitaleik Copa América: "Takiði flautuna af þessum manni“ Brasilíski dómarinn Heber Roberto Lopes stal senunni í úrslitaleik Argentínu og Síle í Copa América í nótt. 27. júní 2016 11:30 Messi búinn að jafna markamet Batistuta Lionel Messi skoraði sitt 54. mark fyrir argentínska landsliðið í 4-1 sigri á Venesúela í 8-liða úrslitum Copa América, Suður-Ameríkukeppninnar í gær. 19. júní 2016 23:45 Argentína tapaði og Messi hætti í landsliðinu | Sjáðu rauðu spjöldin og vítakeppnina Síle vann sinn annan Suður-Ameríkutitil í röð eftir sigur á Argentínu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í nótt. 27. júní 2016 08:41 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Sögulegt draumamark hjá Messi Lionel Messi bætti markamet argentínska landsliðsins með draumamarki í nótt er Argentína valtaði yfir Bandaríkin í undanúrslitum Copa America. 22. júní 2016 09:15
Höddi Magg um glórulausan dómara í úrslitaleik Copa América: "Takiði flautuna af þessum manni“ Brasilíski dómarinn Heber Roberto Lopes stal senunni í úrslitaleik Argentínu og Síle í Copa América í nótt. 27. júní 2016 11:30
Messi búinn að jafna markamet Batistuta Lionel Messi skoraði sitt 54. mark fyrir argentínska landsliðið í 4-1 sigri á Venesúela í 8-liða úrslitum Copa América, Suður-Ameríkukeppninnar í gær. 19. júní 2016 23:45
Argentína tapaði og Messi hætti í landsliðinu | Sjáðu rauðu spjöldin og vítakeppnina Síle vann sinn annan Suður-Ameríkutitil í röð eftir sigur á Argentínu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í nótt. 27. júní 2016 08:41