Innlent

Nafn rútubílstjórans sem lést

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Þórður var úrskurðaður látinn á Landspítalanu en endurlífgunartilraunir höfðu verið reyndar á vettvangi án árangurs.
Þórður var úrskurðaður látinn á Landspítalanu en endurlífgunartilraunir höfðu verið reyndar á vettvangi án árangurs. Vísir
Rútubílstjórinn sem lést í gærkvöldi eftir að hafa fengið hjartaáfall þar sem hann ók lítill rútu Kynnisferða á veginum við Seljalandsfoss hét Þórður Vagnsson. Hann var 47 ára gamall. Þórður lætur eftir sig konu, dóttur og uppkominn son.


Tengdar fréttir

Skelfilega sorglegur atburður

Mun verr hefði getað farið gagnvart farþegum þegar rútubílstjóri fékk fyrir hjartað skammt frá Seljalandsfossi að sögn framkvæmdastjóra Kynnisferða.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×