Fótbolti

Í fínu lagi með Ronaldo

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Ronaldo í leiknum í gær.
Ronaldo í leiknum í gær. vísir/getty
Það fór um marga stuðningsmenn Real Madrid í gær er Cristiano Ronaldo haltraði af velli rétt fyrir leikslok.

Real Madrid var þá að spila við Villarreal og vann öruggan 3-0 sigur. Real er einu stigi á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni.

Ronaldo róaði þó stuðningsmenn félagsins í dag er hann birti mynd af sér skælbrosandi á Instagram.

Þar segist hann vera í góðu lagi og þakkar fyrir stuðninginn.

All good. Thanks for your support

A photo posted by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×