Sjáðu tíu ára gamlan Wayne Rooney skora geggjað mark | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. apríl 2016 10:30 Það varð eitthvað úr Wayne Rooney. vísir/getty Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, birti í dag myndband á Instagram-síðu sinni af sjálfum sér að skora frábært mark þegar hann er tíu ára gamall. Þarna er Rooney að spila fyrir skólaliðið Copplehouse Boys en hann spilaði með því áður en hann gekk í raðir Everton 15 ára gamall árið 2002. Markið sýnir flest af því sem hefur gert Wayne Rooney að leikmanninum sem hann er; hraða, styrk, boltameðferð og skottækni. Það var lengi vitað að Rooney yrði einn af bestu leikmönnum Englands. Rooney skaust upp á stjörnuhimininn hjá Everton þar sem hann skoraði 15 mörk í 67 leikjum en hann var svo keyptur til Manchester United sumarið 2004 eftir frábæra frammistöðu með enska landsliðinu á EM í Portúgal. Hann hefur síðan þá skorað 244 mörk í 513 leikjum í öllum keppnum fyrir Manchester United og skorað yfir tug marka í ensku úrvalsdeildinni allar leiktíðirnar síðan hann gekk í raðir United. Rooney þarf þó að skora þrjú mörk í síðustu þremur leikjum tímabilsins til að viðhalda þeirri hefð en hann er aðeins búinn að skora sjö mörk í 24 leikjum þetta tímabilið. Þetta fallega mark frá ungum Wayne Rooney má sjá hér að neðan. Throwback Thursday - Scoring for the schoolboy team when I was 10 #tbt A video posted by Wayne Rooney (@waynerooney) on Apr 28, 2016 at 2:33am PDT Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, birti í dag myndband á Instagram-síðu sinni af sjálfum sér að skora frábært mark þegar hann er tíu ára gamall. Þarna er Rooney að spila fyrir skólaliðið Copplehouse Boys en hann spilaði með því áður en hann gekk í raðir Everton 15 ára gamall árið 2002. Markið sýnir flest af því sem hefur gert Wayne Rooney að leikmanninum sem hann er; hraða, styrk, boltameðferð og skottækni. Það var lengi vitað að Rooney yrði einn af bestu leikmönnum Englands. Rooney skaust upp á stjörnuhimininn hjá Everton þar sem hann skoraði 15 mörk í 67 leikjum en hann var svo keyptur til Manchester United sumarið 2004 eftir frábæra frammistöðu með enska landsliðinu á EM í Portúgal. Hann hefur síðan þá skorað 244 mörk í 513 leikjum í öllum keppnum fyrir Manchester United og skorað yfir tug marka í ensku úrvalsdeildinni allar leiktíðirnar síðan hann gekk í raðir United. Rooney þarf þó að skora þrjú mörk í síðustu þremur leikjum tímabilsins til að viðhalda þeirri hefð en hann er aðeins búinn að skora sjö mörk í 24 leikjum þetta tímabilið. Þetta fallega mark frá ungum Wayne Rooney má sjá hér að neðan. Throwback Thursday - Scoring for the schoolboy team when I was 10 #tbt A video posted by Wayne Rooney (@waynerooney) on Apr 28, 2016 at 2:33am PDT
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira