Friðarsérfræðingur segir bókstafstrú Bandaríkjamanna stuðla að átökum Heimir Már Pétursson skrifar 28. apríl 2016 19:39 Einn áhrifamesti fræðimaður heims í átaka- og friðarfræðum segir lykilatriði að kalla alla þá sem komi að átökum að friðarviðræðum. Ísland geti haft þar hlutverki að gegna með friðarmiðstöð í Reykjavík. Norðmaðurinn Johan Galtung stofnaði fyrstu rannsóknarstofnun heims í friðar- og átakafræðum í Osló árið 1959 og hefur allar götur síðan komið að þeim málum meðal annars með friðarumleitunum í Afganistan. „Það þýðir að maður fer til Afganistan og ræðir við Talibana, al Kaída, við utanríkis- og varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og alla málsaðilana,“ segir Galtung. Hægt væri að koma á friði í Afganistan ef menn virtu að landamæri Afganistan og Pakistans klyfu í sundur stærstu þjóð án ríkis í heiminum, Pastúna, sem flestir væru Talibanar. Stórveldi eins og Bandaríkin sniðgangi vissa hópa viljandi eins og ISIS í Sýrlandi. Það eru mikil mistök og þeir gera það viljandi til að sýna andúð sína og árásarhneigð gegn þeim. Ef maður sniðgengur einhvern hugsar viðkomandi: "Jæja, mér er ekki boðið. Þið heyrið frá mér."Og það verður í formi ofbeldis?„Já, nákvæmlega,“ segir Galtung. Bandaríkin beri mesta ábyrgð á átökum í heiminum frá seinni heimsstyrjöld sem hafi og hafi drepið 20 milljónir í 37 löndum samkvæmt nýjustu ransóknum. Þar ráði kristin bókstafstrú Bandaríkjamanna miklu. „Það er baráttan milli guðs og kölska. Líttu á hvernig biblían endar: Harmagedón með lokaorrustunni. Maður á ekki í samræðum við kölska. Maður spyr ekki fyrir hvað hann stendur því það er jú illskan uppmáluð. Bandaríkjamenn trúa á þetta,“ segir Galtung. Bandaríkin séu jafnvel meira trúarríki en Íran því Íranir séu raunsærri. Galtung flytur erindi í Háskóla Íslands í hádeginu á morgun og segir að þótt Ísland sé lítið og herlaust geti það lagt lóð á vogarskál friðar heiminum. Nafn Reykjavíkur sé verðmætt vegna leiðtogafundarins árið 1986. „Fundurinn sjálfur bar ekki árangur sem slíkur en hann stuðlaði með afgerandi hætti að lokum kalda stríðsins. - Komið á fundi í Reykjavík með ríkjum í austri og vestri. Bjóðið Washington, bjóðið Moskvu, bjóðið Kænugarði og Donetsk og þá mun afar áhugaverð staða koma upp,“ segir Johan Galtung. Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira
Einn áhrifamesti fræðimaður heims í átaka- og friðarfræðum segir lykilatriði að kalla alla þá sem komi að átökum að friðarviðræðum. Ísland geti haft þar hlutverki að gegna með friðarmiðstöð í Reykjavík. Norðmaðurinn Johan Galtung stofnaði fyrstu rannsóknarstofnun heims í friðar- og átakafræðum í Osló árið 1959 og hefur allar götur síðan komið að þeim málum meðal annars með friðarumleitunum í Afganistan. „Það þýðir að maður fer til Afganistan og ræðir við Talibana, al Kaída, við utanríkis- og varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og alla málsaðilana,“ segir Galtung. Hægt væri að koma á friði í Afganistan ef menn virtu að landamæri Afganistan og Pakistans klyfu í sundur stærstu þjóð án ríkis í heiminum, Pastúna, sem flestir væru Talibanar. Stórveldi eins og Bandaríkin sniðgangi vissa hópa viljandi eins og ISIS í Sýrlandi. Það eru mikil mistök og þeir gera það viljandi til að sýna andúð sína og árásarhneigð gegn þeim. Ef maður sniðgengur einhvern hugsar viðkomandi: "Jæja, mér er ekki boðið. Þið heyrið frá mér."Og það verður í formi ofbeldis?„Já, nákvæmlega,“ segir Galtung. Bandaríkin beri mesta ábyrgð á átökum í heiminum frá seinni heimsstyrjöld sem hafi og hafi drepið 20 milljónir í 37 löndum samkvæmt nýjustu ransóknum. Þar ráði kristin bókstafstrú Bandaríkjamanna miklu. „Það er baráttan milli guðs og kölska. Líttu á hvernig biblían endar: Harmagedón með lokaorrustunni. Maður á ekki í samræðum við kölska. Maður spyr ekki fyrir hvað hann stendur því það er jú illskan uppmáluð. Bandaríkjamenn trúa á þetta,“ segir Galtung. Bandaríkin séu jafnvel meira trúarríki en Íran því Íranir séu raunsærri. Galtung flytur erindi í Háskóla Íslands í hádeginu á morgun og segir að þótt Ísland sé lítið og herlaust geti það lagt lóð á vogarskál friðar heiminum. Nafn Reykjavíkur sé verðmætt vegna leiðtogafundarins árið 1986. „Fundurinn sjálfur bar ekki árangur sem slíkur en hann stuðlaði með afgerandi hætti að lokum kalda stríðsins. - Komið á fundi í Reykjavík með ríkjum í austri og vestri. Bjóðið Washington, bjóðið Moskvu, bjóðið Kænugarði og Donetsk og þá mun afar áhugaverð staða koma upp,“ segir Johan Galtung.
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira