Fótbolti

Gert stólpagrín að Ronaldo og félögum

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Fræg mynd sem leikmenn Real Madrid tóku af sér eftir sigur liðsins á Barcelona í El Clasico-leiknum í spænsku úrvalsdeildinni hefur farið eins og eldur um sinu á netinu.

Cristiano Ronaldo hefur vakið mikla eftirtekt fyrir myndina og er því oftar en ekki skotmark þeirra sem vilja gera grín að myndinni.

Fjölmörg lið hafa gert sér að leik að gera sína eigin útgáfu af myndinni með stórskemmtilegum árangri, eins og sjá má hér fyrir neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×