40% kvenna í Kvennaathvarfinu með sjálfsvígshugsanir Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. apríl 2016 19:15 Yfir 40 prósent þeirra kvenna sem leituðu til Kvennaathvarsins á liðnu ári höfðu verið með sjálfsvígshugsanir áður en þær komu þangað. Rúm tuttugu prósent kvennanna sem komu í athvarfið kærðu ofbeldið sem þær höfðu orðið fyrir til lögreglu en það hlutfall hefur aldrei verið hærra. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í ársskýrslu Samtaka um Kvennaathvarf sem kom út í dag, en allnokkur aukning var í aðsókn í Kvennaathvarf á árinu 2015 frá fyrra ári. 846 komur voru skráðar á árinu, 720 í viðtöl og 126 í dvöl. „Það var mikil að sókn hjá okkur á árinu og í rauninni bara einu sinni sem að fleiri konur komu til okkar, annað hvort í dvöl eða viðtöl,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra samtaka um Kvennaathvarf. Ástand kvennanna þegar þær koma í athvarfið er misjafnt en mikill meirihlutiþeirra hefur þjáðst af margskonar andlegum og líkamlegum kvillum vikurnar á undan. „Það sem er kannski einna mest sláandi er að fjörtíu prósent kvennanna hafa haft ítrekaðar sjálfsvígshugsanir vikurnar fyrir komu,“ segir Sigþrúður. Fleiri konur kærðu ofbeldismenn sína en áður hefur sést, eða um 20 prósent. Sigþrúður segir það ánægjulega þróun sem meðal annars sé að þakka átaki lögreglunnar um heimilisofbeldi. „Það mjakast örlítið upp á við hlutfall kvennanna sem leggja fram kæru vegna ofbeldisins. Þær eru þó ennþá í miklum minnihluta. Við teljum að þetta séu góðar fréttir, ekki síst í ljósi þess að þetta bendir til aukins trausts í garð lögreglu, og bættra vinnubragða lögreglu víða um land. Þannig að konur fá betri þjónustu, vinnubrögðin á vettvangi virðast vera markvissari og traustið í garð lögreglu ívið meira.“ Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
Yfir 40 prósent þeirra kvenna sem leituðu til Kvennaathvarsins á liðnu ári höfðu verið með sjálfsvígshugsanir áður en þær komu þangað. Rúm tuttugu prósent kvennanna sem komu í athvarfið kærðu ofbeldið sem þær höfðu orðið fyrir til lögreglu en það hlutfall hefur aldrei verið hærra. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í ársskýrslu Samtaka um Kvennaathvarf sem kom út í dag, en allnokkur aukning var í aðsókn í Kvennaathvarf á árinu 2015 frá fyrra ári. 846 komur voru skráðar á árinu, 720 í viðtöl og 126 í dvöl. „Það var mikil að sókn hjá okkur á árinu og í rauninni bara einu sinni sem að fleiri konur komu til okkar, annað hvort í dvöl eða viðtöl,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir framkvæmdastýra samtaka um Kvennaathvarf. Ástand kvennanna þegar þær koma í athvarfið er misjafnt en mikill meirihlutiþeirra hefur þjáðst af margskonar andlegum og líkamlegum kvillum vikurnar á undan. „Það sem er kannski einna mest sláandi er að fjörtíu prósent kvennanna hafa haft ítrekaðar sjálfsvígshugsanir vikurnar fyrir komu,“ segir Sigþrúður. Fleiri konur kærðu ofbeldismenn sína en áður hefur sést, eða um 20 prósent. Sigþrúður segir það ánægjulega þróun sem meðal annars sé að þakka átaki lögreglunnar um heimilisofbeldi. „Það mjakast örlítið upp á við hlutfall kvennanna sem leggja fram kæru vegna ofbeldisins. Þær eru þó ennþá í miklum minnihluta. Við teljum að þetta séu góðar fréttir, ekki síst í ljósi þess að þetta bendir til aukins trausts í garð lögreglu, og bættra vinnubragða lögreglu víða um land. Þannig að konur fá betri þjónustu, vinnubrögðin á vettvangi virðast vera markvissari og traustið í garð lögreglu ívið meira.“
Mest lesið Kvikuhlaup á Sundhnúksgígaröðinni Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira