Djokovic ætlaði ekki að móðga neinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. mars 2016 07:45 Djokovic fagnar sigri á móti um síðustu helgi. vísir/getty Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. Þessi ótrúlegi íþróttamaður segist hafa tjáð sig því íþróttin þyrfti á því að halda að það væri verið að dreifa peningunum jafnar. Hann viðurkenndi að hafa ekki komið þessu nægilega vel frá sér og bað þá afsökunar sem hefðu móðgast. Ein af þeim sem gagnrýndu Djokovic var besta tenniskona heims, Serena Williams, og hún velti fyrir sér hvað Djokovic myndi segja við dóttur sína ef hún ætti dóttur. „Ef ég ætti strák og stelpu þá myndi ég aldrei segja þeim að annað þeirra ætti meira skilið en hitt,“ sagði Williams. Margir karlar í tennisheiminum styðja að það sé alltaf sama verðlaunaféð hjá konum og körlum og á það hefur verið bent að miðasala gekk betur á kvennakeppnina en karlakeppnin á síðasta US Open. Tennis Tengdar fréttir Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30 Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Leik lokið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Sjá meira
Besti tennismaður heims, Novak Djokovic, segir að það hafi ekki verið ætlun sín að gera allt vitlaust með því að segja að karlar ættu að fá meira borgað en konur. Þessi ótrúlegi íþróttamaður segist hafa tjáð sig því íþróttin þyrfti á því að halda að það væri verið að dreifa peningunum jafnar. Hann viðurkenndi að hafa ekki komið þessu nægilega vel frá sér og bað þá afsökunar sem hefðu móðgast. Ein af þeim sem gagnrýndu Djokovic var besta tenniskona heims, Serena Williams, og hún velti fyrir sér hvað Djokovic myndi segja við dóttur sína ef hún ætti dóttur. „Ef ég ætti strák og stelpu þá myndi ég aldrei segja þeim að annað þeirra ætti meira skilið en hitt,“ sagði Williams. Margir karlar í tennisheiminum styðja að það sé alltaf sama verðlaunaféð hjá konum og körlum og á það hefur verið bent að miðasala gekk betur á kvennakeppnina en karlakeppnin á síðasta US Open.
Tennis Tengdar fréttir Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30 Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Leik lokið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Sjá meira
Karlar eiga að fá meira greitt en konur Besti tennisleikari heims segir að karlar eigi að fá stærra sneið af tenniskökunni en konur þar sem fleiri komi að horfa á þá spila. 21. mars 2016 14:30
Sagði af sér eftir umdeild ummæli um konur í tennis Raymond Moore hefur sagt af sér sem stjórnarformaður Indian Wells-tennismótsins í kjölfar ummæla hans sem gerðu allt vitlaust. 22. mars 2016 07:45