Tjad dregur sig úr keppni | Eiga ekki pening til að ferðast Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2016 18:30 Úr landsleik Tjada og Egypta. vísir/getty Tjad hefur dregið sig úr leik í undankeppni Afríkukeppninnar 2017 í fótbolta vegna fjárskorts. Tjadar áttu að mæta Tansaníu í Dar es Salaam á morgun en ekkert verður af þeim leik. Það voru einfaldlega ekki til peningar fyrir ferðalaginu. Í fréttatilkynningu frá tjadneska knattspyrnusambandinu segir að vegna efnahagsástandsins í heiminum sé þröngt í búi hjá því og það hafi áhrif á þátttöku landsliðsins í nokkrum keppnum. Jafnframt er beðist afsökunar á þessu neyðarúrræði. Tjadar voru búnir að leika þrjá leiki í G-riðli undankeppninnar en þeir töpuðust allir með markatölunni 8-1. Þau úrslit þurrkast nú út. Auk Tjad og Tansaníu eru Egyptaland og Nígería í G-riðlinum. Leikið er í 13 riðlum í undankeppninni en sigurvegarar þeirra komast í lokakeppnina í Gabon. Þau tvö lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna komast einnig í lokakeppnina. Liðið sem endar í 2. sæti G-riðils kemur þó ekki greina þar sem aðeins þrjú lið eru eftir í honum eftir að Tjad dró sig úr keppni. Egyptaland er með fjögur stig eftir tvo leiki, tveimur stigum á undan Nígeríu og þremur á undan Tansaníu. Búist er við því að leikur Egypta og Nígeríumanna í Alexandríu á þriðjudaginn ráði miklu um hvort liðið kemst í lokakeppnina. Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira
Tjad hefur dregið sig úr leik í undankeppni Afríkukeppninnar 2017 í fótbolta vegna fjárskorts. Tjadar áttu að mæta Tansaníu í Dar es Salaam á morgun en ekkert verður af þeim leik. Það voru einfaldlega ekki til peningar fyrir ferðalaginu. Í fréttatilkynningu frá tjadneska knattspyrnusambandinu segir að vegna efnahagsástandsins í heiminum sé þröngt í búi hjá því og það hafi áhrif á þátttöku landsliðsins í nokkrum keppnum. Jafnframt er beðist afsökunar á þessu neyðarúrræði. Tjadar voru búnir að leika þrjá leiki í G-riðli undankeppninnar en þeir töpuðust allir með markatölunni 8-1. Þau úrslit þurrkast nú út. Auk Tjad og Tansaníu eru Egyptaland og Nígería í G-riðlinum. Leikið er í 13 riðlum í undankeppninni en sigurvegarar þeirra komast í lokakeppnina í Gabon. Þau tvö lið sem eru með bestan árangur í 2. sæti riðlanna komast einnig í lokakeppnina. Liðið sem endar í 2. sæti G-riðils kemur þó ekki greina þar sem aðeins þrjú lið eru eftir í honum eftir að Tjad dró sig úr keppni. Egyptaland er með fjögur stig eftir tvo leiki, tveimur stigum á undan Nígeríu og þremur á undan Tansaníu. Búist er við því að leikur Egypta og Nígeríumanna í Alexandríu á þriðjudaginn ráði miklu um hvort liðið kemst í lokakeppnina.
Fótbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Sjá meira