Á fund forsætisráðherra vegna nýs spítala Ásgeir Erlendsson skrifar 15. mars 2016 19:30 Forsætisráðuneytið bauð ungum íslenskum byggingafræðingi til fundar við sig vegna hönnunar nýs Landspítala en ráðuneytið hafði samband við hann eftir að forsætisráðherra notaði teikningar arkitektastofu hans á blogginu sínu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra birti á föstudag bloggfærslu um að kanna ætti möguleika á því að byggja nýjan Landspítala við Vífilstaði. Í færslunni birtir Sigmundur Davíð myndir af sjúkrahúsi á Norður Sjálandi sem danska arktitektastofan C.F. Möller hannaði. Í kjölfarið sendi íslenskur arkitekt hjá stofunni forsætisráðherra tölvupóst. „Það er náttúrulega klárt mál þegar maður eins og forsætisráðherra birtir svona myndir af okkar afurð þá setjum við okkur í samband við manninn. Stuttu seinna er svo haft samband við mig af aðstoðarmanni ráðherra þar sem þeir lýsa ánægju sinni að hafa fengið þennan póst. “Þeir vilja helst fá ykkur til landsins til að ræða þetta frekar er það ekki?„Já, þeir hafa allavega minnst á að það gæti verið gott að hittast“. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins væri einhuga að standa að baki þeirra samþykkta að spítalinn skuli reistur við Hringbraut eins og kemur fram í fjárlögum. Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, gagnrýndi vinnubrögð forsætisráðherra á Alþingi í gær. „Það virðist vera orðið sjálfstætt vandamál og æði sérstakt vandamál að hæstvirtur forsætisráðherra virðist vera kominn með Photoshop í tölvuna sína og virðist verja dálítið miklum tíma í það að hanna upp á eigin spýtur allskonar byggingar og hús og reyna selja okkur hinum það að þetta séu skynsamlegar teikningar og skynsamleg skipulagning.“ Tengdar fréttir Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39 Enginn gisti í bílageymslunni Sjúkrarými sem sett var upp í bílageymslu Landspítalans um helgina hefur verið tekið niður. 14. mars 2016 17:00 „Ábyrgðarlaust af forsætisráðherra“ „Þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra," segir formaður velferðarnefndar Alþingis. 15. mars 2016 12:32 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira
Forsætisráðuneytið bauð ungum íslenskum byggingafræðingi til fundar við sig vegna hönnunar nýs Landspítala en ráðuneytið hafði samband við hann eftir að forsætisráðherra notaði teikningar arkitektastofu hans á blogginu sínu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra birti á föstudag bloggfærslu um að kanna ætti möguleika á því að byggja nýjan Landspítala við Vífilstaði. Í færslunni birtir Sigmundur Davíð myndir af sjúkrahúsi á Norður Sjálandi sem danska arktitektastofan C.F. Möller hannaði. Í kjölfarið sendi íslenskur arkitekt hjá stofunni forsætisráðherra tölvupóst. „Það er náttúrulega klárt mál þegar maður eins og forsætisráðherra birtir svona myndir af okkar afurð þá setjum við okkur í samband við manninn. Stuttu seinna er svo haft samband við mig af aðstoðarmanni ráðherra þar sem þeir lýsa ánægju sinni að hafa fengið þennan póst. “Þeir vilja helst fá ykkur til landsins til að ræða þetta frekar er það ekki?„Já, þeir hafa allavega minnst á að það gæti verið gott að hittast“. Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra, sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins væri einhuga að standa að baki þeirra samþykkta að spítalinn skuli reistur við Hringbraut eins og kemur fram í fjárlögum. Guðmundur Steingrímsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, gagnrýndi vinnubrögð forsætisráðherra á Alþingi í gær. „Það virðist vera orðið sjálfstætt vandamál og æði sérstakt vandamál að hæstvirtur forsætisráðherra virðist vera kominn með Photoshop í tölvuna sína og virðist verja dálítið miklum tíma í það að hanna upp á eigin spýtur allskonar byggingar og hús og reyna selja okkur hinum það að þetta séu skynsamlegar teikningar og skynsamleg skipulagning.“
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39 Enginn gisti í bílageymslunni Sjúkrarými sem sett var upp í bílageymslu Landspítalans um helgina hefur verið tekið niður. 14. mars 2016 17:00 „Ábyrgðarlaust af forsætisráðherra“ „Þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra," segir formaður velferðarnefndar Alþingis. 15. mars 2016 12:32 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Fleiri fréttir Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Sjá meira
Sigmundur Davíð vill að stjórnvöld bregðist við tilboði Garðabæjar um að Landspítalinn rísi við Vífilsstaði „Það eru varla rök í málinu að búið sé að eyða hundruðum milljóna í að undirbúa mistök og þess vegna þurfi að klára að gera mistökin.“ 11. mars 2016 14:39
Enginn gisti í bílageymslunni Sjúkrarými sem sett var upp í bílageymslu Landspítalans um helgina hefur verið tekið niður. 14. mars 2016 17:00
„Ábyrgðarlaust af forsætisráðherra“ „Þetta er eitthvert pólitískt útspil sem ég kann ekki að skýra," segir formaður velferðarnefndar Alþingis. 15. mars 2016 12:32