Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2016 13:30 Flott myndband vísir Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. Hljómsveitin samanstendur af frönsku tónlistargoðsögninni Jean-Benoit Dunckel sem er í sveitunum Air, Tomorrow's World og Darkel og Barða Jóhannssyni úr Bang Gang. Nú hafa þeir félagar gefið út lagið Holidays sem verður á plötunni. Lagið einkennist af léttleika og gleði og má heyra það hér að neðan. Lagið hefur nú þegar fengið góða dóma á erlendum síðum á borð við Stereo Gum,Vice og Clash Music. Nú er komið út myndband við lagið sem er virkilega flott og eru vélmenni í aðalhlutverkum í því. Hér að neðan má sjá þetta frábæra myndband. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. Hljómsveitin samanstendur af frönsku tónlistargoðsögninni Jean-Benoit Dunckel sem er í sveitunum Air, Tomorrow's World og Darkel og Barða Jóhannssyni úr Bang Gang. Nú hafa þeir félagar gefið út lagið Holidays sem verður á plötunni. Lagið einkennist af léttleika og gleði og má heyra það hér að neðan. Lagið hefur nú þegar fengið góða dóma á erlendum síðum á borð við Stereo Gum,Vice og Clash Music. Nú er komið út myndband við lagið sem er virkilega flott og eru vélmenni í aðalhlutverkum í því. Hér að neðan má sjá þetta frábæra myndband.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“