Kattaflóin langstökkvari sem dreifir sér um húsið sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2016 18:40 Talið er hugsanlegt að flóin sé orðin útbreidd meðal katta, og ef til vill hunda. Vísir/Getty Kattaflóin sem nú hefur verið verið að gera vart við sig stekkur langt, er snögg í hreyfingum og lifir allt árið um kring, segir Þóra Jónasdóttir, dýralæknir hjá Matvælastofnun. Hún segir samstillt átak hunda- og kattaeigenda nauðsynlegt svo hægt verði að vinna bug á þessari óværu. „Hún fjölgar sér, verpir eggjum á feldinn sem svo detta af, hún festir þau ekki í hárin, og dreifir sér oft um húsið, í sófa og teppi og annað slíkt í kringum bælið þeirra. Þar klekjast þau út yfirleitt á innan við þremur vikum við herbergishita. Svo sýkjast náttúrulega ný dýr,“ segir Þóra í Reykjavík síðdegis.Fyrst varð vart við þessa óværu í febrúar þegar greindist kattafló á ketti í Garðabæ en þessi tegund flóa hefur örsjaldan fundist hér á landi. Nú er um að ræða kött af heimili í miðborg Reykjavíkur, sem fer út að vild og telur Matvælastofnun að hugsanlega sé kattaflóin orðin útbreidd meðal katta, og ef til vill hunda. Flóin er meðhöndluð með sérstökum lyfjum sem fást hjá dýralæknum, að sögn Þóru. „Svo er mjög mikilvægt með flóna að það verður að taka umhverfið með eggjunum og lirfunum og þrífa vel, ryksuga og þvo allt sem hægt er að þvo. Kattaflóin er þannig að eggin og lirfurnar lifa ekki í kulda, þannig að undir þremur gráðum lifir hún ekki lengi. Þess vegna væri gott tækifæri núna, yfir veturinn, að það er hægt að bera út húsgögn eða teppi og frysta ef það er eitthvað sem maður getur ekki þvegið,“ segir hún. Þá segir hún oft erfitt að sjá flóna. „Oft er auðveldara að sjá saurinn sem er svona eins og það sé smá pipar í feldinum. Hún er dökkbrún og saurinn er dökkur, svartur. Ef maður setur það á pappír og bleytir þá virkar það svolítið rauðbrúnt því það getur verið smá blóð í þessu. Flóin er vel sjáanleg með beru auga en vandamálið er að hún ferðast mjög hratt,“ segir Þóra og bætir við að gott sé að nota stækkunargler. „En svo erum við núna að reyna nýjar leiðir hvort við getum ryksugað inn sýni.“Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Talið að sjaldgæf fló sé farin að breiða úr sér Talið er hugsanlegt að flóin sé orðin útbreidd meðal katta, og ef til vill hunda. 3. mars 2016 14:01 Ólíklegt að kattafló leggist í ríkum mæli á fólk Sóttvarnalæknir segir kattafló geta valdið hita hjá fólki en ólíklegt sé að hún leggist í ríkum mæli á fólk. 4. mars 2016 12:36 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Kattaflóin sem nú hefur verið verið að gera vart við sig stekkur langt, er snögg í hreyfingum og lifir allt árið um kring, segir Þóra Jónasdóttir, dýralæknir hjá Matvælastofnun. Hún segir samstillt átak hunda- og kattaeigenda nauðsynlegt svo hægt verði að vinna bug á þessari óværu. „Hún fjölgar sér, verpir eggjum á feldinn sem svo detta af, hún festir þau ekki í hárin, og dreifir sér oft um húsið, í sófa og teppi og annað slíkt í kringum bælið þeirra. Þar klekjast þau út yfirleitt á innan við þremur vikum við herbergishita. Svo sýkjast náttúrulega ný dýr,“ segir Þóra í Reykjavík síðdegis.Fyrst varð vart við þessa óværu í febrúar þegar greindist kattafló á ketti í Garðabæ en þessi tegund flóa hefur örsjaldan fundist hér á landi. Nú er um að ræða kött af heimili í miðborg Reykjavíkur, sem fer út að vild og telur Matvælastofnun að hugsanlega sé kattaflóin orðin útbreidd meðal katta, og ef til vill hunda. Flóin er meðhöndluð með sérstökum lyfjum sem fást hjá dýralæknum, að sögn Þóru. „Svo er mjög mikilvægt með flóna að það verður að taka umhverfið með eggjunum og lirfunum og þrífa vel, ryksuga og þvo allt sem hægt er að þvo. Kattaflóin er þannig að eggin og lirfurnar lifa ekki í kulda, þannig að undir þremur gráðum lifir hún ekki lengi. Þess vegna væri gott tækifæri núna, yfir veturinn, að það er hægt að bera út húsgögn eða teppi og frysta ef það er eitthvað sem maður getur ekki þvegið,“ segir hún. Þá segir hún oft erfitt að sjá flóna. „Oft er auðveldara að sjá saurinn sem er svona eins og það sé smá pipar í feldinum. Hún er dökkbrún og saurinn er dökkur, svartur. Ef maður setur það á pappír og bleytir þá virkar það svolítið rauðbrúnt því það getur verið smá blóð í þessu. Flóin er vel sjáanleg með beru auga en vandamálið er að hún ferðast mjög hratt,“ segir Þóra og bætir við að gott sé að nota stækkunargler. „En svo erum við núna að reyna nýjar leiðir hvort við getum ryksugað inn sýni.“Hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Talið að sjaldgæf fló sé farin að breiða úr sér Talið er hugsanlegt að flóin sé orðin útbreidd meðal katta, og ef til vill hunda. 3. mars 2016 14:01 Ólíklegt að kattafló leggist í ríkum mæli á fólk Sóttvarnalæknir segir kattafló geta valdið hita hjá fólki en ólíklegt sé að hún leggist í ríkum mæli á fólk. 4. mars 2016 12:36 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Talið að sjaldgæf fló sé farin að breiða úr sér Talið er hugsanlegt að flóin sé orðin útbreidd meðal katta, og ef til vill hunda. 3. mars 2016 14:01
Ólíklegt að kattafló leggist í ríkum mæli á fólk Sóttvarnalæknir segir kattafló geta valdið hita hjá fólki en ólíklegt sé að hún leggist í ríkum mæli á fólk. 4. mars 2016 12:36