Dos Anjos meiddur | Ver ekki beltið gegn Conor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. febrúar 2016 13:12 Dos Anjos og Conor á blaðamannafundi á dögunum. vísir/getty Það varð ljóst í dag að ekkert verður af bardaga Rafael dos Anjos og Conor McGregor í byrjun næsta mánaðar. Dos Anjos er meiddur og hefur þurft að draga sig úr bardaganum. Hann ætlaði að verja léttvigtarbeltið sitt gegn McGregor. Samkvæmt heimildum MMAfighting.com þá meiddist Dos Anjos á fæti í síðustu viku. Heimildir síðunnar herma einnig að verið sé að leita að einhverjum til þess að berjast við McGregor eftir ellefu daga. Ekki er vitað hvort það verði þá bardagi í léttvigt eða fjaðurvigt. Þetta er í annað sinn sem brasilískur heimsmeistari dregur sig úr bardaga gegn Conor. Jose Aldo gerði það er þeir áttu að berjast síðasta sumar. Aldo mætti loksins í búrið með Conor í desember og var rotaður á 13 sekúndum. Verður áhugavert að sjá hvað gerist í kjölfarið og hvern UFC fær til þess að berjast við Conor. Er þeir fundu andstæðing gegn Conor síðasta sumar var það upp á bráðabirgðabelti í fjaðurvigtinni. Spurning hvort UFC spili þann leik aftur. Eins og sjá má hér að neðan var þjálfari Conors, John Kavangh, svekktur er hann heyrði af þessu.:(— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) February 23, 2016 MMA Tengdar fréttir Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45 Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30 Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Sjá meira
Það varð ljóst í dag að ekkert verður af bardaga Rafael dos Anjos og Conor McGregor í byrjun næsta mánaðar. Dos Anjos er meiddur og hefur þurft að draga sig úr bardaganum. Hann ætlaði að verja léttvigtarbeltið sitt gegn McGregor. Samkvæmt heimildum MMAfighting.com þá meiddist Dos Anjos á fæti í síðustu viku. Heimildir síðunnar herma einnig að verið sé að leita að einhverjum til þess að berjast við McGregor eftir ellefu daga. Ekki er vitað hvort það verði þá bardagi í léttvigt eða fjaðurvigt. Þetta er í annað sinn sem brasilískur heimsmeistari dregur sig úr bardaga gegn Conor. Jose Aldo gerði það er þeir áttu að berjast síðasta sumar. Aldo mætti loksins í búrið með Conor í desember og var rotaður á 13 sekúndum. Verður áhugavert að sjá hvað gerist í kjölfarið og hvern UFC fær til þess að berjast við Conor. Er þeir fundu andstæðing gegn Conor síðasta sumar var það upp á bráðabirgðabelti í fjaðurvigtinni. Spurning hvort UFC spili þann leik aftur. Eins og sjá má hér að neðan var þjálfari Conors, John Kavangh, svekktur er hann heyrði af þessu.:(— Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) February 23, 2016
MMA Tengdar fréttir Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45 Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30 Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30 Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum „Erum við bara dýr í dýragarði?“ Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Elvar skráður inn á EM „Hún er í afneitun“ Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Sjá meira
Svona æfðu Conor og Gunnar fyrir síðasta bardaga UFC setti í loftið í gær nýja sjónvarpsþáttaröð þar sem fylgst er með Conor McGregor æfa sig fyrir bardaga. 23. febrúar 2016 12:45
Aldo: Allir búnir að gleyma Conor í lok ársins Brasilíumaðurinn Jose Aldo spáir því að Írinn Conor McGregor muni ekki eiga gott ár og verði án titils í lok ársins. 18. febrúar 2016 13:30
Conor: Held áfram þar til ég er kominn með öll beltin Conor McGregor var heimsóttur í SGB-æfingasalinn í Dublin í gær þar sem Severe MMA tók áhugavert viðtal við hann. Yfirlýsingarnar voru ekki sparaðar frekar en fyrri daginn. 18. febrúar 2016 10:30
Conor lagður af stað til Bandaríkjanna Írinn Conor McGregor yfirgaf Dublin í morgun og er farinn að sækja annað belti til Las Vegas. 22. febrúar 2016 15:30