Meiri sóknarbolti á dagskránni hjá liði Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2016 20:30 Juan Mata og Wayne Rooney fagna marki í sigrinum á Derby í enska bikarnum. Vísir/Getty Juan Mata sér meiri sóknarbolta í spilunum hjá Manchester United á næstu vikum og mánuðum en lið Louis van Gaal hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir að spila leiðinlegan fótbolta á þessu tímabili. Juan Mata var ánægður með þrjú mörk og sigur á Derby í ensku bikarkeppninni á föstudaginn var. Næsti leikur er á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. „Þetta var ekki auðveldur mánuður fyrir okkar lið en sigurinn á Derby ætti að færa okkur aukinn kraft fyrir framhaldið," sagði Juan Mata við Telegraph. „Við komust áfram í næstu umferð bikarsins og þetta var líka góður leikur hjá okkur sem gefur okkur góða tilfinningu fyrir framhaldið," sagði Mata. „Þetta var mjög jákvæður leikur fyrir liðið enda var meira flæði í sóknarleiknum og við vonumst til að halda áfram að spila meiri og betri sóknarbolta hér eftir," sagði Mata en það verður í nóg að snúast hjá Spánverjanum og samherjum hans. „Það er mjög annasamur mánuður framundan. Við spilum sjö leiki í febrúar og það er markmiðið að reyna að vinna þá alla. Við byrjum á þessum leik á móti Stoke og ætlum að bæta fyrir tapið á móti þeim fyrr á tímabilinu," sagði Mata. „Það er fullt af hæfileikaríkum leikmönnum í þeirra liði og þeir hafa breytt leikstíl liðsins frá undanförnum árum. Það er ganga upp hjá þeim," sagði Mata. „Við viljum vinna fleiri sigra á Old Trafford og vitum að við verðum að klára heimaleiki okkar. Við verðum að vera með sterkan heimavöll og megum ekki tapa mörgum stigum þar," sagði Mata. Manchester United hefur aðeins unnið 5 af 11 heimaleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og liðið er bara með 12 mörk í 11 leikjum sínum á Old Trafford. Enski boltinn Tengdar fréttir Pressunni létt af Van Gaal | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit bikarsins með 3-1 sigri á Derby. 29. janúar 2016 21:45 Van Gaal reiður við fjölmiðla Eftir tap Man. Utd gegn Southampton um síðustu helgi fór sú saga á kreik að Louis van Gaal hefði boðist til þess að hætta sem stjóri Man. Utd. 29. janúar 2016 07:45 Messan: Íslendingar létu Van Gaal heyra það í stúkunni á Old Trafford Hjörvar Hafliðason og sérfræðingar í Messunni fór yfir frammistöðu Manchester United liðsins en liðið tapaði á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 27. janúar 2016 12:30 Að reka Van Gaal og verða af Meistaradeildarsæti mun kosta United milljarða Adidas þarf ekki að borga alla árlegu greiðsluna á næsta tímabili komist United ekki í Meistaradeildina. 26. janúar 2016 13:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Juan Mata sér meiri sóknarbolta í spilunum hjá Manchester United á næstu vikum og mánuðum en lið Louis van Gaal hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir að spila leiðinlegan fótbolta á þessu tímabili. Juan Mata var ánægður með þrjú mörk og sigur á Derby í ensku bikarkeppninni á föstudaginn var. Næsti leikur er á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. „Þetta var ekki auðveldur mánuður fyrir okkar lið en sigurinn á Derby ætti að færa okkur aukinn kraft fyrir framhaldið," sagði Juan Mata við Telegraph. „Við komust áfram í næstu umferð bikarsins og þetta var líka góður leikur hjá okkur sem gefur okkur góða tilfinningu fyrir framhaldið," sagði Mata. „Þetta var mjög jákvæður leikur fyrir liðið enda var meira flæði í sóknarleiknum og við vonumst til að halda áfram að spila meiri og betri sóknarbolta hér eftir," sagði Mata en það verður í nóg að snúast hjá Spánverjanum og samherjum hans. „Það er mjög annasamur mánuður framundan. Við spilum sjö leiki í febrúar og það er markmiðið að reyna að vinna þá alla. Við byrjum á þessum leik á móti Stoke og ætlum að bæta fyrir tapið á móti þeim fyrr á tímabilinu," sagði Mata. „Það er fullt af hæfileikaríkum leikmönnum í þeirra liði og þeir hafa breytt leikstíl liðsins frá undanförnum árum. Það er ganga upp hjá þeim," sagði Mata. „Við viljum vinna fleiri sigra á Old Trafford og vitum að við verðum að klára heimaleiki okkar. Við verðum að vera með sterkan heimavöll og megum ekki tapa mörgum stigum þar," sagði Mata. Manchester United hefur aðeins unnið 5 af 11 heimaleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og liðið er bara með 12 mörk í 11 leikjum sínum á Old Trafford.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pressunni létt af Van Gaal | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit bikarsins með 3-1 sigri á Derby. 29. janúar 2016 21:45 Van Gaal reiður við fjölmiðla Eftir tap Man. Utd gegn Southampton um síðustu helgi fór sú saga á kreik að Louis van Gaal hefði boðist til þess að hætta sem stjóri Man. Utd. 29. janúar 2016 07:45 Messan: Íslendingar létu Van Gaal heyra það í stúkunni á Old Trafford Hjörvar Hafliðason og sérfræðingar í Messunni fór yfir frammistöðu Manchester United liðsins en liðið tapaði á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 27. janúar 2016 12:30 Að reka Van Gaal og verða af Meistaradeildarsæti mun kosta United milljarða Adidas þarf ekki að borga alla árlegu greiðsluna á næsta tímabili komist United ekki í Meistaradeildina. 26. janúar 2016 13:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Jorge Costa látinn Fótbolti Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Pressunni létt af Van Gaal | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit bikarsins með 3-1 sigri á Derby. 29. janúar 2016 21:45
Van Gaal reiður við fjölmiðla Eftir tap Man. Utd gegn Southampton um síðustu helgi fór sú saga á kreik að Louis van Gaal hefði boðist til þess að hætta sem stjóri Man. Utd. 29. janúar 2016 07:45
Messan: Íslendingar létu Van Gaal heyra það í stúkunni á Old Trafford Hjörvar Hafliðason og sérfræðingar í Messunni fór yfir frammistöðu Manchester United liðsins en liðið tapaði á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 27. janúar 2016 12:30
Að reka Van Gaal og verða af Meistaradeildarsæti mun kosta United milljarða Adidas þarf ekki að borga alla árlegu greiðsluna á næsta tímabili komist United ekki í Meistaradeildina. 26. janúar 2016 13:00