Meiri sóknarbolti á dagskránni hjá liði Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2016 20:30 Juan Mata og Wayne Rooney fagna marki í sigrinum á Derby í enska bikarnum. Vísir/Getty Juan Mata sér meiri sóknarbolta í spilunum hjá Manchester United á næstu vikum og mánuðum en lið Louis van Gaal hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir að spila leiðinlegan fótbolta á þessu tímabili. Juan Mata var ánægður með þrjú mörk og sigur á Derby í ensku bikarkeppninni á föstudaginn var. Næsti leikur er á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. „Þetta var ekki auðveldur mánuður fyrir okkar lið en sigurinn á Derby ætti að færa okkur aukinn kraft fyrir framhaldið," sagði Juan Mata við Telegraph. „Við komust áfram í næstu umferð bikarsins og þetta var líka góður leikur hjá okkur sem gefur okkur góða tilfinningu fyrir framhaldið," sagði Mata. „Þetta var mjög jákvæður leikur fyrir liðið enda var meira flæði í sóknarleiknum og við vonumst til að halda áfram að spila meiri og betri sóknarbolta hér eftir," sagði Mata en það verður í nóg að snúast hjá Spánverjanum og samherjum hans. „Það er mjög annasamur mánuður framundan. Við spilum sjö leiki í febrúar og það er markmiðið að reyna að vinna þá alla. Við byrjum á þessum leik á móti Stoke og ætlum að bæta fyrir tapið á móti þeim fyrr á tímabilinu," sagði Mata. „Það er fullt af hæfileikaríkum leikmönnum í þeirra liði og þeir hafa breytt leikstíl liðsins frá undanförnum árum. Það er ganga upp hjá þeim," sagði Mata. „Við viljum vinna fleiri sigra á Old Trafford og vitum að við verðum að klára heimaleiki okkar. Við verðum að vera með sterkan heimavöll og megum ekki tapa mörgum stigum þar," sagði Mata. Manchester United hefur aðeins unnið 5 af 11 heimaleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og liðið er bara með 12 mörk í 11 leikjum sínum á Old Trafford. Enski boltinn Tengdar fréttir Pressunni létt af Van Gaal | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit bikarsins með 3-1 sigri á Derby. 29. janúar 2016 21:45 Van Gaal reiður við fjölmiðla Eftir tap Man. Utd gegn Southampton um síðustu helgi fór sú saga á kreik að Louis van Gaal hefði boðist til þess að hætta sem stjóri Man. Utd. 29. janúar 2016 07:45 Messan: Íslendingar létu Van Gaal heyra það í stúkunni á Old Trafford Hjörvar Hafliðason og sérfræðingar í Messunni fór yfir frammistöðu Manchester United liðsins en liðið tapaði á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 27. janúar 2016 12:30 Að reka Van Gaal og verða af Meistaradeildarsæti mun kosta United milljarða Adidas þarf ekki að borga alla árlegu greiðsluna á næsta tímabili komist United ekki í Meistaradeildina. 26. janúar 2016 13:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Juan Mata sér meiri sóknarbolta í spilunum hjá Manchester United á næstu vikum og mánuðum en lið Louis van Gaal hefur verið gagnrýnt harðlega fyrir að spila leiðinlegan fótbolta á þessu tímabili. Juan Mata var ánægður með þrjú mörk og sigur á Derby í ensku bikarkeppninni á föstudaginn var. Næsti leikur er á móti Stoke City í ensku úrvalsdeildinni annað kvöld. „Þetta var ekki auðveldur mánuður fyrir okkar lið en sigurinn á Derby ætti að færa okkur aukinn kraft fyrir framhaldið," sagði Juan Mata við Telegraph. „Við komust áfram í næstu umferð bikarsins og þetta var líka góður leikur hjá okkur sem gefur okkur góða tilfinningu fyrir framhaldið," sagði Mata. „Þetta var mjög jákvæður leikur fyrir liðið enda var meira flæði í sóknarleiknum og við vonumst til að halda áfram að spila meiri og betri sóknarbolta hér eftir," sagði Mata en það verður í nóg að snúast hjá Spánverjanum og samherjum hans. „Það er mjög annasamur mánuður framundan. Við spilum sjö leiki í febrúar og það er markmiðið að reyna að vinna þá alla. Við byrjum á þessum leik á móti Stoke og ætlum að bæta fyrir tapið á móti þeim fyrr á tímabilinu," sagði Mata. „Það er fullt af hæfileikaríkum leikmönnum í þeirra liði og þeir hafa breytt leikstíl liðsins frá undanförnum árum. Það er ganga upp hjá þeim," sagði Mata. „Við viljum vinna fleiri sigra á Old Trafford og vitum að við verðum að klára heimaleiki okkar. Við verðum að vera með sterkan heimavöll og megum ekki tapa mörgum stigum þar," sagði Mata. Manchester United hefur aðeins unnið 5 af 11 heimaleikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og liðið er bara með 12 mörk í 11 leikjum sínum á Old Trafford.
Enski boltinn Tengdar fréttir Pressunni létt af Van Gaal | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit bikarsins með 3-1 sigri á Derby. 29. janúar 2016 21:45 Van Gaal reiður við fjölmiðla Eftir tap Man. Utd gegn Southampton um síðustu helgi fór sú saga á kreik að Louis van Gaal hefði boðist til þess að hætta sem stjóri Man. Utd. 29. janúar 2016 07:45 Messan: Íslendingar létu Van Gaal heyra það í stúkunni á Old Trafford Hjörvar Hafliðason og sérfræðingar í Messunni fór yfir frammistöðu Manchester United liðsins en liðið tapaði á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 27. janúar 2016 12:30 Að reka Van Gaal og verða af Meistaradeildarsæti mun kosta United milljarða Adidas þarf ekki að borga alla árlegu greiðsluna á næsta tímabili komist United ekki í Meistaradeildina. 26. janúar 2016 13:00 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Pressunni létt af Van Gaal | Sjáðu mörkin Manchester United komst áfram í 16-liða úrslit bikarsins með 3-1 sigri á Derby. 29. janúar 2016 21:45
Van Gaal reiður við fjölmiðla Eftir tap Man. Utd gegn Southampton um síðustu helgi fór sú saga á kreik að Louis van Gaal hefði boðist til þess að hætta sem stjóri Man. Utd. 29. janúar 2016 07:45
Messan: Íslendingar létu Van Gaal heyra það í stúkunni á Old Trafford Hjörvar Hafliðason og sérfræðingar í Messunni fór yfir frammistöðu Manchester United liðsins en liðið tapaði á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 27. janúar 2016 12:30
Að reka Van Gaal og verða af Meistaradeildarsæti mun kosta United milljarða Adidas þarf ekki að borga alla árlegu greiðsluna á næsta tímabili komist United ekki í Meistaradeildina. 26. janúar 2016 13:00