Sakar Samband íslenskra sveitarfélaga um að hafa breytt málflutningi sínum fyrir dómi sunna karen sigurþo´rsdóttir skrifar 3. febrúar 2016 13:29 „Forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga verða að eiga það við sína samvisku að hafa breytt vitnisburði sínum frá því sem þeir hafa áður sagt. Í ljósi þess að hér virðist vera um risastóran misskilning að ræða hvað varðar skuldbindinguna þá má ætla að afar auðvelt verði að ganga frá kjarasamningi." Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa breytt málflutningi sínum fyrir Félagsdómi í síðustu viku. Hann segir fyrirliggjandi gögn sýna fram á það og furðar sig á því að dómurinn hafi ekki litið á það sem misræmi í vitnisburði. Þetta kemur fram í pistli sem Vilhjálmur ritaði á vefsíðu félagsins. Félagsdómur vísaði á föstudag frá máli verkalýðsfélagsins gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða, en félagið taldi það meðal annars brot á stjórnarskrá. Málinu var vísað frá á grundvelli þess að ekki væri um lögvarða hagsmuni að ræða.Sjá einnig: Tímasóun að fara með málið lengra „Það ótrúlega í þessu máli er að þrátt fyrir að það liggi fyrir í fundargerð ríkissáttasemjara sem og í tölvupósti í skriflegu svarbréfi frá Sambandinu að SALEK samkomulagið sé skuldbindandi með öllu að þeirra mati þá sögðu forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga eiðsvarnir frammi fyrir Félagsdómi að slíkt væri ekki rétt og SALEK samkomulagið væri ekki skuldbindandi heldur einungis stefnuviðmið sem Sambandið hafði sett sér,“ segir Vilhjálmur í pistli sínum.Verða að eiga það við samviskuna Vilhjálmur segir það margoft hafa komið fram í máli sambandsins að SALEK-samkomulagið sé skuldbindandi og forsenda þess að félagið geti fengið við það kjarasamning. „Það vekur furðu formanns VLFA að dómurinn skuli ekki hafa átalið þetta misræmi í vitnisburði og fyrirliggjandi gögnum í dómsorði en samkvæmt upplýsingum formanns þá vegur vitnisburði fyrir dómi þyngra en fyrirliggjandi sönnunargögn. En það er ljóst að forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga verða að eiga það við sína samvisku að hafa breytt vitnisburði sínum frá því sem þeir hafa áður sagt,“ segir Vilhjálmur. Þá segir hann að ljóst sé að um risastóran misskilning sé að ræða hvað varði skuldbindinguna og því megi ætla að afar auðvelt verði að ganga frá kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga, þar sem fylgiskjal og inngangur samningsins verði látin víkja „enda einungis um viðmið Sambandsins að ræða en ekki skuldbindingu.“ Tengdar fréttir Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 29. janúar 2016 17:23 Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16 Telur það tímasóun að fara með málið lengra Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitafélaga, segir niðurstöðu Félagsdóms staðfesta málaflutning sambandsins. 29. janúar 2016 17:50 Deilan um Salek gæti endað fyrir héraðsdómi Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) skrifar ekki undir kjarasamning við sveitarfélögin þar sem svonefnt SALEK-samkomulag er með sem fylgiskjal, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. 2. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fleiri fréttir 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Sjá meira
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa breytt málflutningi sínum fyrir Félagsdómi í síðustu viku. Hann segir fyrirliggjandi gögn sýna fram á það og furðar sig á því að dómurinn hafi ekki litið á það sem misræmi í vitnisburði. Þetta kemur fram í pistli sem Vilhjálmur ritaði á vefsíðu félagsins. Félagsdómur vísaði á föstudag frá máli verkalýðsfélagsins gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða, en félagið taldi það meðal annars brot á stjórnarskrá. Málinu var vísað frá á grundvelli þess að ekki væri um lögvarða hagsmuni að ræða.Sjá einnig: Tímasóun að fara með málið lengra „Það ótrúlega í þessu máli er að þrátt fyrir að það liggi fyrir í fundargerð ríkissáttasemjara sem og í tölvupósti í skriflegu svarbréfi frá Sambandinu að SALEK samkomulagið sé skuldbindandi með öllu að þeirra mati þá sögðu forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga eiðsvarnir frammi fyrir Félagsdómi að slíkt væri ekki rétt og SALEK samkomulagið væri ekki skuldbindandi heldur einungis stefnuviðmið sem Sambandið hafði sett sér,“ segir Vilhjálmur í pistli sínum.Verða að eiga það við samviskuna Vilhjálmur segir það margoft hafa komið fram í máli sambandsins að SALEK-samkomulagið sé skuldbindandi og forsenda þess að félagið geti fengið við það kjarasamning. „Það vekur furðu formanns VLFA að dómurinn skuli ekki hafa átalið þetta misræmi í vitnisburði og fyrirliggjandi gögnum í dómsorði en samkvæmt upplýsingum formanns þá vegur vitnisburði fyrir dómi þyngra en fyrirliggjandi sönnunargögn. En það er ljóst að forsvarsmenn Sambands íslenskra sveitarfélaga verða að eiga það við sína samvisku að hafa breytt vitnisburði sínum frá því sem þeir hafa áður sagt,“ segir Vilhjálmur. Þá segir hann að ljóst sé að um risastóran misskilning sé að ræða hvað varði skuldbindinguna og því megi ætla að afar auðvelt verði að ganga frá kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga, þar sem fylgiskjal og inngangur samningsins verði látin víkja „enda einungis um viðmið Sambandsins að ræða en ekki skuldbindingu.“
Tengdar fréttir Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 29. janúar 2016 17:23 Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16 Telur það tímasóun að fara með málið lengra Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitafélaga, segir niðurstöðu Félagsdóms staðfesta málaflutning sambandsins. 29. janúar 2016 17:50 Deilan um Salek gæti endað fyrir héraðsdómi Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) skrifar ekki undir kjarasamning við sveitarfélögin þar sem svonefnt SALEK-samkomulag er með sem fylgiskjal, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. 2. febrúar 2016 07:00 Mest lesið Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Innlent Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Erlent Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Fleiri fréttir 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Sjá meira
Máli Verkalýðsfélags Akraness vegna SALEK vísað frá Félagsdómur vísaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag frá máli Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga. 29. janúar 2016 17:23
Segir SALEK-samkomulagið brot á stjórnarskrá Félagsdómur mun á miðvikudag taka fyrir mál Verkalýðsfélags Akraness gegn Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna SALEK-samkomulagsins svokallaða. 25. janúar 2016 19:16
Telur það tímasóun að fara með málið lengra Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitafélaga, segir niðurstöðu Félagsdóms staðfesta málaflutning sambandsins. 29. janúar 2016 17:50
Deilan um Salek gæti endað fyrir héraðsdómi Verkalýðsfélag Akraness (VLFA) skrifar ekki undir kjarasamning við sveitarfélögin þar sem svonefnt SALEK-samkomulag er með sem fylgiskjal, segir Vilhjálmur Birgisson, formaður VLFA. 2. febrúar 2016 07:00