Sex stórlið í Evrópu á eftir John Stones Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2016 22:30 John Stones í búningi Everton. vísir/getty Að minnsta kosti sex stórlið í Evrópu eru á eftir John Stones, miðverði Everton, ef marka má Jonthan Northcroft, blaðamann Sunday Times, en hann var í viðtali í Sunday Supplement þættinum á Sky Sports í morgun. Hinn 21 árs Stones hélt tryggð við Everton í sumar þrátt fyrir að Chelsea hefði mikinn áhuga á að krækja í miðvörðinn snjalla og nú virðast enn fleiri lið vera á eftir kappanum. Real Madrid, Barcelona, Chelsea og Manchester City eru sögð áhugasöm ásamt Manchester United og Bayern Munchen. „Þetta er fáheyrð staða fyrir enskan leikmann að vera í miðju svona mikils áhuga frá topp félögum í heiminum," sagði Northcroft og hélt áfram: „Hann er á innkaupalista Real Madrid, en það verður að koma í ljós hvort þeir mega kaupa í sumar. Hann er þó á lista þeirra ásamt Robert Lewandowski og David Alaba." „Barcelona líkar vel við hann, Chelsea hefur haft áhuga á honum í smá tíma núna og Manchester City, sem er að undirbúa komu Pep Guardiola, hafa einnig áhuga að krækja í hann. Manchester United og Bayern Munchen eru bakdyramegin líka." „Þetta er óvenjuleg staða fyrir 21 árs gamlan varnarmann. Það verður mjög erfitt að halda honum og að neita honum að fara í annað skiptið gæti verið erfitt fyrir Stones auk annara ungra leikmanna í klefanum." Everton hefur ekki spilað eins vel og vonir stóðu fyrir tímabilið. Liðið er í tólfta sæti deildarinnar eftir 2-1 tap gegn Swansea í dag, en þar gerði Stones dýrkeypt mistök. „Ég held að Everton hafi ekki bætt sig nægilega mikið sem lið fyrir John Stones svo hann hugsi að það sé best fyrir hans feril að vera áfram á Goodison," sagði Northcroft. Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigur Swansea á Everton í deildarkeppni | Sjáðu markið hans Gylfa og hin mörkin Swansea vann sinn fyrsta sigur á Everton í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, en þeir höfðu ekki unnið einn leik af síðustu 21 í deildinni. Lokatölur urðu 2-1 sigur á Goodison Park. 24. janúar 2016 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Að minnsta kosti sex stórlið í Evrópu eru á eftir John Stones, miðverði Everton, ef marka má Jonthan Northcroft, blaðamann Sunday Times, en hann var í viðtali í Sunday Supplement þættinum á Sky Sports í morgun. Hinn 21 árs Stones hélt tryggð við Everton í sumar þrátt fyrir að Chelsea hefði mikinn áhuga á að krækja í miðvörðinn snjalla og nú virðast enn fleiri lið vera á eftir kappanum. Real Madrid, Barcelona, Chelsea og Manchester City eru sögð áhugasöm ásamt Manchester United og Bayern Munchen. „Þetta er fáheyrð staða fyrir enskan leikmann að vera í miðju svona mikils áhuga frá topp félögum í heiminum," sagði Northcroft og hélt áfram: „Hann er á innkaupalista Real Madrid, en það verður að koma í ljós hvort þeir mega kaupa í sumar. Hann er þó á lista þeirra ásamt Robert Lewandowski og David Alaba." „Barcelona líkar vel við hann, Chelsea hefur haft áhuga á honum í smá tíma núna og Manchester City, sem er að undirbúa komu Pep Guardiola, hafa einnig áhuga að krækja í hann. Manchester United og Bayern Munchen eru bakdyramegin líka." „Þetta er óvenjuleg staða fyrir 21 árs gamlan varnarmann. Það verður mjög erfitt að halda honum og að neita honum að fara í annað skiptið gæti verið erfitt fyrir Stones auk annara ungra leikmanna í klefanum." Everton hefur ekki spilað eins vel og vonir stóðu fyrir tímabilið. Liðið er í tólfta sæti deildarinnar eftir 2-1 tap gegn Swansea í dag, en þar gerði Stones dýrkeypt mistök. „Ég held að Everton hafi ekki bætt sig nægilega mikið sem lið fyrir John Stones svo hann hugsi að það sé best fyrir hans feril að vera áfram á Goodison," sagði Northcroft.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fyrsti sigur Swansea á Everton í deildarkeppni | Sjáðu markið hans Gylfa og hin mörkin Swansea vann sinn fyrsta sigur á Everton í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, en þeir höfðu ekki unnið einn leik af síðustu 21 í deildinni. Lokatölur urðu 2-1 sigur á Goodison Park. 24. janúar 2016 15:15 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Fyrsti sigur Swansea á Everton í deildarkeppni | Sjáðu markið hans Gylfa og hin mörkin Swansea vann sinn fyrsta sigur á Everton í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, en þeir höfðu ekki unnið einn leik af síðustu 21 í deildinni. Lokatölur urðu 2-1 sigur á Goodison Park. 24. janúar 2016 15:15