Hafnarfjarðarbær vill kaupa St. Jósefsspítala Atli Ísleifsson skrifar 18. janúar 2016 16:45 Fasteignirnar voru auglýstar til sölu á síðasta ári. Vísir/Pjetur Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur gert að tillögu sinni að formlegar samningaviðræður hefjist við Fasteignir ríkisins um kaup bæjarins á eignarhlut ríkisins í St. Jósefsspítala. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að síðustu misseri hafi viðræður átt sér stað milli Hafnarfjarðarbæjar og fjármálaráðuneytisins um framtíð bygginga St. Jósefsspítala. Fasteignirnar voru auglýstar til sölu á síðasta ári. „Meðal annars hafa viðræður milli bæjarins og ríkisins snúist um beiðni bæjaryfirvalda um að sérstök forvalsnefnd verði sett á laggirnar um framtíðarhlutverk fasteignanna. Þeirri ósk var hafnað af hálfu ríkisins. Í kjölfar þessa hyggst bæjarstjórn Hafnarfjarðar nú óska eftir formlegum viðræðum um kaup á hlut ríkisins. Þannig yrði tryggt að bærinn hefði forræði yfir eignunum og gæti tryggt að þær kæmust í virka notkun í þágu nærsamfélagsins. Tillagan verður lögð fram til umræðu og afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar á miðvikudaginn 20. janúar,“ segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Vilja forræði yfir St. Jósefsspítala Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill hefja starfsemi á ný. 4. febrúar 2015 17:43 Líklegt að öllum tilboðum verði hafnað Hæsta boð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hljóðaði upp á um 23 prósent af fasteignamati hússins. Ríkiskaup annast sölu hússins sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins. Upphæðin kom mér ekki á óvart, segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3. febrúar 2015 07:30 Hafnarfjarðarbær neitar að taka þátt í rekstrarkostnaði Enn stendur St. Jósefsspítali auður þar sem samningar hafa ekki náðst. 28. apríl 2015 07:15 Skurðstofa lokuð og hundruð bíða aðgerðar Nú bíða 275 konur eftir grindarbotnsaðgerð. Ein af þremur skurðstofum er lokuð vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum. Biðtími allt að tvö ár. 19. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur gert að tillögu sinni að formlegar samningaviðræður hefjist við Fasteignir ríkisins um kaup bæjarins á eignarhlut ríkisins í St. Jósefsspítala. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að síðustu misseri hafi viðræður átt sér stað milli Hafnarfjarðarbæjar og fjármálaráðuneytisins um framtíð bygginga St. Jósefsspítala. Fasteignirnar voru auglýstar til sölu á síðasta ári. „Meðal annars hafa viðræður milli bæjarins og ríkisins snúist um beiðni bæjaryfirvalda um að sérstök forvalsnefnd verði sett á laggirnar um framtíðarhlutverk fasteignanna. Þeirri ósk var hafnað af hálfu ríkisins. Í kjölfar þessa hyggst bæjarstjórn Hafnarfjarðar nú óska eftir formlegum viðræðum um kaup á hlut ríkisins. Þannig yrði tryggt að bærinn hefði forræði yfir eignunum og gæti tryggt að þær kæmust í virka notkun í þágu nærsamfélagsins. Tillagan verður lögð fram til umræðu og afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar á miðvikudaginn 20. janúar,“ segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Vilja forræði yfir St. Jósefsspítala Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill hefja starfsemi á ný. 4. febrúar 2015 17:43 Líklegt að öllum tilboðum verði hafnað Hæsta boð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hljóðaði upp á um 23 prósent af fasteignamati hússins. Ríkiskaup annast sölu hússins sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins. Upphæðin kom mér ekki á óvart, segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3. febrúar 2015 07:30 Hafnarfjarðarbær neitar að taka þátt í rekstrarkostnaði Enn stendur St. Jósefsspítali auður þar sem samningar hafa ekki náðst. 28. apríl 2015 07:15 Skurðstofa lokuð og hundruð bíða aðgerðar Nú bíða 275 konur eftir grindarbotnsaðgerð. Ein af þremur skurðstofum er lokuð vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum. Biðtími allt að tvö ár. 19. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Vilja forræði yfir St. Jósefsspítala Bæjarstjórn Hafnarfjarðar vill hefja starfsemi á ný. 4. febrúar 2015 17:43
Líklegt að öllum tilboðum verði hafnað Hæsta boð í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði hljóðaði upp á um 23 prósent af fasteignamati hússins. Ríkiskaup annast sölu hússins sem er í eigu Hafnarfjarðarbæjar og ríkisins. Upphæðin kom mér ekki á óvart, segir bæjarstjóri Hafnarfjarðar 3. febrúar 2015 07:30
Hafnarfjarðarbær neitar að taka þátt í rekstrarkostnaði Enn stendur St. Jósefsspítali auður þar sem samningar hafa ekki náðst. 28. apríl 2015 07:15
Skurðstofa lokuð og hundruð bíða aðgerðar Nú bíða 275 konur eftir grindarbotnsaðgerð. Ein af þremur skurðstofum er lokuð vegna skorts á skurðhjúkrunarfræðingum. Biðtími allt að tvö ár. 19. nóvember 2015 07:00