Besti markvörður enska boltans í vetur? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2016 22:00 Jack Butland kemur vel út úr tölfræðinni. Vísir/Getty Sky Sports fer í dag yfir tölfræði markvarða ensku úrvalsdeildarinnar með það markmið að finna út hver þeirra hafi verið besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar til þessa. Það eru margir tilkallaðir og fyrsti á blað eru David de Gea hjá Manchester United, Petr Cech hjá Arsenal og Joe Hart hjá Manchester City. Markmenn eins og Jack Butland hjá Stoke City og Hugo Lloris hjá Tottenham gera einnig tilkall. Meiðsli Thibaut Courtois hjá Chelsea koma í veg fyrir að hann komi til greina að þessu sinni en belgíski markvörðurinn hefur aðeins spilað níu leiki á tímabilinu. Jack Butland kemur afar vel út úr tölfræðinni en markvörður Stoke City hefur varið bæði flest skot sem og að vera með hæsta hlutfall varða skota. Butland hefur heldur ekki enn gert mistök sem gefa mark. Petr Cech og félagar í Arsenal eru í efsta sæti deildarinnar en það hefur verið samt nóg að gera hjá Tékkanum. Það sést vel á því að Petr Cech er í 3. sæti yfir flest varin skot og hefur varið 25 fleiri skot en Joe Hart hjá Manchester City Hér fyrir neðan má athyglisverða tölfræði um markverði ensku úrvalsdeildarinnar (Frá Sky Sports).Flestar spilaðar mínútur: Jack Butland Stoke City 1800 mínútur Petr Cech Arsenal 1800 mínútur Tim Howard Everton 1800 mínútur Brad Guzan Aston Villa 1800 mínútur Boaz Myhill West Brom 1800 mínútur Kasper Schmeichel Leicester City 1800 mínútur Lukasz Fabianski Swansea 1800 mínútur Heurelho Gomes Watford 1777 mínútur Hugo Lloris Tottenham 1710 mínútur Simon Mignolet Liverpool 1710 mínútur Joe Hart Man City 1620 mínútur David de Gea Man Utd 1440 mínútur Flest varin skot: Jack Butland Stoke City 77 varin skot Costel Pantilimon Sunderland 71 Petr Cech Arsenal 66 Tim Howard Everton 65 Brad Guzan Aston Villa 64 Hugo Lloris Tottenham 49 (11. sæti) David de Gea Man Utd 43 (12. sæti) Joe Hart Man City 41 (13. sæti) Hæsta hlutfallsmarkvarsla: Jack Butland Stoke City 78.57 prósent Petr Cech Arsenal 78.05 Hugo Lloris Tottenham 76.56 Adrian West Ham 75.32 David de Gea Man Utd 74.14 Wayne Hennessey Crystal Palace 72.09 Heurelho Gomes Watford 72 Joe Hart Man City 71.93 Boaz Myhill West Brom 70.93 Rob Elliot Newcastle 69.64 Flest markvarðarmistök sem gefa mark: John Ruddy Norwich 3 Artur Boruc Bournemouth 3 Hugo Lloris Tottenham 2 Simon Mignolet Liverpool 2 Costel Pantilimon Sunderland 2 Lukasz Fabianski Swansea 2 David de Gea Man Utd 1 Joe Hart Man City 1 Petr Cech Arsenal 1 Brad Guzan Aston Villa 1 Heurelho Gomes Watford 1 Rob Elliot Newcastle 1 Boaz Myhill West Brom 1 Jack Butland Stoke City 0Flest skot eða fyrirgjafir sem markvörður hefur misst frá sér: Lukasz Fabianski Swansea 4 Artur Boruc Bournemouth 4 Jack Butland Stoke City 3 Adrian West Ham 3 Hugo Lloris Tottenham 2 John Ruddy Norwich 2 Rob Elliot Newcastle 2 Maarten Stekelenburg Southampton 2 Petr Cech Arsenal 1 David de Gea Man Utd 1 Joe Hart Man City 1 Brad Guzan Aston Villa 1 Heurelho Gomes Watford 1 Costel Pantilimon Sunderland 1 Simon Mignolet Liverpool 1 Tim Howard Everton 1 Wayne Hennessey Crystal Palace 1 Boaz Myhill West Brom 1 Kasper Schmeichel Leicester City 0 Asmir Begovic Chelsea 0Hæsta hlutfall heppnaða sendinga: Hugo Lloris Tottenham 64.42 prósent Simon Mignolet Liverpool 62.89 Lukasz Fabianski Swansea 62.1 David de Gea Man Utd 59.28 Petr Cech Arsenal 58.49 Maarten Stekelenburg Southampton 57.99 Tim Howard Everton 57.77 Joe Hart Man City 56.38 Artur Boruc Bournemouth 53.87 Brad Guzan Aston Villa 51.87 Jack Butland Stoke City 47.64 (15. sæti)Oftast haldið hreinu: Petr Cech, Arsenal 9 (45 prósent leikja) Joe Hart, Manchester City 8 (44%) Jack Butland, Stoke City 8 (40%) Heurelho Gomes, Watford 8 (40%) David de Gea, Manchester United 7 (44%) Simon Mignolet, Liverpool 7 (37%) Hugo Lloris, Tottenham 7 (37%) Boaz Myhill, West Bromwich Albion 7 (35%) Wayne Hennessey, Crystal Palace 6 (43%) Maarten Stekelenburg, Southampton 6 (35%) Enski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Sky Sports fer í dag yfir tölfræði markvarða ensku úrvalsdeildarinnar með það markmið að finna út hver þeirra hafi verið besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar til þessa. Það eru margir tilkallaðir og fyrsti á blað eru David de Gea hjá Manchester United, Petr Cech hjá Arsenal og Joe Hart hjá Manchester City. Markmenn eins og Jack Butland hjá Stoke City og Hugo Lloris hjá Tottenham gera einnig tilkall. Meiðsli Thibaut Courtois hjá Chelsea koma í veg fyrir að hann komi til greina að þessu sinni en belgíski markvörðurinn hefur aðeins spilað níu leiki á tímabilinu. Jack Butland kemur afar vel út úr tölfræðinni en markvörður Stoke City hefur varið bæði flest skot sem og að vera með hæsta hlutfall varða skota. Butland hefur heldur ekki enn gert mistök sem gefa mark. Petr Cech og félagar í Arsenal eru í efsta sæti deildarinnar en það hefur verið samt nóg að gera hjá Tékkanum. Það sést vel á því að Petr Cech er í 3. sæti yfir flest varin skot og hefur varið 25 fleiri skot en Joe Hart hjá Manchester City Hér fyrir neðan má athyglisverða tölfræði um markverði ensku úrvalsdeildarinnar (Frá Sky Sports).Flestar spilaðar mínútur: Jack Butland Stoke City 1800 mínútur Petr Cech Arsenal 1800 mínútur Tim Howard Everton 1800 mínútur Brad Guzan Aston Villa 1800 mínútur Boaz Myhill West Brom 1800 mínútur Kasper Schmeichel Leicester City 1800 mínútur Lukasz Fabianski Swansea 1800 mínútur Heurelho Gomes Watford 1777 mínútur Hugo Lloris Tottenham 1710 mínútur Simon Mignolet Liverpool 1710 mínútur Joe Hart Man City 1620 mínútur David de Gea Man Utd 1440 mínútur Flest varin skot: Jack Butland Stoke City 77 varin skot Costel Pantilimon Sunderland 71 Petr Cech Arsenal 66 Tim Howard Everton 65 Brad Guzan Aston Villa 64 Hugo Lloris Tottenham 49 (11. sæti) David de Gea Man Utd 43 (12. sæti) Joe Hart Man City 41 (13. sæti) Hæsta hlutfallsmarkvarsla: Jack Butland Stoke City 78.57 prósent Petr Cech Arsenal 78.05 Hugo Lloris Tottenham 76.56 Adrian West Ham 75.32 David de Gea Man Utd 74.14 Wayne Hennessey Crystal Palace 72.09 Heurelho Gomes Watford 72 Joe Hart Man City 71.93 Boaz Myhill West Brom 70.93 Rob Elliot Newcastle 69.64 Flest markvarðarmistök sem gefa mark: John Ruddy Norwich 3 Artur Boruc Bournemouth 3 Hugo Lloris Tottenham 2 Simon Mignolet Liverpool 2 Costel Pantilimon Sunderland 2 Lukasz Fabianski Swansea 2 David de Gea Man Utd 1 Joe Hart Man City 1 Petr Cech Arsenal 1 Brad Guzan Aston Villa 1 Heurelho Gomes Watford 1 Rob Elliot Newcastle 1 Boaz Myhill West Brom 1 Jack Butland Stoke City 0Flest skot eða fyrirgjafir sem markvörður hefur misst frá sér: Lukasz Fabianski Swansea 4 Artur Boruc Bournemouth 4 Jack Butland Stoke City 3 Adrian West Ham 3 Hugo Lloris Tottenham 2 John Ruddy Norwich 2 Rob Elliot Newcastle 2 Maarten Stekelenburg Southampton 2 Petr Cech Arsenal 1 David de Gea Man Utd 1 Joe Hart Man City 1 Brad Guzan Aston Villa 1 Heurelho Gomes Watford 1 Costel Pantilimon Sunderland 1 Simon Mignolet Liverpool 1 Tim Howard Everton 1 Wayne Hennessey Crystal Palace 1 Boaz Myhill West Brom 1 Kasper Schmeichel Leicester City 0 Asmir Begovic Chelsea 0Hæsta hlutfall heppnaða sendinga: Hugo Lloris Tottenham 64.42 prósent Simon Mignolet Liverpool 62.89 Lukasz Fabianski Swansea 62.1 David de Gea Man Utd 59.28 Petr Cech Arsenal 58.49 Maarten Stekelenburg Southampton 57.99 Tim Howard Everton 57.77 Joe Hart Man City 56.38 Artur Boruc Bournemouth 53.87 Brad Guzan Aston Villa 51.87 Jack Butland Stoke City 47.64 (15. sæti)Oftast haldið hreinu: Petr Cech, Arsenal 9 (45 prósent leikja) Joe Hart, Manchester City 8 (44%) Jack Butland, Stoke City 8 (40%) Heurelho Gomes, Watford 8 (40%) David de Gea, Manchester United 7 (44%) Simon Mignolet, Liverpool 7 (37%) Hugo Lloris, Tottenham 7 (37%) Boaz Myhill, West Bromwich Albion 7 (35%) Wayne Hennessey, Crystal Palace 6 (43%) Maarten Stekelenburg, Southampton 6 (35%)
Enski boltinn Mest lesið Hættur aðeins þrítugur Golf Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira