Fótbolti

Fjör hjá stelpunum á æfingu í Minsk - Myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Skemmtilegar myndir.
Skemmtilegar myndir. mynd/hilmar
Kvennalandslið Íslands í knattspyrnu æfði í dag í Minsk á gervigrasvelli. Það var góð stemning í hópnum og var æfingin nokkuð löng enda nær liðið aðeins að æfa tvisvar fyrir leikinn gegn Hvít-Rússum sem fer fram á þriðjudag.

Leikurinn er í undankeppni fyrir Evrópumótið sem fram fer í Hollandi á næsta ári. Ísland hefur unnið alla leikina í riðlinu og stendur vel að vígi.

Hér má sjá ljósmyndir sem Hilmar Þór Guðmundsson, starfsmaður KSÍ, tók.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×