Verður Irina Íslandsmeistari í fyrsta skipti? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. apríl 2016 07:00 Dominiqua Alma Belányi, Thelma Rut Hermannsdóttir og Norma Dögg Róbertsdóttir voru í sviðsljósinu á mótinu fyrir ári síðan. Vísir/Ernir Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár. Thelma Rut Hermannsdóttir sem vann sögulegan sigur í fyrra þegar hún vann titilinn í sjötta skipti hefur lagt bolinn á hilluna og Valgarð Reinhardsson meistari ársins 2015 hefur verið glíma við meiðsli í hásin undanfarið og verður ekki tilbúinn til keppni fyrr en á Norðurlandamótinu sem fram fer á Íslandi 7.-8. maí. Að Valgarði undanskildum er allt okkar besta fimleikafólk skráð til leiks, Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari 2014 hefur verið að glíma við meisli og mun einungis keppa á stökki og gólfi en aðrir eru heilir og tilbúnir til að leggja á sig blóð svita og tár fyrir titilinn eftirsótta. Mikil spenna ríkir hjá fimleikafólki um þessar mundir, en Irina Sazonova mun keppa um helgina, í fyrsta skipti sem íslenskur ríkisborgari á Íslandsmóti og verður að teljast langsigurstranglegasti keppandinn á mótinu. Hún mun svo viku seinna leggja af stað til Ríó, þar sem hún keppir á seinna úrtökumóti fyrir Ólympíuleika. Jón Sigurður Gunnarsson hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og má reikna með að hann leggi allt í sölurnar þar sem hann hefur oft verið nálægt titlinum en ekki náð að landa honum hingað til. Í unglingaflokki eru það Margrét Lea Kristinsdóttir og Martin Bjarni Guðmundsson sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegarar, þau hafa bæði verið að bæta við sig miklum erfiðleika og eru nú farin að framkvæma æfingar sem myndu sæma sér vel í fullorðins flokki. Keppni hefst klukkan 13.00 báða dagana, í dag verður keppt í fjölþraut en á morgun verður keppt á einstökum áhöldum. Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjá meira
Stærsta mót ársins í áhaldafimleikum fer fram um helgina í Ármannsheimilinu í Laugardal en þá er Íslandsmótið í áhaldafimleikum á dagskrá í Laugabóli. Það verða nýir Íslandsmeistarar krýndir því sigurvegararnir frá því í fyrra verða ekki með í ár. Thelma Rut Hermannsdóttir sem vann sögulegan sigur í fyrra þegar hún vann titilinn í sjötta skipti hefur lagt bolinn á hilluna og Valgarð Reinhardsson meistari ársins 2015 hefur verið glíma við meiðsli í hásin undanfarið og verður ekki tilbúinn til keppni fyrr en á Norðurlandamótinu sem fram fer á Íslandi 7.-8. maí. Að Valgarði undanskildum er allt okkar besta fimleikafólk skráð til leiks, Norma Dögg Róbertsdóttir, Íslandsmeistari 2014 hefur verið að glíma við meisli og mun einungis keppa á stökki og gólfi en aðrir eru heilir og tilbúnir til að leggja á sig blóð svita og tár fyrir titilinn eftirsótta. Mikil spenna ríkir hjá fimleikafólki um þessar mundir, en Irina Sazonova mun keppa um helgina, í fyrsta skipti sem íslenskur ríkisborgari á Íslandsmóti og verður að teljast langsigurstranglegasti keppandinn á mótinu. Hún mun svo viku seinna leggja af stað til Ríó, þar sem hún keppir á seinna úrtökumóti fyrir Ólympíuleika. Jón Sigurður Gunnarsson hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og má reikna með að hann leggi allt í sölurnar þar sem hann hefur oft verið nálægt titlinum en ekki náð að landa honum hingað til. Í unglingaflokki eru það Margrét Lea Kristinsdóttir og Martin Bjarni Guðmundsson sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegarar, þau hafa bæði verið að bæta við sig miklum erfiðleika og eru nú farin að framkvæma æfingar sem myndu sæma sér vel í fullorðins flokki. Keppni hefst klukkan 13.00 báða dagana, í dag verður keppt í fjölþraut en á morgun verður keppt á einstökum áhöldum.
Fimleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sjá meira