Keown lýsir Terry í þremur orðum: „Adams var betri“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. febrúar 2016 08:45 John Terry á ekki marga leiki eftir fyrir Chelsea. vísir/getty John Terry, fyrirliði Chelsea, er að spila sína síðustu leiki fyrir Lundúnarliðið, en hann tilkynnti í gær að hann mun yfirgefa Chelsea eftir tímabilið. Terry, sem er 35 ára, hefur verið á mála hjá Chelsea í 21 ár og unnið á þeim tíma ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum, enska bikarinn fimm sinnum, meistaradeildina einu sinni og Evrópudeildina einu sinni. Þessi öflugi miðvörður var varnarmaður ársins í Evrópu 2005, 2008 og 2009 og í liði ársins í Evrópu 2005, 2007, 2008 og 2009. Þrír fyrrverandi enskir landsliðsmenn; Jamie Redknapp, Jamie Carragher og Martin Keown, voru beðnir um að gefa sitt álit á þessum fréttum fyrir vefsíðu Daily Mail. „Þetta eru stór mistök því hann getur enn staðið sig vel fyrir Chelsea. Svo virðist sem félagið fari ekki vel með eldri leikmenn. Cech, Lampard og Drogba eru farnir og nú Terry. Þetta er hryggjarstykkið í meistaraliðunum þeirra,“ sagði Redknapp og Carragher var sammála. „Ég er í áfalli. Hann er besti miðvörður Chelsea. Hvers vegna eru þeir að leyfa þessu að gerast? Þetta verður eins og fyrir Manchester United að finna arftaka Roy Keane.“ Keown er ekki á sama máli: „Ég hef aldrei verið hans helsti stuðningsmaður. Chelea þarf að breyta til og koma inn með ferskt blóð. Ég hef aldrei unnið með honum, en mér hefði aldrei liðið fullkomlega vel með hann sem samherja,“ sagði fyrrverandi miðvörður Arsenal. Aðspurðir hvort hann gæti áfram staðið sig í Liverpool sagðist Carragher vilja sjá hann í Liverpool og Redknapp taldi hann geta staðið sig mjög vel fyrir bæði Arsenal og Manchester City. Þremenningarnir voru á endanum beðnir um að lýsa John Terry í þremur orðum:Jamie Redknapp: „Besti miðvörður sögunnar“ (í úrvalsdeildinni)Jamie Carragher: „Sá allra besti“Martin Keown: „Adams var betri“ Enski boltinn Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
John Terry, fyrirliði Chelsea, er að spila sína síðustu leiki fyrir Lundúnarliðið, en hann tilkynnti í gær að hann mun yfirgefa Chelsea eftir tímabilið. Terry, sem er 35 ára, hefur verið á mála hjá Chelsea í 21 ár og unnið á þeim tíma ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum, enska bikarinn fimm sinnum, meistaradeildina einu sinni og Evrópudeildina einu sinni. Þessi öflugi miðvörður var varnarmaður ársins í Evrópu 2005, 2008 og 2009 og í liði ársins í Evrópu 2005, 2007, 2008 og 2009. Þrír fyrrverandi enskir landsliðsmenn; Jamie Redknapp, Jamie Carragher og Martin Keown, voru beðnir um að gefa sitt álit á þessum fréttum fyrir vefsíðu Daily Mail. „Þetta eru stór mistök því hann getur enn staðið sig vel fyrir Chelsea. Svo virðist sem félagið fari ekki vel með eldri leikmenn. Cech, Lampard og Drogba eru farnir og nú Terry. Þetta er hryggjarstykkið í meistaraliðunum þeirra,“ sagði Redknapp og Carragher var sammála. „Ég er í áfalli. Hann er besti miðvörður Chelsea. Hvers vegna eru þeir að leyfa þessu að gerast? Þetta verður eins og fyrir Manchester United að finna arftaka Roy Keane.“ Keown er ekki á sama máli: „Ég hef aldrei verið hans helsti stuðningsmaður. Chelea þarf að breyta til og koma inn með ferskt blóð. Ég hef aldrei unnið með honum, en mér hefði aldrei liðið fullkomlega vel með hann sem samherja,“ sagði fyrrverandi miðvörður Arsenal. Aðspurðir hvort hann gæti áfram staðið sig í Liverpool sagðist Carragher vilja sjá hann í Liverpool og Redknapp taldi hann geta staðið sig mjög vel fyrir bæði Arsenal og Manchester City. Þremenningarnir voru á endanum beðnir um að lýsa John Terry í þremur orðum:Jamie Redknapp: „Besti miðvörður sögunnar“ (í úrvalsdeildinni)Jamie Carragher: „Sá allra besti“Martin Keown: „Adams var betri“
Enski boltinn Mest lesið Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Handbolti Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Fótbolti Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Körfubolti Fer frá KA í haust Íslenski boltinn Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Fótbolti Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Enski boltinn Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Handbolti Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Enski boltinn Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Fótbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira