Van Gaal: Svekkjandi að geta ekki staðist væntingar stuðningsmanna Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. janúar 2016 12:00 Louis van Gaal gengur svekktur af velli. vísir/getty Laugardagurinn síðasti var enn einn sorgardagurinn fyrir Louis van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, á þessari leiktíð. United tapaði á heimavelli fyrir Southampton, 1-0, þar sem Charlie Austin skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið þegar þrjár mínútur voru eftir með skalla. Manchester United er eftir tapið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 37 stig, fimm stigum á eftir Tottenham í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið þegar 15 umferðir eru eftir. „Það er svekkjandi að geta ekki staðið undir væntingum stuðningsmanna,“ sagði Van Gaal svekktur eftir tapið. „Þeir gera - eða gerðu - miklar væntingar til mín og ég get ekki uppfyllt þessar óskir þeirra. Það er mjög svekkjandi.“ United er aðeins búið að skora 28 mörk í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, en leikurinn gegn Southampton var sá áttundi sem liðinu tekst ekki að skora mark í. Stuðningsmenn liðsins eru orðnir afar þreyttir á þessari meðalmennsku og bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsklefa eftir lokaflautið. „Ég var sammála stuðningsmönnunum þannig baulið hafði engin áhrif á mig. Þeir þekkja fótbolta og þá sérstaklega skemmtilegan fótbolta. Maður verður að skemmta fólkinu. Það gerðum við ekki á laugardaginn þannig stuðnignsmennirnir mega vera reiðir,“ sagði Louis van Gaal. Enski boltinn Tengdar fréttir Austin hetja Southampton á Old Trafford | Sjáðu markið Charlie Austin tryggði Southampton stigin þrjú gegn Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 0-1, Southampton í vil. 23. janúar 2016 15:45 David Gill: Verðum að halda ró okkar David Gill, fyrrum stjórnarformaður Manchester United, segir að stuðningsmenn verði að halda ró sinni þrátt fyrir að gengi liðsins sé langt undir væntingum. 24. janúar 2016 19:45 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Sjá meira
Laugardagurinn síðasti var enn einn sorgardagurinn fyrir Louis van Gaal, knattspyrnustjóra Manchester United, á þessari leiktíð. United tapaði á heimavelli fyrir Southampton, 1-0, þar sem Charlie Austin skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið þegar þrjár mínútur voru eftir með skalla. Manchester United er eftir tapið í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 37 stig, fimm stigum á eftir Tottenham í baráttunni um síðasta Meistaradeildarsætið þegar 15 umferðir eru eftir. „Það er svekkjandi að geta ekki staðið undir væntingum stuðningsmanna,“ sagði Van Gaal svekktur eftir tapið. „Þeir gera - eða gerðu - miklar væntingar til mín og ég get ekki uppfyllt þessar óskir þeirra. Það er mjög svekkjandi.“ United er aðeins búið að skora 28 mörk í úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, en leikurinn gegn Southampton var sá áttundi sem liðinu tekst ekki að skora mark í. Stuðningsmenn liðsins eru orðnir afar þreyttir á þessari meðalmennsku og bauluðu á liðið þegar það gekk til búningsklefa eftir lokaflautið. „Ég var sammála stuðningsmönnunum þannig baulið hafði engin áhrif á mig. Þeir þekkja fótbolta og þá sérstaklega skemmtilegan fótbolta. Maður verður að skemmta fólkinu. Það gerðum við ekki á laugardaginn þannig stuðnignsmennirnir mega vera reiðir,“ sagði Louis van Gaal.
Enski boltinn Tengdar fréttir Austin hetja Southampton á Old Trafford | Sjáðu markið Charlie Austin tryggði Southampton stigin þrjú gegn Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 0-1, Southampton í vil. 23. janúar 2016 15:45 David Gill: Verðum að halda ró okkar David Gill, fyrrum stjórnarformaður Manchester United, segir að stuðningsmenn verði að halda ró sinni þrátt fyrir að gengi liðsins sé langt undir væntingum. 24. janúar 2016 19:45 Mest lesið Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Enski boltinn Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Fótbolti Dagskráin í dag: Salah-lausir Liverpool-menn í Mílanó Sport Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Sjá meira
Austin hetja Southampton á Old Trafford | Sjáðu markið Charlie Austin tryggði Southampton stigin þrjú gegn Manchester United á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 0-1, Southampton í vil. 23. janúar 2016 15:45
David Gill: Verðum að halda ró okkar David Gill, fyrrum stjórnarformaður Manchester United, segir að stuðningsmenn verði að halda ró sinni þrátt fyrir að gengi liðsins sé langt undir væntingum. 24. janúar 2016 19:45