Læknirinn kom með víkingaklappið til Ríó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2016 14:30 Víkingaklappið var tekið í Ólympíuþorpinu í gær. Vísir/Anton Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman og svo var einnig raunin í gærkvöldi þegar íslenska Ólympíuliðið var boðið formlega velkomið í Ólympíuþorpið. Eftir hina formlegu athöfn þar sem fáninn var dreginn að húni og þjóðsöngurinn spilaður þá buðu heimamenn upp í mikla sambaveislu. Íslenski hópurinn var duglegri að dansa en flestir úr hinum þjóðunum sem voru boðin velkomin í gær. Eftir sambadansinn var síðan myndataka þar sem íslensku Ólympíufararnir, bæði keppendur, þjálfarar, fararstjórar og ÍSÍ-fólk, var myndað í bak og fyrir. Skemmtileg stund og vel þess virði að mynda vel. Þegar allar myndatökur voru að baki og allt leit út fyrir að íslenski hópurinn væri búinn að segja þetta gott þá ætti læknir liðsins, Örnólfur Valdimarsson ás upp í erminni. Örnólfur stökk fram og skellti í eitt víkingaklapp. Íslenski hópurinn tók vel undir en þessi frá Papúa Nýja-Gínea, Lúxemborg og Suður-Súdan voru kannski ekki alveg með á nótunum. Víkingaklappið sló í gegn á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi fyrr í sumar og hefur sést við önnur tækifæri ekki síst þegar íslenskir íþróttamenn koma saman. Örnólfur vildi greinilega gera sitt til að halda hinu íslenska húh-i í tísku. Hvort við sjáum eitthvað meira af því á Ólympíuleikunum í Ríó verður tíminn að leiða í ljós.Setningarathöfn Ólympíuleikanna í Ríó verður í beinni útsendingu á Vísi frá klukkan 23.00. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19 Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjá meira
Það er alltaf von á víkingaklappinu þessa dagana þegar fleiri en þrír Íslendingar koma saman og svo var einnig raunin í gærkvöldi þegar íslenska Ólympíuliðið var boðið formlega velkomið í Ólympíuþorpið. Eftir hina formlegu athöfn þar sem fáninn var dreginn að húni og þjóðsöngurinn spilaður þá buðu heimamenn upp í mikla sambaveislu. Íslenski hópurinn var duglegri að dansa en flestir úr hinum þjóðunum sem voru boðin velkomin í gær. Eftir sambadansinn var síðan myndataka þar sem íslensku Ólympíufararnir, bæði keppendur, þjálfarar, fararstjórar og ÍSÍ-fólk, var myndað í bak og fyrir. Skemmtileg stund og vel þess virði að mynda vel. Þegar allar myndatökur voru að baki og allt leit út fyrir að íslenski hópurinn væri búinn að segja þetta gott þá ætti læknir liðsins, Örnólfur Valdimarsson ás upp í erminni. Örnólfur stökk fram og skellti í eitt víkingaklapp. Íslenski hópurinn tók vel undir en þessi frá Papúa Nýja-Gínea, Lúxemborg og Suður-Súdan voru kannski ekki alveg með á nótunum. Víkingaklappið sló í gegn á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi fyrr í sumar og hefur sést við önnur tækifæri ekki síst þegar íslenskir íþróttamenn koma saman. Örnólfur vildi greinilega gera sitt til að halda hinu íslenska húh-i í tísku. Hvort við sjáum eitthvað meira af því á Ólympíuleikunum í Ríó verður tíminn að leiða í ljós.Setningarathöfn Ólympíuleikanna í Ríó verður í beinni útsendingu á Vísi frá klukkan 23.00.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15 Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00 Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45 Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19 Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Fleiri fréttir Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Frakkar fóru létt með Belgana Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjá meira
Með sambataktinn í sundlaugina Íslenski Ólympíuhópurinn var boðinn formlega velkominn í Ólympíuþorpið í gærkvöldi með fjölmennum sambadansi og klassískri Ríó-stemmningu 5. ágúst 2016 17:15
Íslenskar íþróttakonur í meirihluta í fyrsta sinn á ÓL Fimm konur skipa átta manna Ólympíulið Íslands í Ríó. Þetta er í fyrsta sinn í keppnissögu Íslendinga á sumarólympíuleikum þar sem konur eru í meirihluta. Leikarnir í Ríó eru því þegar orðnir sögulegir. 5. ágúst 2016 06:00
Setningarathöfnin byrjar seint á Íslandi en enn seinna hjá öðrum þjóðum Ólympíuleikarnir í Ríó de Janeiro verða settir með viðhöfn á Maracana leikvanginum í kvöld en aldrei munu fleiri þjóðir hafa átt fulltrúaa á leikunum og þar með fánabera í hinni frægu hefð Ólympíuleikanna. 5. ágúst 2016 09:45
Flugþreyttir Nígeríumenn skoruðu fimm Nígería lenti í Brasilíu sex tímum fyrir leik sinn gegn Japan og vann í ótrúlegum leik. Brasilía olli vonbrigðum í sínum leik. 5. ágúst 2016 09:19
Bannar fjölskyldu sinni að mæta á leikina sína á ÓL Brasilíski blakmaðurinn Sérgio Dutra Santos hefur sett fram óvenjulega ósk nú þegar Ólympíuleikarnir fara fram i heimalandi hans. 5. ágúst 2016 19:15