Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2016 13:30 Flott myndband vísir Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. Hljómsveitin samanstendur af frönsku tónlistargoðsögninni Jean-Benoit Dunckel sem er í sveitunum Air, Tomorrow's World og Darkel og Barða Jóhannssyni úr Bang Gang. Nú hafa þeir félagar gefið út lagið Holidays sem verður á plötunni. Lagið einkennist af léttleika og gleði og má heyra það hér að neðan. Lagið hefur nú þegar fengið góða dóma á erlendum síðum á borð við Stereo Gum,Vice og Clash Music. Nú er komið út myndband við lagið sem er virkilega flott og eru vélmenni í aðalhlutverkum í því. Hér að neðan má sjá þetta frábæra myndband. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. Hljómsveitin samanstendur af frönsku tónlistargoðsögninni Jean-Benoit Dunckel sem er í sveitunum Air, Tomorrow's World og Darkel og Barða Jóhannssyni úr Bang Gang. Nú hafa þeir félagar gefið út lagið Holidays sem verður á plötunni. Lagið einkennist af léttleika og gleði og má heyra það hér að neðan. Lagið hefur nú þegar fengið góða dóma á erlendum síðum á borð við Stereo Gum,Vice og Clash Music. Nú er komið út myndband við lagið sem er virkilega flott og eru vélmenni í aðalhlutverkum í því. Hér að neðan má sjá þetta frábæra myndband.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira