Hvað gefurðu manni sem á allt? Cristiano Ronaldo kann svarið við því.
Hann gaf nefnilega umboðsmanni sínum og vini, Jorge Mendes, eitt stykki gríska eyja í brúðkaupsgjöf.
Mendes gifti sig í Portúgal í gær og ólíklegt er að einhver hafi toppað þessa ótrúlegu gjöf knattspyrnumannsins.
Ekki hefur lekið út hvaða gríska eyja þetta sé né hvað hún hafi kostað. Hún var klárlega ekki ókeypis.
Sir Alex Ferguson var á meðal gesta í brúðkaupinu og Ronaldo var svaramaður Mendes.
Gaf umbanum eyju í brúðkaupsgjöf

Mest lesið




„Ég biðst afsökunar“
Körfubolti

Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice
Körfubolti



Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld
Fótbolti

Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina
Enski boltinn
