Nýtt úr norrænum kvikmyndaheimi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. apríl 2015 13:15 „Myndirnar á hátíðinni eru allar nýlegar nema Hrafninn flýgur,“ segir Ilmur Dögg. Vísir/GVA „Myndirnar á hátíðinni eru vandaðar og allar nýlegar nema Hrafninn flýgur sem verður sýnd í dag í framhaldi af vinnustofu um samstarf Íslendinga og Svía í kvikmyndaiðnaðinum,“ segir Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og verkefnastjóri í Norræna húsinu, um norrænu kvikmyndahátíðina sem þar er að hefjast nú klukkan 14.Kapgang er önnur tveggja danskra mynda á hátíðinni.Ilmur segir helstu stjörnur norrænnar kvikmyndagerðar sækja okkur heim, þar á meðal einn aðalleikara dönsku þáttaraðarinnar 1864, Jakob Oftebro. Aðrir gestir eru Morten Kirkskov, höfundur bókarinnar Kapgang sem samnefnd mynd byggist á, og Tuomas Kyrö, höfundur bókar sem myndin The Grump byggist á. Þeir verða báðir með spjall eftir sýningu myndanna.Nuka Bisgaard fór á flakk um Grænland sem dragdrottning og kom á fyrstu Gay Pride-göngunni í Nuuk.„Grænlenska myndin Eskimo Diva hefur sérstöðu, bæði er hún sú eina frá Grænlandi og eina heimildarmynd hátíðarinnar,“ segir Ilmur. „Diva var frumsýnd í Nuuk núna 11. apríl og kemur beint hingað. Leikstjórinn Lene Stæhr og Nuka Bisgaard, söguhetja myndarinnar, koma líka. Bisgaard er brautryðjandi á Grænlandi því hann á frumkvæðið að fyrstu Gay Pride-göngunni þar og myndin fjallar um reisu hans um Grænland. Hann situr fyrir svörum eftir sýninguna á morgun.“ Hver mynd verður sýnd tvisvar á hátíðinni sem stendur í viku og ókeypis er inn, bæði á þær og málþingið. Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Myndirnar á hátíðinni eru vandaðar og allar nýlegar nema Hrafninn flýgur sem verður sýnd í dag í framhaldi af vinnustofu um samstarf Íslendinga og Svía í kvikmyndaiðnaðinum,“ segir Ilmur Dögg Gísladóttir, kynningar- og verkefnastjóri í Norræna húsinu, um norrænu kvikmyndahátíðina sem þar er að hefjast nú klukkan 14.Kapgang er önnur tveggja danskra mynda á hátíðinni.Ilmur segir helstu stjörnur norrænnar kvikmyndagerðar sækja okkur heim, þar á meðal einn aðalleikara dönsku þáttaraðarinnar 1864, Jakob Oftebro. Aðrir gestir eru Morten Kirkskov, höfundur bókarinnar Kapgang sem samnefnd mynd byggist á, og Tuomas Kyrö, höfundur bókar sem myndin The Grump byggist á. Þeir verða báðir með spjall eftir sýningu myndanna.Nuka Bisgaard fór á flakk um Grænland sem dragdrottning og kom á fyrstu Gay Pride-göngunni í Nuuk.„Grænlenska myndin Eskimo Diva hefur sérstöðu, bæði er hún sú eina frá Grænlandi og eina heimildarmynd hátíðarinnar,“ segir Ilmur. „Diva var frumsýnd í Nuuk núna 11. apríl og kemur beint hingað. Leikstjórinn Lene Stæhr og Nuka Bisgaard, söguhetja myndarinnar, koma líka. Bisgaard er brautryðjandi á Grænlandi því hann á frumkvæðið að fyrstu Gay Pride-göngunni þar og myndin fjallar um reisu hans um Grænland. Hann situr fyrir svörum eftir sýninguna á morgun.“ Hver mynd verður sýnd tvisvar á hátíðinni sem stendur í viku og ókeypis er inn, bæði á þær og málþingið.
Menning Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira