Homeland-stjarna vill sjá viðhorfsbreytingu til flóttamanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. desember 2015 17:36 Mandy Patinkin leikur CIA-manninn Saul Berenson í Homeland sem sýndir eru á Stöð 2. vísir/getty Mandy Patinkin, sem er þekktur fyrir leik sinn í þáttunum Homeland, hvetur bandarísk stjórnvöld til að gera meira í málefnum flóttamanna og endurskoða stefnu sína í utanríkismálum. Í viðtali við Variety segir Patinkin frá heimsókn sinni í flóttamannabúðir á grísku eyjunni Lesbos en hann var þar við tökur á fimmtu þáttaröð Homeland á dögunum. Fimmta þáttaröðin hverfist að mestu um vígamenn Íslamska ríkisins og afleiðingar borgarstyrjaldarinnar í Sýrlandi en Patinkin segist hafa viljað kynnast þeim frá fyrstu hendi. „Ég vildi bara ná að tengja mig raunveruleikanum í stað þess að hýrast í gerviheiminum sem ég bjó í,“ segir leikarinn. „Ég vildi bara liðsinna fólkinu sem hefur bókstaflega þurft að ganga í gegnum helvíti. Þetta hefði vel getað verið fjölskyldan mín fyrir 70 árum þegar hún flúði undan nasistum,“ segir hinn Patinkin sem er af rússnesku og pólsku bergi brotinn. Þegar hann kom aftur til Bandaríkjánna segist hann hafa fengið áfall þegar hann áttaði sig á viðhorfi samlanda sinna til sýrlenskra flótta. „Það hefur enginn flóttamaður framið hryðjuverk í Bandaríkjunum frá árásunum 11. september [2001] – það er staðreynd,“ sagði Patinkin og hvatti til viðhorfsbreytingar. Hér að neðan má sjá Mandy Patinkin ræða málefni flóttamanna í þættinum CBS This Morning á dögunum. Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Mandy Patinkin, sem er þekktur fyrir leik sinn í þáttunum Homeland, hvetur bandarísk stjórnvöld til að gera meira í málefnum flóttamanna og endurskoða stefnu sína í utanríkismálum. Í viðtali við Variety segir Patinkin frá heimsókn sinni í flóttamannabúðir á grísku eyjunni Lesbos en hann var þar við tökur á fimmtu þáttaröð Homeland á dögunum. Fimmta þáttaröðin hverfist að mestu um vígamenn Íslamska ríkisins og afleiðingar borgarstyrjaldarinnar í Sýrlandi en Patinkin segist hafa viljað kynnast þeim frá fyrstu hendi. „Ég vildi bara ná að tengja mig raunveruleikanum í stað þess að hýrast í gerviheiminum sem ég bjó í,“ segir leikarinn. „Ég vildi bara liðsinna fólkinu sem hefur bókstaflega þurft að ganga í gegnum helvíti. Þetta hefði vel getað verið fjölskyldan mín fyrir 70 árum þegar hún flúði undan nasistum,“ segir hinn Patinkin sem er af rússnesku og pólsku bergi brotinn. Þegar hann kom aftur til Bandaríkjánna segist hann hafa fengið áfall þegar hann áttaði sig á viðhorfi samlanda sinna til sýrlenskra flótta. „Það hefur enginn flóttamaður framið hryðjuverk í Bandaríkjunum frá árásunum 11. september [2001] – það er staðreynd,“ sagði Patinkin og hvatti til viðhorfsbreytingar. Hér að neðan má sjá Mandy Patinkin ræða málefni flóttamanna í þættinum CBS This Morning á dögunum.
Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira