Olympiakos vann góðan útisigur á Atromitos, 2-1, í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.
Alberto Botia gerði bæði mörk Olympiakos í leiknum en Alfreð Finnbogason sat fyrstu 90 mínúturnar á varamannabekknum en fékk að spreyta sig.
Olympiakos er í efsta sæti deildarinnar með 24 stig, sex stigum meira en Panathinaikos.
Olympiakos vann: Alfreð kom inn á í lokin

Tengdar fréttir

„Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“
Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum.