Nýmálað 2 Magnús Guðmundsson skrifar 30. mars 2015 15:00 Skýjafar. 2015 | akríl á striga | 100x100 cm. Þorbjörg Höskuldsdóttir, fædd 1939. Nýmálað 2 var opnuð á Kjarvalsstöðum um helgina en þar eru sýnd verk 60 íslenskra listmálara. Þetta er annar hluti Nýmálaðs en fyrri hlutinn var opnaður í Hafnarhúsinu í febrúar. Öll verkin eru máluð á síðustu tveimur árum og gefa því yfirlit yfir þá grósku sem er í málaralist í dag. Þar sem mynd segir meira en þúsund orð fannst okkur tilvalið að sýna hér verk átta listamanna af fjórum kynslóðum, sýnishorn af því sem gefur að líta á Kjarvalsstöðum. Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, lagði leið sína á Kjarvalsstaði og myndaði verkin.Án titils. 2014 | akríl á striga | 130x150 cm. Björn Birnir, fæddur 1932.Rautt. 2013 | akríl á striga | 90x90 cm. Guðbjörg Ringsted, fædd 1957.Endurkast – Endurtekið. 2015 | kol og olía á striga | 180x360 cm. Jón Axel Björnsson, fæddur 1956.Án titils. 2015 | olía á striga 130x100 cm. Aron Reyr Sverrisson, fæddur 1974.Án titils #1. 2014 | olía á dúk | 150x110 cm. Hadda Fjóla Reykdal, fædd 1974.Maríuhæna. 2015 | akríl og glært lakk á krossvið | 122x244 cm. Þorvaldur Jónsson, fæddur 1984.Octave scale. 2015 olía á striga 110x160 cm. Sara Riel, fædd 1980. Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Nýmálað 2 var opnuð á Kjarvalsstöðum um helgina en þar eru sýnd verk 60 íslenskra listmálara. Þetta er annar hluti Nýmálaðs en fyrri hlutinn var opnaður í Hafnarhúsinu í febrúar. Öll verkin eru máluð á síðustu tveimur árum og gefa því yfirlit yfir þá grósku sem er í málaralist í dag. Þar sem mynd segir meira en þúsund orð fannst okkur tilvalið að sýna hér verk átta listamanna af fjórum kynslóðum, sýnishorn af því sem gefur að líta á Kjarvalsstöðum. Gunnar V. Andrésson, ljósmyndari Fréttablaðsins, lagði leið sína á Kjarvalsstaði og myndaði verkin.Án titils. 2014 | akríl á striga | 130x150 cm. Björn Birnir, fæddur 1932.Rautt. 2013 | akríl á striga | 90x90 cm. Guðbjörg Ringsted, fædd 1957.Endurkast – Endurtekið. 2015 | kol og olía á striga | 180x360 cm. Jón Axel Björnsson, fæddur 1956.Án titils. 2015 | olía á striga 130x100 cm. Aron Reyr Sverrisson, fæddur 1974.Án titils #1. 2014 | olía á dúk | 150x110 cm. Hadda Fjóla Reykdal, fædd 1974.Maríuhæna. 2015 | akríl og glært lakk á krossvið | 122x244 cm. Þorvaldur Jónsson, fæddur 1984.Octave scale. 2015 olía á striga 110x160 cm. Sara Riel, fædd 1980.
Menning Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira