Bændasamtökin fordæma illa meðferð á dýrum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. september 2015 18:08 Aðbúnaður vísir/Auðunn Bændasamtök Íslands fordæma illa meðferð á dýrum en segja að hlutfall þeirra búa sem Matvælastofnum hafi ekki gert athugasemd við sé mjög hátt. Ný lög um velferð dýra gera ríkari kröfur til aðbúnaðar búfjár en áður tíðkaðist og aðlögunartími hefur ekki verið mikill að mati samtakanna. Í yfirlýsingu frá Bændasamtökum Íslands vegna fjölmiðlaumfjöllunar um aðbúnað og velferð dýra segir að við eftirlit hafi 832 bú í frumframleiðslu verið heimsótt. Aðeins hafi verið gert athugasemdir við 47 bú eða 5,6 prósent. Því sé hlutfall þeirra búa sem ekki voru gerðar athugasemdir við mjög hátt, eða rúmlega 94% Ennfremur segir að með nýjum lögum um velferð dýra sem sett voru árið 2014 hafi tekið gildi á Íslandi mjög framsæknar reglur um velferð dýra og að innleiðingu þeirra hafi fylgt miklar áskoranir fyrir landbúnaðinn. Lögin og reglugerðir sem á þeim byggja gera ríkari kröfur til aðbúnaðar búfjár en áður hefur tíðkast.Skammur tími til aðlögunar Til að uppfylla kröfur þurfa bændur í mörgum tilvikum að aðlaga húsakost og innréttingar í gripahúsum. Til þess hafa þeir ekki haft mjög langan tíma því að reglugerðir um aðbúnað einstakra dýrategunda tóku gildi á eftir lögunum sjálfum, sú síðasta ekki fyrr en í janúar á þessu ári. Bændasamtakin segja að um afar kostnaðarsamar breytingar sé að ræða og það sé viðfangsefni sem landbúnaðurinn sé að takast á við. Í yfirlýsinguni segir það séu hagsmunir bænda að dýravelferð sé í hávegum höfð í allri framleiðslukeðjunni og að bændur vilji standa undir því trausti sem neytendur hafa sýnt þeim. Það þýði að dýravelferð verði að vera í lagi. Bændasamtökin hafa óskað eftir fundi í samstarfsnefnd Bændasamtaka Íslands og Matvælastofnunar til að ræða þessi mál og skipuleggja hvernig unnið verði að því að tryggja að velferð og aðbúnaður búfjár á Íslandi verði til fyrirmyndar. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Bændasamtök Íslands fordæma illa meðferð á dýrum en segja að hlutfall þeirra búa sem Matvælastofnum hafi ekki gert athugasemd við sé mjög hátt. Ný lög um velferð dýra gera ríkari kröfur til aðbúnaðar búfjár en áður tíðkaðist og aðlögunartími hefur ekki verið mikill að mati samtakanna. Í yfirlýsingu frá Bændasamtökum Íslands vegna fjölmiðlaumfjöllunar um aðbúnað og velferð dýra segir að við eftirlit hafi 832 bú í frumframleiðslu verið heimsótt. Aðeins hafi verið gert athugasemdir við 47 bú eða 5,6 prósent. Því sé hlutfall þeirra búa sem ekki voru gerðar athugasemdir við mjög hátt, eða rúmlega 94% Ennfremur segir að með nýjum lögum um velferð dýra sem sett voru árið 2014 hafi tekið gildi á Íslandi mjög framsæknar reglur um velferð dýra og að innleiðingu þeirra hafi fylgt miklar áskoranir fyrir landbúnaðinn. Lögin og reglugerðir sem á þeim byggja gera ríkari kröfur til aðbúnaðar búfjár en áður hefur tíðkast.Skammur tími til aðlögunar Til að uppfylla kröfur þurfa bændur í mörgum tilvikum að aðlaga húsakost og innréttingar í gripahúsum. Til þess hafa þeir ekki haft mjög langan tíma því að reglugerðir um aðbúnað einstakra dýrategunda tóku gildi á eftir lögunum sjálfum, sú síðasta ekki fyrr en í janúar á þessu ári. Bændasamtakin segja að um afar kostnaðarsamar breytingar sé að ræða og það sé viðfangsefni sem landbúnaðurinn sé að takast á við. Í yfirlýsinguni segir það séu hagsmunir bænda að dýravelferð sé í hávegum höfð í allri framleiðslukeðjunni og að bændur vilji standa undir því trausti sem neytendur hafa sýnt þeim. Það þýði að dýravelferð verði að vera í lagi. Bændasamtökin hafa óskað eftir fundi í samstarfsnefnd Bændasamtaka Íslands og Matvælastofnunar til að ræða þessi mál og skipuleggja hvernig unnið verði að því að tryggja að velferð og aðbúnaður búfjár á Íslandi verði til fyrirmyndar.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira