Fangaverðir segjast ekki geta fullnægt kröfum sem til þeirra eru gerðar í lögum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. október 2015 08:24 Fangaverðir á Litla-Hrauni og Sogni hafa áhyggjur af stöðu fangelsismála. vísír/stefán Fangaverðir á Litla-Hrauni og Sogni telja að þeir geti ekki að óbreyttu sinnt þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra með lögum um fangelsi og fangavist. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á starfsmannafundi fangavarðanna í gær. Í ályktuninni segir að fangaverðir mótmæli harðlega þeim niðurskurði og þeirri aðhaldskröfu sem gerð sé í málaflokknum. Segja fangaverðirnir að síðan 2008 hafi rekstrarfé til fangelsismála verið skorið niður um 25 prósent en á sama tíma hafi verkefnum Fangelsismálastofnunar fjölgað. „Um 450 manns bíða afplánunar og fangelsin hafa verið yfirfull í alltof langan tíma með gríðarlegu álagi sem því fylgir sem bitnar á föngum, aðstandendum og starfsmönnum. Við köllum eftir skilningi frá Alþingi um að kerfið og starfsmenn þess þola ekki meiri niðurskurð /aðhaldskröfur heldur þarf aukið rekstarfé svo hægt sé að uppfylla þau markmið sem Alþingi hefur sett fangavörðum m.t.t. betrunar og öryggis. Við köllum ennfremur eftir úrræðum fyrir geðsjúka fanga sem vistaðir eru á Litla-Hrauni og að þeim málum verði komið í lag svo að sómi sé að,“ segir jafnframt í ályktuninni. Tengdar fréttir Ætlar að virkja samfélagsþjónustu til að stytta biðlista í fangelsi Innanríkisráðherra ætlar að endurskipuleggja framtíðarskipulag fangelsismála til að koma til móts við biðlista, meðal annars með því að virkja samfélagsþjónustu. Ekki sé þó hægt að minnka aðhaldskröfu í fangelsismálum í fjárlögum næsta árs, eins og fangelsismálastjóri hefur gagnrýnt harðlega. 27. september 2015 20:15 Boðar heildarendurskoðun á fangelsismálum í vetur Þingmaður Bjartrar framtíðar segir það hróplegt óréttlæti að fangar þurfi að flytjast búferlum til að ljúka afplánun utan fangelsis. Formaður allsherjarnefndar segir heildarendurskoðun málaflokksins nauðsynlega. 15. ágúst 2015 07:00 470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27. ágúst 2015 07:00 Andlega veikur fangi fær enga sérmeðferð á Litla-Hrauni Fangelsismálastjóri segir hörmungarástand í geðheilbrigðismálum fanga. 16. september 2015 12:53 Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Sjá meira
Fangaverðir á Litla-Hrauni og Sogni telja að þeir geti ekki að óbreyttu sinnt þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra með lögum um fangelsi og fangavist. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á starfsmannafundi fangavarðanna í gær. Í ályktuninni segir að fangaverðir mótmæli harðlega þeim niðurskurði og þeirri aðhaldskröfu sem gerð sé í málaflokknum. Segja fangaverðirnir að síðan 2008 hafi rekstrarfé til fangelsismála verið skorið niður um 25 prósent en á sama tíma hafi verkefnum Fangelsismálastofnunar fjölgað. „Um 450 manns bíða afplánunar og fangelsin hafa verið yfirfull í alltof langan tíma með gríðarlegu álagi sem því fylgir sem bitnar á föngum, aðstandendum og starfsmönnum. Við köllum eftir skilningi frá Alþingi um að kerfið og starfsmenn þess þola ekki meiri niðurskurð /aðhaldskröfur heldur þarf aukið rekstarfé svo hægt sé að uppfylla þau markmið sem Alþingi hefur sett fangavörðum m.t.t. betrunar og öryggis. Við köllum ennfremur eftir úrræðum fyrir geðsjúka fanga sem vistaðir eru á Litla-Hrauni og að þeim málum verði komið í lag svo að sómi sé að,“ segir jafnframt í ályktuninni.
Tengdar fréttir Ætlar að virkja samfélagsþjónustu til að stytta biðlista í fangelsi Innanríkisráðherra ætlar að endurskipuleggja framtíðarskipulag fangelsismála til að koma til móts við biðlista, meðal annars með því að virkja samfélagsþjónustu. Ekki sé þó hægt að minnka aðhaldskröfu í fangelsismálum í fjárlögum næsta árs, eins og fangelsismálastjóri hefur gagnrýnt harðlega. 27. september 2015 20:15 Boðar heildarendurskoðun á fangelsismálum í vetur Þingmaður Bjartrar framtíðar segir það hróplegt óréttlæti að fangar þurfi að flytjast búferlum til að ljúka afplánun utan fangelsis. Formaður allsherjarnefndar segir heildarendurskoðun málaflokksins nauðsynlega. 15. ágúst 2015 07:00 470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27. ágúst 2015 07:00 Andlega veikur fangi fær enga sérmeðferð á Litla-Hrauni Fangelsismálastjóri segir hörmungarástand í geðheilbrigðismálum fanga. 16. september 2015 12:53 Mest lesið Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Sjá meira
Ætlar að virkja samfélagsþjónustu til að stytta biðlista í fangelsi Innanríkisráðherra ætlar að endurskipuleggja framtíðarskipulag fangelsismála til að koma til móts við biðlista, meðal annars með því að virkja samfélagsþjónustu. Ekki sé þó hægt að minnka aðhaldskröfu í fangelsismálum í fjárlögum næsta árs, eins og fangelsismálastjóri hefur gagnrýnt harðlega. 27. september 2015 20:15
Boðar heildarendurskoðun á fangelsismálum í vetur Þingmaður Bjartrar framtíðar segir það hróplegt óréttlæti að fangar þurfi að flytjast búferlum til að ljúka afplánun utan fangelsis. Formaður allsherjarnefndar segir heildarendurskoðun málaflokksins nauðsynlega. 15. ágúst 2015 07:00
470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27. ágúst 2015 07:00
Andlega veikur fangi fær enga sérmeðferð á Litla-Hrauni Fangelsismálastjóri segir hörmungarástand í geðheilbrigðismálum fanga. 16. september 2015 12:53