Fangaverðir segjast ekki geta fullnægt kröfum sem til þeirra eru gerðar í lögum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. október 2015 08:24 Fangaverðir á Litla-Hrauni og Sogni hafa áhyggjur af stöðu fangelsismála. vísír/stefán Fangaverðir á Litla-Hrauni og Sogni telja að þeir geti ekki að óbreyttu sinnt þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra með lögum um fangelsi og fangavist. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á starfsmannafundi fangavarðanna í gær. Í ályktuninni segir að fangaverðir mótmæli harðlega þeim niðurskurði og þeirri aðhaldskröfu sem gerð sé í málaflokknum. Segja fangaverðirnir að síðan 2008 hafi rekstrarfé til fangelsismála verið skorið niður um 25 prósent en á sama tíma hafi verkefnum Fangelsismálastofnunar fjölgað. „Um 450 manns bíða afplánunar og fangelsin hafa verið yfirfull í alltof langan tíma með gríðarlegu álagi sem því fylgir sem bitnar á föngum, aðstandendum og starfsmönnum. Við köllum eftir skilningi frá Alþingi um að kerfið og starfsmenn þess þola ekki meiri niðurskurð /aðhaldskröfur heldur þarf aukið rekstarfé svo hægt sé að uppfylla þau markmið sem Alþingi hefur sett fangavörðum m.t.t. betrunar og öryggis. Við köllum ennfremur eftir úrræðum fyrir geðsjúka fanga sem vistaðir eru á Litla-Hrauni og að þeim málum verði komið í lag svo að sómi sé að,“ segir jafnframt í ályktuninni. Tengdar fréttir Ætlar að virkja samfélagsþjónustu til að stytta biðlista í fangelsi Innanríkisráðherra ætlar að endurskipuleggja framtíðarskipulag fangelsismála til að koma til móts við biðlista, meðal annars með því að virkja samfélagsþjónustu. Ekki sé þó hægt að minnka aðhaldskröfu í fangelsismálum í fjárlögum næsta árs, eins og fangelsismálastjóri hefur gagnrýnt harðlega. 27. september 2015 20:15 Boðar heildarendurskoðun á fangelsismálum í vetur Þingmaður Bjartrar framtíðar segir það hróplegt óréttlæti að fangar þurfi að flytjast búferlum til að ljúka afplánun utan fangelsis. Formaður allsherjarnefndar segir heildarendurskoðun málaflokksins nauðsynlega. 15. ágúst 2015 07:00 470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27. ágúst 2015 07:00 Andlega veikur fangi fær enga sérmeðferð á Litla-Hrauni Fangelsismálastjóri segir hörmungarástand í geðheilbrigðismálum fanga. 16. september 2015 12:53 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum Sjá meira
Fangaverðir á Litla-Hrauni og Sogni telja að þeir geti ekki að óbreyttu sinnt þeim kröfum sem gerðar eru til þeirra með lögum um fangelsi og fangavist. Þetta kemur fram í ályktun sem samþykkt var á starfsmannafundi fangavarðanna í gær. Í ályktuninni segir að fangaverðir mótmæli harðlega þeim niðurskurði og þeirri aðhaldskröfu sem gerð sé í málaflokknum. Segja fangaverðirnir að síðan 2008 hafi rekstrarfé til fangelsismála verið skorið niður um 25 prósent en á sama tíma hafi verkefnum Fangelsismálastofnunar fjölgað. „Um 450 manns bíða afplánunar og fangelsin hafa verið yfirfull í alltof langan tíma með gríðarlegu álagi sem því fylgir sem bitnar á föngum, aðstandendum og starfsmönnum. Við köllum eftir skilningi frá Alþingi um að kerfið og starfsmenn þess þola ekki meiri niðurskurð /aðhaldskröfur heldur þarf aukið rekstarfé svo hægt sé að uppfylla þau markmið sem Alþingi hefur sett fangavörðum m.t.t. betrunar og öryggis. Við köllum ennfremur eftir úrræðum fyrir geðsjúka fanga sem vistaðir eru á Litla-Hrauni og að þeim málum verði komið í lag svo að sómi sé að,“ segir jafnframt í ályktuninni.
Tengdar fréttir Ætlar að virkja samfélagsþjónustu til að stytta biðlista í fangelsi Innanríkisráðherra ætlar að endurskipuleggja framtíðarskipulag fangelsismála til að koma til móts við biðlista, meðal annars með því að virkja samfélagsþjónustu. Ekki sé þó hægt að minnka aðhaldskröfu í fangelsismálum í fjárlögum næsta árs, eins og fangelsismálastjóri hefur gagnrýnt harðlega. 27. september 2015 20:15 Boðar heildarendurskoðun á fangelsismálum í vetur Þingmaður Bjartrar framtíðar segir það hróplegt óréttlæti að fangar þurfi að flytjast búferlum til að ljúka afplánun utan fangelsis. Formaður allsherjarnefndar segir heildarendurskoðun málaflokksins nauðsynlega. 15. ágúst 2015 07:00 470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27. ágúst 2015 07:00 Andlega veikur fangi fær enga sérmeðferð á Litla-Hrauni Fangelsismálastjóri segir hörmungarástand í geðheilbrigðismálum fanga. 16. september 2015 12:53 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Fleiri fréttir Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum Sjá meira
Ætlar að virkja samfélagsþjónustu til að stytta biðlista í fangelsi Innanríkisráðherra ætlar að endurskipuleggja framtíðarskipulag fangelsismála til að koma til móts við biðlista, meðal annars með því að virkja samfélagsþjónustu. Ekki sé þó hægt að minnka aðhaldskröfu í fangelsismálum í fjárlögum næsta árs, eins og fangelsismálastjóri hefur gagnrýnt harðlega. 27. september 2015 20:15
Boðar heildarendurskoðun á fangelsismálum í vetur Þingmaður Bjartrar framtíðar segir það hróplegt óréttlæti að fangar þurfi að flytjast búferlum til að ljúka afplánun utan fangelsis. Formaður allsherjarnefndar segir heildarendurskoðun málaflokksins nauðsynlega. 15. ágúst 2015 07:00
470 fangar bíða afplánunar á Íslandi í dag Listi þeirra sem bíða afplánunar dóma sinna hefur lengst ár frá ári síðan árið 2008. Nýtt fangelsi á Hólmsheiði mun hefja rekstur á næsta ári og er þar pláss fyrir 56 fanga. 27. ágúst 2015 07:00
Andlega veikur fangi fær enga sérmeðferð á Litla-Hrauni Fangelsismálastjóri segir hörmungarástand í geðheilbrigðismálum fanga. 16. september 2015 12:53