Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum og bankamenn sögð í sömu súpunni Jakob Bjarnar skrifar 30. desember 2015 10:47 Ólafur segir ýmislegt sambærilegt í málum þeim sem snúa að stúlkunum á Kleppjárnsreykjum og svo hinum dæmdu bankamönnum. Hagfræðingurinn Ólafur Arnarson setti inn pistil á Facebooksíðu sína í gærkvöldi sem hefur fengið hárin á ýmsum til að rísa en þar segir hann örlög stúlknanna á Kleppjárnsreykjum, (sjá meðfylgjandi fréttir hér neðar) og hinna dæmdu bankamanna sem nú eru margir komnir á Kvíabryggju, af sama meiði. Í báðum tilfellum var stofnað sérstakt embætti sem hafði það hlutverk eitt að refsa tilteknum hópi og brjóta á þeim mannréttindi. Ólafur slær reyndar rækilegan varnagla í upphafi ræðu sinnar: „Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að undanförnu hafa verið dæmdir í fangelsi,“ segir hann í upphafsorðum en, svo byrjar hann að taka til eitt og annað sem hann segir sambærilegt. Í báðum tilfellum „lagðist allt íslenska kerfið á eitt með að brjóta mannréttindi á ákveðnum hópi fólks. Réttarríkið mátti síns lítils í báðum tilvikum.“ Ólafur segir að fyrir 70 árum, þegar stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum voru teknar úr umferð, hafi ekki verið til neinn mannréttindadómstóll Evrópu en þangað muni bankamennirnir væntanlega sækja réttlæti. Við skömmumst okkar nú fyrir meðferðina á stúlkunum og kannski verði sú skömm hin sama gagnvart bankamönnunum þegar fram í sækir. „Það skiptir engu máli hvort um er að ræða „siðprýði“ eða „réttláta reiði“, réttarríkið verður að standa! Á því prófi föllum við Íslendingar aftur og aftur. Ég skammast mín fyrir það.“ Ýmsir leggja orð í belg á síðu hagfræðingsins, og svo dæmi af handahófi séu tekin lýsir Hlín Einarsdóttir fyrrverandi ritstjóri sig sammála Ólafi meðan Egill Helgason sjónvarpsmaður telur pistilinn ósmekklegan.Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að...Posted by Ólafur Arnarson on 29. desember 2015 Tengdar fréttir Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14. október 2015 16:45 „Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4. nóvember 2015 12:35 Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3. nóvember 2015 23:34 Njósnir og ofsóknir gegn saklausum stúlkum Alma Ómarsdóttir hefur gert heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – Lauslæti og landráð. Í myndinni er fjallað um gróf mannréttindabrot af hálfu íslenskra stjórnvalda gagnvart ungum konum á stríðsárunum. 8. október 2015 10:30 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Hagfræðingurinn Ólafur Arnarson setti inn pistil á Facebooksíðu sína í gærkvöldi sem hefur fengið hárin á ýmsum til að rísa en þar segir hann örlög stúlknanna á Kleppjárnsreykjum, (sjá meðfylgjandi fréttir hér neðar) og hinna dæmdu bankamanna sem nú eru margir komnir á Kvíabryggju, af sama meiði. Í báðum tilfellum var stofnað sérstakt embætti sem hafði það hlutverk eitt að refsa tilteknum hópi og brjóta á þeim mannréttindi. Ólafur slær reyndar rækilegan varnagla í upphafi ræðu sinnar: „Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að undanförnu hafa verið dæmdir í fangelsi,“ segir hann í upphafsorðum en, svo byrjar hann að taka til eitt og annað sem hann segir sambærilegt. Í báðum tilfellum „lagðist allt íslenska kerfið á eitt með að brjóta mannréttindi á ákveðnum hópi fólks. Réttarríkið mátti síns lítils í báðum tilvikum.“ Ólafur segir að fyrir 70 árum, þegar stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum voru teknar úr umferð, hafi ekki verið til neinn mannréttindadómstóll Evrópu en þangað muni bankamennirnir væntanlega sækja réttlæti. Við skömmumst okkar nú fyrir meðferðina á stúlkunum og kannski verði sú skömm hin sama gagnvart bankamönnunum þegar fram í sækir. „Það skiptir engu máli hvort um er að ræða „siðprýði“ eða „réttláta reiði“, réttarríkið verður að standa! Á því prófi föllum við Íslendingar aftur og aftur. Ég skammast mín fyrir það.“ Ýmsir leggja orð í belg á síðu hagfræðingsins, og svo dæmi af handahófi séu tekin lýsir Hlín Einarsdóttir fyrrverandi ritstjóri sig sammála Ólafi meðan Egill Helgason sjónvarpsmaður telur pistilinn ósmekklegan.Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að...Posted by Ólafur Arnarson on 29. desember 2015
Tengdar fréttir Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14. október 2015 16:45 „Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4. nóvember 2015 12:35 Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3. nóvember 2015 23:34 Njósnir og ofsóknir gegn saklausum stúlkum Alma Ómarsdóttir hefur gert heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – Lauslæti og landráð. Í myndinni er fjallað um gróf mannréttindabrot af hálfu íslenskra stjórnvalda gagnvart ungum konum á stríðsárunum. 8. október 2015 10:30 Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Fleiri fréttir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Sjá meira
Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14. október 2015 16:45
„Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4. nóvember 2015 12:35
Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3. nóvember 2015 23:34
Njósnir og ofsóknir gegn saklausum stúlkum Alma Ómarsdóttir hefur gert heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – Lauslæti og landráð. Í myndinni er fjallað um gróf mannréttindabrot af hálfu íslenskra stjórnvalda gagnvart ungum konum á stríðsárunum. 8. október 2015 10:30