Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum og bankamenn sögð í sömu súpunni Jakob Bjarnar skrifar 30. desember 2015 10:47 Ólafur segir ýmislegt sambærilegt í málum þeim sem snúa að stúlkunum á Kleppjárnsreykjum og svo hinum dæmdu bankamönnum. Hagfræðingurinn Ólafur Arnarson setti inn pistil á Facebooksíðu sína í gærkvöldi sem hefur fengið hárin á ýmsum til að rísa en þar segir hann örlög stúlknanna á Kleppjárnsreykjum, (sjá meðfylgjandi fréttir hér neðar) og hinna dæmdu bankamanna sem nú eru margir komnir á Kvíabryggju, af sama meiði. Í báðum tilfellum var stofnað sérstakt embætti sem hafði það hlutverk eitt að refsa tilteknum hópi og brjóta á þeim mannréttindi. Ólafur slær reyndar rækilegan varnagla í upphafi ræðu sinnar: „Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að undanförnu hafa verið dæmdir í fangelsi,“ segir hann í upphafsorðum en, svo byrjar hann að taka til eitt og annað sem hann segir sambærilegt. Í báðum tilfellum „lagðist allt íslenska kerfið á eitt með að brjóta mannréttindi á ákveðnum hópi fólks. Réttarríkið mátti síns lítils í báðum tilvikum.“ Ólafur segir að fyrir 70 árum, þegar stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum voru teknar úr umferð, hafi ekki verið til neinn mannréttindadómstóll Evrópu en þangað muni bankamennirnir væntanlega sækja réttlæti. Við skömmumst okkar nú fyrir meðferðina á stúlkunum og kannski verði sú skömm hin sama gagnvart bankamönnunum þegar fram í sækir. „Það skiptir engu máli hvort um er að ræða „siðprýði“ eða „réttláta reiði“, réttarríkið verður að standa! Á því prófi föllum við Íslendingar aftur og aftur. Ég skammast mín fyrir það.“ Ýmsir leggja orð í belg á síðu hagfræðingsins, og svo dæmi af handahófi séu tekin lýsir Hlín Einarsdóttir fyrrverandi ritstjóri sig sammála Ólafi meðan Egill Helgason sjónvarpsmaður telur pistilinn ósmekklegan.Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að...Posted by Ólafur Arnarson on 29. desember 2015 Tengdar fréttir Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14. október 2015 16:45 „Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4. nóvember 2015 12:35 Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3. nóvember 2015 23:34 Njósnir og ofsóknir gegn saklausum stúlkum Alma Ómarsdóttir hefur gert heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – Lauslæti og landráð. Í myndinni er fjallað um gróf mannréttindabrot af hálfu íslenskra stjórnvalda gagnvart ungum konum á stríðsárunum. 8. október 2015 10:30 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Hagfræðingurinn Ólafur Arnarson setti inn pistil á Facebooksíðu sína í gærkvöldi sem hefur fengið hárin á ýmsum til að rísa en þar segir hann örlög stúlknanna á Kleppjárnsreykjum, (sjá meðfylgjandi fréttir hér neðar) og hinna dæmdu bankamanna sem nú eru margir komnir á Kvíabryggju, af sama meiði. Í báðum tilfellum var stofnað sérstakt embætti sem hafði það hlutverk eitt að refsa tilteknum hópi og brjóta á þeim mannréttindi. Ólafur slær reyndar rækilegan varnagla í upphafi ræðu sinnar: „Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að undanförnu hafa verið dæmdir í fangelsi,“ segir hann í upphafsorðum en, svo byrjar hann að taka til eitt og annað sem hann segir sambærilegt. Í báðum tilfellum „lagðist allt íslenska kerfið á eitt með að brjóta mannréttindi á ákveðnum hópi fólks. Réttarríkið mátti síns lítils í báðum tilvikum.“ Ólafur segir að fyrir 70 árum, þegar stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum voru teknar úr umferð, hafi ekki verið til neinn mannréttindadómstóll Evrópu en þangað muni bankamennirnir væntanlega sækja réttlæti. Við skömmumst okkar nú fyrir meðferðina á stúlkunum og kannski verði sú skömm hin sama gagnvart bankamönnunum þegar fram í sækir. „Það skiptir engu máli hvort um er að ræða „siðprýði“ eða „réttláta reiði“, réttarríkið verður að standa! Á því prófi föllum við Íslendingar aftur og aftur. Ég skammast mín fyrir það.“ Ýmsir leggja orð í belg á síðu hagfræðingsins, og svo dæmi af handahófi séu tekin lýsir Hlín Einarsdóttir fyrrverandi ritstjóri sig sammála Ólafi meðan Egill Helgason sjónvarpsmaður telur pistilinn ósmekklegan.Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að...Posted by Ólafur Arnarson on 29. desember 2015
Tengdar fréttir Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14. október 2015 16:45 „Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4. nóvember 2015 12:35 Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3. nóvember 2015 23:34 Njósnir og ofsóknir gegn saklausum stúlkum Alma Ómarsdóttir hefur gert heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – Lauslæti og landráð. Í myndinni er fjallað um gróf mannréttindabrot af hálfu íslenskra stjórnvalda gagnvart ungum konum á stríðsárunum. 8. október 2015 10:30 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14. október 2015 16:45
„Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4. nóvember 2015 12:35
Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3. nóvember 2015 23:34
Njósnir og ofsóknir gegn saklausum stúlkum Alma Ómarsdóttir hefur gert heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – Lauslæti og landráð. Í myndinni er fjallað um gróf mannréttindabrot af hálfu íslenskra stjórnvalda gagnvart ungum konum á stríðsárunum. 8. október 2015 10:30