Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum og bankamenn sögð í sömu súpunni Jakob Bjarnar skrifar 30. desember 2015 10:47 Ólafur segir ýmislegt sambærilegt í málum þeim sem snúa að stúlkunum á Kleppjárnsreykjum og svo hinum dæmdu bankamönnum. Hagfræðingurinn Ólafur Arnarson setti inn pistil á Facebooksíðu sína í gærkvöldi sem hefur fengið hárin á ýmsum til að rísa en þar segir hann örlög stúlknanna á Kleppjárnsreykjum, (sjá meðfylgjandi fréttir hér neðar) og hinna dæmdu bankamanna sem nú eru margir komnir á Kvíabryggju, af sama meiði. Í báðum tilfellum var stofnað sérstakt embætti sem hafði það hlutverk eitt að refsa tilteknum hópi og brjóta á þeim mannréttindi. Ólafur slær reyndar rækilegan varnagla í upphafi ræðu sinnar: „Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að undanförnu hafa verið dæmdir í fangelsi,“ segir hann í upphafsorðum en, svo byrjar hann að taka til eitt og annað sem hann segir sambærilegt. Í báðum tilfellum „lagðist allt íslenska kerfið á eitt með að brjóta mannréttindi á ákveðnum hópi fólks. Réttarríkið mátti síns lítils í báðum tilvikum.“ Ólafur segir að fyrir 70 árum, þegar stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum voru teknar úr umferð, hafi ekki verið til neinn mannréttindadómstóll Evrópu en þangað muni bankamennirnir væntanlega sækja réttlæti. Við skömmumst okkar nú fyrir meðferðina á stúlkunum og kannski verði sú skömm hin sama gagnvart bankamönnunum þegar fram í sækir. „Það skiptir engu máli hvort um er að ræða „siðprýði“ eða „réttláta reiði“, réttarríkið verður að standa! Á því prófi föllum við Íslendingar aftur og aftur. Ég skammast mín fyrir það.“ Ýmsir leggja orð í belg á síðu hagfræðingsins, og svo dæmi af handahófi séu tekin lýsir Hlín Einarsdóttir fyrrverandi ritstjóri sig sammála Ólafi meðan Egill Helgason sjónvarpsmaður telur pistilinn ósmekklegan.Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að...Posted by Ólafur Arnarson on 29. desember 2015 Tengdar fréttir Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14. október 2015 16:45 „Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4. nóvember 2015 12:35 Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3. nóvember 2015 23:34 Njósnir og ofsóknir gegn saklausum stúlkum Alma Ómarsdóttir hefur gert heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – Lauslæti og landráð. Í myndinni er fjallað um gróf mannréttindabrot af hálfu íslenskra stjórnvalda gagnvart ungum konum á stríðsárunum. 8. október 2015 10:30 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Hagfræðingurinn Ólafur Arnarson setti inn pistil á Facebooksíðu sína í gærkvöldi sem hefur fengið hárin á ýmsum til að rísa en þar segir hann örlög stúlknanna á Kleppjárnsreykjum, (sjá meðfylgjandi fréttir hér neðar) og hinna dæmdu bankamanna sem nú eru margir komnir á Kvíabryggju, af sama meiði. Í báðum tilfellum var stofnað sérstakt embætti sem hafði það hlutverk eitt að refsa tilteknum hópi og brjóta á þeim mannréttindi. Ólafur slær reyndar rækilegan varnagla í upphafi ræðu sinnar: „Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að undanförnu hafa verið dæmdir í fangelsi,“ segir hann í upphafsorðum en, svo byrjar hann að taka til eitt og annað sem hann segir sambærilegt. Í báðum tilfellum „lagðist allt íslenska kerfið á eitt með að brjóta mannréttindi á ákveðnum hópi fólks. Réttarríkið mátti síns lítils í báðum tilvikum.“ Ólafur segir að fyrir 70 árum, þegar stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum voru teknar úr umferð, hafi ekki verið til neinn mannréttindadómstóll Evrópu en þangað muni bankamennirnir væntanlega sækja réttlæti. Við skömmumst okkar nú fyrir meðferðina á stúlkunum og kannski verði sú skömm hin sama gagnvart bankamönnunum þegar fram í sækir. „Það skiptir engu máli hvort um er að ræða „siðprýði“ eða „réttláta reiði“, réttarríkið verður að standa! Á því prófi föllum við Íslendingar aftur og aftur. Ég skammast mín fyrir það.“ Ýmsir leggja orð í belg á síðu hagfræðingsins, og svo dæmi af handahófi séu tekin lýsir Hlín Einarsdóttir fyrrverandi ritstjóri sig sammála Ólafi meðan Egill Helgason sjónvarpsmaður telur pistilinn ósmekklegan.Aldrei dytti mér í hug að leggja að jöfnu stöðu stúlknanna sem sendar voru á Kleppjárnsreyki og bankamannanna sem að...Posted by Ólafur Arnarson on 29. desember 2015
Tengdar fréttir Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14. október 2015 16:45 „Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4. nóvember 2015 12:35 Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3. nóvember 2015 23:34 Njósnir og ofsóknir gegn saklausum stúlkum Alma Ómarsdóttir hefur gert heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – Lauslæti og landráð. Í myndinni er fjallað um gróf mannréttindabrot af hálfu íslenskra stjórnvalda gagnvart ungum konum á stríðsárunum. 8. október 2015 10:30 Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fleiri fréttir Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Sjá meira
Vill rannsókn á aðgerðum yfirvalda gegn stúlkum á hernámsárunum „Tökum á þessum svarta bletti í sögunni,“ sagði Katrín Jakobsdóttir á þingi í dag. 14. október 2015 16:45
„Snýst um að leiðrétta gríðarlegt óréttlæti“ Fimmtán þingmenn allra stjórnarandstöðuflokka á Alþingi hafa óskað eftir því að rannsókn fari fram á vinnuhælinu á Kleppjárnsreykjum og aðgerðum yfirvalda gegn samskiptum íslenskra stúlkna við erlenda hermenn í kjölfar hernámsins árið 1940. 4. nóvember 2015 12:35
Leggja fram tillögu um rannsókn á Kleppjárnsreykjum Fimmtán þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna vilja rannsaka hvort íslensk yfirvöld hafi framið mannréttindabrot á tímum hernámsins. 3. nóvember 2015 23:34
Njósnir og ofsóknir gegn saklausum stúlkum Alma Ómarsdóttir hefur gert heimildarmyndina Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum – Lauslæti og landráð. Í myndinni er fjallað um gróf mannréttindabrot af hálfu íslenskra stjórnvalda gagnvart ungum konum á stríðsárunum. 8. október 2015 10:30