49 ára Frakki líklegastur til að taka við Aston Villa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2015 08:00 Rémi Garde. Vísir/Getty Aston Villa er í þriðja sinn á aðeins átta mánuðum að leita sér að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Tim Sherwood var rekinn í gær daginn eftir að liðið tapaði á móti Gylfa Sigurðssyni og félögum í Swansea City. Guardian slær því upp í morgun að Aston Villa sé á eftir Rémi Garde, fyrrum þjálfara franska liðsins Lyon og fyrrum leikmanns með Arsenal.Samkvæmt heimildum Guardian þá verður Rémi Garde ekki sá eini sem forráðamenn Aston Villa ræða við en eins og staðan er í dag þá eru mestar líkur á því að þessi 49 ára gamli Frakki fái starfið. Rémi Garde hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Lyon á síðasta ári en hann þjálfaði liðið frá 2011 til 2014. Virtir stjórar eins og Arsene Wenger hafa hrósað Rémi Garde fyrir starf hans hjá Lyon en hann þykir mjög taktískur stjóri sem hefur gert vel í að vinna vel með ungum leikmönnum sem hentar framtíðarsýn Aston Villa vel. David Moyes, Brendan Rodgers og Nigel Pearson hafa einnig verið orðaðir við starfið í ensku blöðunum en þangað að til að félagið finnur nýjan knattspyrnustjóra þá mun Kevin MacDonald stýra liðinu. Tim Sherwood fær vænan starfslokasamning en Aston Villa þarf að greiða honum tvær milljónir punda eða um 396 milljónir íslenskra króna. Tim Sherwood náði fínum árangri með Aston Villa eftir að hann tók við liðinu á síðustu leiktíð en það hefur lítið gengið á þessu tímabili. Aston Villa hefur ekki unnið leik síðan á fyrsta leikdegi tímabilsins og liðið hefur aðeins náð í eitt stig af síðustu 27 í boði í ensku úrvalsdeildinni. Sigur Sunderland á Newcastle í gær þýðir að Villa situr nú í botnsæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Þórs beint úr aukaspyrnu Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark beint úr aukaspyrnu fyrir Swansea í dag í leik gegn Aston Villa. 24. október 2015 15:35 Tim Sherwood rekinn Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Aston Villa hafa rekið Tim Sherwood sem stjóra liðsins. 25. október 2015 12:35 Mikilvægur sigur Swansea á Aston Villa | Gylfi steig upp Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu frábæran sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 2-1 fyrir Swansea eftir að liðið hafði lent undir. 24. október 2015 13:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Aston Villa er í þriðja sinn á aðeins átta mánuðum að leita sér að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Tim Sherwood var rekinn í gær daginn eftir að liðið tapaði á móti Gylfa Sigurðssyni og félögum í Swansea City. Guardian slær því upp í morgun að Aston Villa sé á eftir Rémi Garde, fyrrum þjálfara franska liðsins Lyon og fyrrum leikmanns með Arsenal.Samkvæmt heimildum Guardian þá verður Rémi Garde ekki sá eini sem forráðamenn Aston Villa ræða við en eins og staðan er í dag þá eru mestar líkur á því að þessi 49 ára gamli Frakki fái starfið. Rémi Garde hefur verið atvinnulaus síðan að hann hætti með Lyon á síðasta ári en hann þjálfaði liðið frá 2011 til 2014. Virtir stjórar eins og Arsene Wenger hafa hrósað Rémi Garde fyrir starf hans hjá Lyon en hann þykir mjög taktískur stjóri sem hefur gert vel í að vinna vel með ungum leikmönnum sem hentar framtíðarsýn Aston Villa vel. David Moyes, Brendan Rodgers og Nigel Pearson hafa einnig verið orðaðir við starfið í ensku blöðunum en þangað að til að félagið finnur nýjan knattspyrnustjóra þá mun Kevin MacDonald stýra liðinu. Tim Sherwood fær vænan starfslokasamning en Aston Villa þarf að greiða honum tvær milljónir punda eða um 396 milljónir íslenskra króna. Tim Sherwood náði fínum árangri með Aston Villa eftir að hann tók við liðinu á síðustu leiktíð en það hefur lítið gengið á þessu tímabili. Aston Villa hefur ekki unnið leik síðan á fyrsta leikdegi tímabilsins og liðið hefur aðeins náð í eitt stig af síðustu 27 í boði í ensku úrvalsdeildinni. Sigur Sunderland á Newcastle í gær þýðir að Villa situr nú í botnsæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Þórs beint úr aukaspyrnu Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark beint úr aukaspyrnu fyrir Swansea í dag í leik gegn Aston Villa. 24. október 2015 15:35 Tim Sherwood rekinn Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Aston Villa hafa rekið Tim Sherwood sem stjóra liðsins. 25. október 2015 12:35 Mikilvægur sigur Swansea á Aston Villa | Gylfi steig upp Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu frábæran sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 2-1 fyrir Swansea eftir að liðið hafði lent undir. 24. október 2015 13:30 Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Sjá meira
Sjáðu stórbrotið mark Gylfa Þórs beint úr aukaspyrnu Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði magnað mark beint úr aukaspyrnu fyrir Swansea í dag í leik gegn Aston Villa. 24. október 2015 15:35
Tim Sherwood rekinn Forráðamenn enska knattspyrnuliðsins Aston Villa hafa rekið Tim Sherwood sem stjóra liðsins. 25. október 2015 12:35
Mikilvægur sigur Swansea á Aston Villa | Gylfi steig upp Gylfi Þór Sigurðsson og félagar unnu frábæran sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór 2-1 fyrir Swansea eftir að liðið hafði lent undir. 24. október 2015 13:30