Bandarísku heimsmeistararnir fá allar sína forsíðu hjá SI Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2015 23:30 Allar forsíðurnar. Mynd/Sports Illustrated Bandaríska kvennalandsliðið hefur heldur betur slegið í gegn í Bandaríkjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sextán ár. Sports Illustrated hefur ákveðið að endurskrifa tímaritssöguna til að halda upp á heimsmeistaratitilinn. Bandarísku stelpurnar unnu 4-2 sigur á Japan í úrslitaleiknum á HM í Kanada og hefndu þar með fyrir tapið á móti Japan fjórum árum fyrr. Þetta var þriðji heimsmeistaratitill bandaríska liðsins en sá fyrsti síðan liðið vann á heimavelli árið 1999. Sports Illustrated vildi hafa nýkrýnda heimsmeistara á forsíðunni á næsta blaði en í stað þess að hafa allan hópinn saman eða flotta mynd frá fögnuðinum í Vancouver þá leyfðu útgefendur blaðsins að ganga lengra en nokkur annar. Mörg tímarit hafa haft oft prentað nokkrar mismundandi forsíður en það er sögulegt að allir 23 leikmenn liðsins og þjálfarinn Jill Ellis fái hver og ein sér forsíðu. Forsíðurnar eru reyndar 25 talsins því sú síðasta er af sjö leikmönnum bandaríska liðsins saman. Markvörðurinn Hope Solo þakkaði fyrir sig og liðið inn á twitter-síðu sinni og fleiri úr liðinu munu örugglega bætast í hópinn. Sumar af leikmönnunum 23 sem urðu heimsmeistarar á dögunum spiluðu nú ekki stórt hlutverk með liðinu en þær fá samt sem áður allar sína forsíðu. Sports Illustrated kemur í sölu 20. júlí næstkomandi og það munu örugglega einhverjir safnarar reyna að komast yfir allar 25 útgáfurnar af blaðinu. Fótbolti Tengdar fréttir Carli Lloyd skoraði þrennu í úrslitaleiknum og var valin best Hin bandríska Carli Lloyd var kosin besti leikmaður HM kvenna í Kanada en þessi snjalli miðjumaður fékk afhentan gullknöttinn eftir 5-2 sigur á Japan í úrslitaleiknum þar sem hún skoraði þrennu. 6. júlí 2015 01:27 Solo var aðeins sex sekúndum frá HM-meti Angerer Þjóðverjar eiga enn metið yfir að halda hreinu á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir ótrúlegan árangur Bandaríkjanna í Kanada. 6. júlí 2015 18:00 Bandaríska kvennalandsliðið heimsmeistari eftir sextán ára bið Bandaríkin er heimsmeistari kvenna í knattspyrnu í þriðja sinn í sögunni eftir 5-2 sigur á fráfarandi heimsmeisturum Japans í úrslitaleik HM kvenna í Kanada sem fram fór í Vancouver í nótt. 6. júlí 2015 00:56 Tæp fimmtíu ár frá síðustu þrennu í úrslitaleik HM Sparkspekingar um allan heim trúa ekki sínum eigin augum. Bandaríkin eru að kjöldraga Japan og leikurinn rétt hafinn. 5. júlí 2015 23:27 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Bandaríska kvennalandsliðið hefur heldur betur slegið í gegn í Bandaríkjunum eftir að liðið tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil í sextán ár. Sports Illustrated hefur ákveðið að endurskrifa tímaritssöguna til að halda upp á heimsmeistaratitilinn. Bandarísku stelpurnar unnu 4-2 sigur á Japan í úrslitaleiknum á HM í Kanada og hefndu þar með fyrir tapið á móti Japan fjórum árum fyrr. Þetta var þriðji heimsmeistaratitill bandaríska liðsins en sá fyrsti síðan liðið vann á heimavelli árið 1999. Sports Illustrated vildi hafa nýkrýnda heimsmeistara á forsíðunni á næsta blaði en í stað þess að hafa allan hópinn saman eða flotta mynd frá fögnuðinum í Vancouver þá leyfðu útgefendur blaðsins að ganga lengra en nokkur annar. Mörg tímarit hafa haft oft prentað nokkrar mismundandi forsíður en það er sögulegt að allir 23 leikmenn liðsins og þjálfarinn Jill Ellis fái hver og ein sér forsíðu. Forsíðurnar eru reyndar 25 talsins því sú síðasta er af sjö leikmönnum bandaríska liðsins saman. Markvörðurinn Hope Solo þakkaði fyrir sig og liðið inn á twitter-síðu sinni og fleiri úr liðinu munu örugglega bætast í hópinn. Sumar af leikmönnunum 23 sem urðu heimsmeistarar á dögunum spiluðu nú ekki stórt hlutverk með liðinu en þær fá samt sem áður allar sína forsíðu. Sports Illustrated kemur í sölu 20. júlí næstkomandi og það munu örugglega einhverjir safnarar reyna að komast yfir allar 25 útgáfurnar af blaðinu.
Fótbolti Tengdar fréttir Carli Lloyd skoraði þrennu í úrslitaleiknum og var valin best Hin bandríska Carli Lloyd var kosin besti leikmaður HM kvenna í Kanada en þessi snjalli miðjumaður fékk afhentan gullknöttinn eftir 5-2 sigur á Japan í úrslitaleiknum þar sem hún skoraði þrennu. 6. júlí 2015 01:27 Solo var aðeins sex sekúndum frá HM-meti Angerer Þjóðverjar eiga enn metið yfir að halda hreinu á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir ótrúlegan árangur Bandaríkjanna í Kanada. 6. júlí 2015 18:00 Bandaríska kvennalandsliðið heimsmeistari eftir sextán ára bið Bandaríkin er heimsmeistari kvenna í knattspyrnu í þriðja sinn í sögunni eftir 5-2 sigur á fráfarandi heimsmeisturum Japans í úrslitaleik HM kvenna í Kanada sem fram fór í Vancouver í nótt. 6. júlí 2015 00:56 Tæp fimmtíu ár frá síðustu þrennu í úrslitaleik HM Sparkspekingar um allan heim trúa ekki sínum eigin augum. Bandaríkin eru að kjöldraga Japan og leikurinn rétt hafinn. 5. júlí 2015 23:27 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Sjá meira
Carli Lloyd skoraði þrennu í úrslitaleiknum og var valin best Hin bandríska Carli Lloyd var kosin besti leikmaður HM kvenna í Kanada en þessi snjalli miðjumaður fékk afhentan gullknöttinn eftir 5-2 sigur á Japan í úrslitaleiknum þar sem hún skoraði þrennu. 6. júlí 2015 01:27
Solo var aðeins sex sekúndum frá HM-meti Angerer Þjóðverjar eiga enn metið yfir að halda hreinu á HM kvenna í fótbolta þrátt fyrir ótrúlegan árangur Bandaríkjanna í Kanada. 6. júlí 2015 18:00
Bandaríska kvennalandsliðið heimsmeistari eftir sextán ára bið Bandaríkin er heimsmeistari kvenna í knattspyrnu í þriðja sinn í sögunni eftir 5-2 sigur á fráfarandi heimsmeisturum Japans í úrslitaleik HM kvenna í Kanada sem fram fór í Vancouver í nótt. 6. júlí 2015 00:56
Tæp fimmtíu ár frá síðustu þrennu í úrslitaleik HM Sparkspekingar um allan heim trúa ekki sínum eigin augum. Bandaríkin eru að kjöldraga Japan og leikurinn rétt hafinn. 5. júlí 2015 23:27