Hæstiréttur á að endurspegla samfélagið Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. september 2015 20:00 Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segir tilefni til að endurskoða reglur um skipan dómara hér á landi. Skipan dómara í vikunni varpi ljósi á veikleika núverandi fyrirkomulags. Mikilvægt sé að líta til þess sjónarmiðs að hæstiréttur enduspegli þjóðfélagið.Skipan hæstaréttardómara í vikunni hefur verið mikið í umræðunni, ekki síst vegna jafnréttissjónarmiða en hér á landi er aðeins ein kona starfandi hæstaréttardómari á móti átta körlum. Sérstök hæfnisnefnd sem starfað hefur samkvæmt lögum frá 2010 lagði til að Karl Axelsson, starfandi hæstaréttardómari yrði skipaður dómari en einnig sóttu um stöðuna Ingveldur Einarsdóttir og Davíð Þór Björgvinsson. Gagnrýnt hefur verið að hæfnisnefndin sé einungis skipuð karlmönnum.„Ég held að það sé mikilvægt að menn taki tillit til þess sjónarmiðs að Hæstiréttur endurspegli samfélagið. Ég tel að málið gefi tilefni til þess að skoða þetta. Málið varpar ljósi á veikleikana á þessu fyrirkomulagi og það er skylda mín að skoða það,“ segir Ólöf.Mat nefndarinnar um að hún sé undanþegin jafnréttislögum hefur einnig verið gagnrýnt töluvert, meðal annars af félagi kvenna í lögmennsku og fyrrverandi hæstaréttardómara. Ráðherra getur hunsað mat nefndarinnar og lagt til að kona verði ráðinn í staðinn en þarf þá stuðning alþingis við skipan dómarans. Ólöf segist ekki hafa tekið ákvörðun um hvort það verði gert. „Ég held að það sé hafið yfir allan vafa að það var vilji löggjafans á þeim tíma sem jafnréttisögin voru sett að þau skyldu gilda fyrir alla. Ég horfi til framtíðar varðandi málið, það skiptir miklu máli að það sé ró um þetta mál. Og ég held að við eigum að taka það með okkur úr því sem hjálpar okkur til framtíðar,“ segir Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira
Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segir tilefni til að endurskoða reglur um skipan dómara hér á landi. Skipan dómara í vikunni varpi ljósi á veikleika núverandi fyrirkomulags. Mikilvægt sé að líta til þess sjónarmiðs að hæstiréttur enduspegli þjóðfélagið.Skipan hæstaréttardómara í vikunni hefur verið mikið í umræðunni, ekki síst vegna jafnréttissjónarmiða en hér á landi er aðeins ein kona starfandi hæstaréttardómari á móti átta körlum. Sérstök hæfnisnefnd sem starfað hefur samkvæmt lögum frá 2010 lagði til að Karl Axelsson, starfandi hæstaréttardómari yrði skipaður dómari en einnig sóttu um stöðuna Ingveldur Einarsdóttir og Davíð Þór Björgvinsson. Gagnrýnt hefur verið að hæfnisnefndin sé einungis skipuð karlmönnum.„Ég held að það sé mikilvægt að menn taki tillit til þess sjónarmiðs að Hæstiréttur endurspegli samfélagið. Ég tel að málið gefi tilefni til þess að skoða þetta. Málið varpar ljósi á veikleikana á þessu fyrirkomulagi og það er skylda mín að skoða það,“ segir Ólöf.Mat nefndarinnar um að hún sé undanþegin jafnréttislögum hefur einnig verið gagnrýnt töluvert, meðal annars af félagi kvenna í lögmennsku og fyrrverandi hæstaréttardómara. Ráðherra getur hunsað mat nefndarinnar og lagt til að kona verði ráðinn í staðinn en þarf þá stuðning alþingis við skipan dómarans. Ólöf segist ekki hafa tekið ákvörðun um hvort það verði gert. „Ég held að það sé hafið yfir allan vafa að það var vilji löggjafans á þeim tíma sem jafnréttisögin voru sett að þau skyldu gilda fyrir alla. Ég horfi til framtíðar varðandi málið, það skiptir miklu máli að það sé ró um þetta mál. Og ég held að við eigum að taka það með okkur úr því sem hjálpar okkur til framtíðar,“ segir Ólöf Nordal innanríkisráðherra.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Sjá meira