Hæstiréttur á að endurspegla samfélagið Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 26. september 2015 20:00 Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segir tilefni til að endurskoða reglur um skipan dómara hér á landi. Skipan dómara í vikunni varpi ljósi á veikleika núverandi fyrirkomulags. Mikilvægt sé að líta til þess sjónarmiðs að hæstiréttur enduspegli þjóðfélagið.Skipan hæstaréttardómara í vikunni hefur verið mikið í umræðunni, ekki síst vegna jafnréttissjónarmiða en hér á landi er aðeins ein kona starfandi hæstaréttardómari á móti átta körlum. Sérstök hæfnisnefnd sem starfað hefur samkvæmt lögum frá 2010 lagði til að Karl Axelsson, starfandi hæstaréttardómari yrði skipaður dómari en einnig sóttu um stöðuna Ingveldur Einarsdóttir og Davíð Þór Björgvinsson. Gagnrýnt hefur verið að hæfnisnefndin sé einungis skipuð karlmönnum.„Ég held að það sé mikilvægt að menn taki tillit til þess sjónarmiðs að Hæstiréttur endurspegli samfélagið. Ég tel að málið gefi tilefni til þess að skoða þetta. Málið varpar ljósi á veikleikana á þessu fyrirkomulagi og það er skylda mín að skoða það,“ segir Ólöf.Mat nefndarinnar um að hún sé undanþegin jafnréttislögum hefur einnig verið gagnrýnt töluvert, meðal annars af félagi kvenna í lögmennsku og fyrrverandi hæstaréttardómara. Ráðherra getur hunsað mat nefndarinnar og lagt til að kona verði ráðinn í staðinn en þarf þá stuðning alþingis við skipan dómarans. Ólöf segist ekki hafa tekið ákvörðun um hvort það verði gert. „Ég held að það sé hafið yfir allan vafa að það var vilji löggjafans á þeim tíma sem jafnréttisögin voru sett að þau skyldu gilda fyrir alla. Ég horfi til framtíðar varðandi málið, það skiptir miklu máli að það sé ró um þetta mál. Og ég held að við eigum að taka það með okkur úr því sem hjálpar okkur til framtíðar,“ segir Ólöf Nordal innanríkisráðherra. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, segir tilefni til að endurskoða reglur um skipan dómara hér á landi. Skipan dómara í vikunni varpi ljósi á veikleika núverandi fyrirkomulags. Mikilvægt sé að líta til þess sjónarmiðs að hæstiréttur enduspegli þjóðfélagið.Skipan hæstaréttardómara í vikunni hefur verið mikið í umræðunni, ekki síst vegna jafnréttissjónarmiða en hér á landi er aðeins ein kona starfandi hæstaréttardómari á móti átta körlum. Sérstök hæfnisnefnd sem starfað hefur samkvæmt lögum frá 2010 lagði til að Karl Axelsson, starfandi hæstaréttardómari yrði skipaður dómari en einnig sóttu um stöðuna Ingveldur Einarsdóttir og Davíð Þór Björgvinsson. Gagnrýnt hefur verið að hæfnisnefndin sé einungis skipuð karlmönnum.„Ég held að það sé mikilvægt að menn taki tillit til þess sjónarmiðs að Hæstiréttur endurspegli samfélagið. Ég tel að málið gefi tilefni til þess að skoða þetta. Málið varpar ljósi á veikleikana á þessu fyrirkomulagi og það er skylda mín að skoða það,“ segir Ólöf.Mat nefndarinnar um að hún sé undanþegin jafnréttislögum hefur einnig verið gagnrýnt töluvert, meðal annars af félagi kvenna í lögmennsku og fyrrverandi hæstaréttardómara. Ráðherra getur hunsað mat nefndarinnar og lagt til að kona verði ráðinn í staðinn en þarf þá stuðning alþingis við skipan dómarans. Ólöf segist ekki hafa tekið ákvörðun um hvort það verði gert. „Ég held að það sé hafið yfir allan vafa að það var vilji löggjafans á þeim tíma sem jafnréttisögin voru sett að þau skyldu gilda fyrir alla. Ég horfi til framtíðar varðandi málið, það skiptir miklu máli að það sé ró um þetta mál. Og ég held að við eigum að taka það með okkur úr því sem hjálpar okkur til framtíðar,“ segir Ólöf Nordal innanríkisráðherra.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira